Vísir - 29.09.1971, Side 10

Vísir - 29.09.1971, Side 10
w V I S I R . Miðvikudagur 29. september 1971, „Má bjóða þér ódýrar rækjur?“ — Ef einhver ávarpar þig þannig og býður þér kassa á borð við. þann, sem starfsmaður ísbjarnar ins sýnir ljósmyndara Vísis, þá skaltu ekki vera of bráðlátur. Þjófar hafa þó oft losað sig við þýfi sitt þannig, því að margir falla í þá freistni að gera við þá góð kaup. En oftast ber þá kaupandinn skaðann, því að upp kemst um þjófana á morgun eða hinn daginn, og þá verður þýfið sótt og skilað réttum eigendum. En kaupandinn fær sjaldnast peninga sína til baka, því að þeim hefur þjófurinn eytt. DANSKENNARASAMBAND ISLANDS Innritun stendur yfir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavik: 20345, 25224 Kópavogur: 38126 Hafnarfjörður: 38126 Keflavík: 2062. Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík: 82121, 33222 Seltjarnames: 33222 Kópavogur: 82122. Dansskóli Sigvalda Reykjavík: 14081, 83260 Akranes: 1630 Selfoss: 1120. Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík: 43350 Seltjarnarnes: 43350 Kópavogur: 43350 TRYGGING fyrir réttri filsögn í dansi 8 ! KVÖLD 4306 BELLA „Ef þér ætlið á kvöldnámskeið, hvemig væri þá að byrja alveg á byrjuninni — svo sem eins og að læra stafrófið?“ VISIR fyrir árum Á Lindargötu 43 B er saumað, snúið við fytum og gert við. Vísir 29. septembel- 1921 ANDLAT Sigurður BjarnaSon, múrari Bar ónsstíg 39, andaðist 22. september 77 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Helgi Sigurðsson, verkfræöing- ur, Brekkugerði 20 andaðist 22. sept. 68 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Gestur ÓlafSson, Kvisthaga 3, andaðist 23 sept. 65 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm kirkjunni kl. 3 á morgun. Stefán G. Stefánsson, Elliheim ilinu Grund andaðist 23. sept 84 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. VEÐRIÐ í DAG Vestan kaldi og rigning fyrst síö- an suðvestan kaldi og bjart með köflum, Hiti 7—9 stig. j DAG B I KVÖLD SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið i kvöld. BJ og Helga TILKYNNINGAR • Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristni boðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Nýjum starfsmönnum fagnað. Jónas Þórisson talar. Tekið verður á móti gjöfum til starfsins í Konsó, Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Vakningar í kvöld kl. 8.30. Ræöumenn frá brigadér Ingebjörg Jónsdóttir. — Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun, miðvikudag 29. sept., verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Dagskrá: Spil, töfl, Testur o. fl. Bókaútlán, upplýs- ingaþjónusta, kaffiveitingar, — gömlu dansarnir. Allir 67 ára og eldri velkomnir. Kvenfélag Breiöholts. Fundur í Breiðagerðisskóla miðvikudaginn 29. 9. kl. 20.30. Sigriður Haralds- dóttir húsmæðrakennari sýnir frystingu matvæla og kynnir ýms- ar grænmetistegundir — Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 30. sept. kl. 20.30. Rætt um föndur kennslu. — Stjórnin. Útsölustaöir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarblóm ið, Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka • búð- Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið kl. 13.30—16 á sunnu- dögum aðeins frá 15. sept til 15. des, — Á virkum dögum eftir samkomulagi. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið í sókninni (65 ára og eldra) er í Ásheimilinu Hólsvegi 17 alla þriðjudaga kl. 1—4. Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma í síma 84255. — Kvenfélagið. Frá Dónikirkjunni. Viðtalstími séra Jóns Auðuns verður eftirleið- is að Garðastræti 42 kl. 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga, en ekki fyrir hádegi. Viðtalstími séra Þóris Stefensens veiður í Dómkirkjunnj mánud., þriðjud., miðvikud. og fimmtud. milli kl. 4 og 5 og eftir samkomulagi, heimili hans er á, Hagamel 10 simi 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stefen- sen í Dómkirkjunni. HEILSUGÆZLA • Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykiavíkur svæðinu 25. sept. — 1. okt.: Reykjavikurapotek Borgarapótek Doiö virka daga tií kl. 23. nelgi daga kl 10—23. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Sími 22411. Sjúkrabitreið: Revkjavík. sími 11100 Hafnarfiörður simi 51336. Kópavogur, simi 11100. Slysavarðstofan, stmi 81200, eít Ir íokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin daoa kl. 9—19. Ip irdaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er I Stórholti 1. — sími 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu 1 neyðartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga tii kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Laugardagsmorgnan Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema i Garða stræti 13. Þar er opið frá kl. 9— 11 og tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. uppiýsingar gefnar 1 sim- svara 188S8. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru atsre'dd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttUT. Stangarholtí 32, — simj 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47. sími 31339. ’Hð' -• • •■ .--:ðttuT StigahlK 49, sími 82959. Bókabúðinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56. 1 - x - 2 Leikir' 25. scpt. 1971 i - Arstnal — iÆÍccster i 5 - 0 Coventry — Tottcnham i J - 0 C. Palacc — Kvcrton i Z - 1 Dfcrby — W.B.A. X 0 - 0 Iluddcrsficld — Lccds i z - l Ipstvídi — Ncwcastle X 0 - 0 Livcrpool — Man. TJtd. X z - z Man. City — South’plon 117 3 - 0 Slieff. Uld. — Chclsca / J • 0 Wést Ilam — Stokc i 1 2 - 1 Wolves — Nott’m For. i 4 - z Sundcrland — Prcston i 1 4 - 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.