Vísir - 29.09.1971, Side 11
V í S I R . Miðvikudagur 29. september 1971
n
I Í DAG 8 IKVÖLDl I DAG
útvarp#
IKVÓLD
Miðvikudagur 29. sept.
12.50 VK5 vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Hótel
Berlín". Jón Aðils les (20).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Islenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
byggja og treysta á landiö“
Óskar Ste'fánsson frá Kaldbak
flytur erindi.
16.35 Lög leikin á básúnu.
17.00 Fréttir. Slavnesk tónlist.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.35 Þróun íslenzka kaupskipa-
flotans. Baldur Guðlaugsson
rasðir við Magnús Gunnarsson.
20.05 Einsöngur Teresa Sticfa
Randall syngur aríur eftir
Mozart með undirleik hljóm-
sveitar Tónlistarskólans í París.
20.20 Sumarvaka.
a. Stóðréttardagur í Húnavatns
sýslu. Dagur Brynjúlfsson les
frásöguþátt eftir Steingrím Sig
urðsson.
b. Kvæði eftir Tryggva Emils
son. Adolf Petersen les.
c. íslenzk einsöngslög. Sigurð
ur Bjömsson syngur lög eftir
Áma Thorsteinson.
d. Djákninn og galdramaðurinn
Sigrún Bjömsdóttir les þátt eft
ir Odd Bjömsson.
e. í göngum og réttum á Ytri-
og Fremri-Laxárdal. Baldur
Pálmason' les úr tveimur frá
söguþáttum Þorbjöms Bjöms-
sonar frá Geitaskarði.
2U0 Útvarpssagan: „Prestur og
morðingi". Baldvin Halldórsson
Jes (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon.
Magnús Á. Ámason listmálari
segir frá (6).
22.45 Nútímatónlist. Halldór Har-
aldsson kynnir verk eftir
Karlheinz Stockhausen.
(3. þáttur).
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjónvarp#
Miðvikudagur 29. sept.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi.
Öryggi i flugi.
Tunglbíllinn Lunar-Rover
Hættulegur hávaði.
Veöurdufl 1 stað veðurskipa.
Umsjónarmaður Ömólfur
Thorlacíus.
I
Morð á morð ofan
T>öð óútskýranlegra dauösfalla
*■ er þungamiðja kvikmyndar-
innar „Sirkusmorðinginn“, sem
Stjömubíó hefur hafið sýningar á.
Það er fólk starfandi í Sirkusi
Moniku Rivers (Joan Crawford),
sem myrt er hvert á fætur öðru
og er ljóst að morðinginn hyggst
myrða alla þá er að sirkusnum
vinna.
Línudansarinn hengist er hann
fellur af línunni, en hún haföi
verið skorin sundur af óþekktum
morðingja. Framkvænidastjóri
sirkussins er myrtur. Stúlkan, sem
gegnir því hlutverki að liggja I
kistu og Táta sem húri' Sé sögtiö
í sundur er eitt sinn söguö raun
verulega í sundur. Útbúnaður
kistunnar hafði viljandi verið eyði
lagöur. Þannig ganga morðin fyr
ir sig og enginn fær séö hver
morðinginn er.
Lögreglan gerir að sjálfsögðu
sitt til að hafa hendur i hári
morðingjans sem og eigandi sirk
ussins, Monika Rivers, sem ofan
á ailt annað á í vandræðum með
dóttur sína, sem krefst þess að
fá starf við sirkusinn er hún hef
ur verið rekin úr skóla fyrir gróft
agabrot.
Sirkusinn ferðast til Lundúna.
Opnunarhátíöin fyrsta kvöldið er
stórkostleg en ekki allt til enda
því þar er framiö enn eitt-morð
ið. Sýningarmaður er skutlaður
með hníf og biður bana . . .
kvik myndix kvik ^.^Vimyrulir | kvik Imyndir fi kvik Mffíyfkvik myndirjy^j myndir
21.00 Á jeppa um hálfan hnöttinn.
Áttundi og síðasti áfangi ferða-
sögunnar um leiðangur milli
Hamborgar og Bombay.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.30 Síðustu dagarnir -í Dolwyn-
þorpi. Brezk bíómynd frá árinu
1948. Leikstjóri Emlyn Williams
Aðalhlutverk Edith Evans og
Richard Burton.
Þýðandi Guðrún JörundsdÓttir.
Myndin gerist í litlu þorpi í
Wales. Fyrirhugað er að þorpið
og nágrenni þess fari undir
vatn við miklar virkjunarfram-
kvæmdir, Umboðsmaður félags
ins, sem að þessum fram-
kvæmdum stendur, kemur f
heimsókn, til þess að ganga frá
kaupum á landi og öðrum verð-
mætum. En margt fer öðru vísi
en ætlað er.
23.00 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KL. 21.30:
Það er ekki laust við að bíómynd
sjónvarpsins minni eitthvað á Lax
ármálið okkar. í myndinni fer
Richard Burton með hlutverk um
boðsmanns félags, sem stendur að
virkjunarframkvæmdum, sem fyr
irsjáanlegt er, að leggi heilt þorp
og nágrenni þess undir vatn.
Lí.llB.'b
WÓDLEIKHOSIÐ
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
efti,- Carl Zuckmayer.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri; Gfsli Alfreðsson.
Leiktjöld: Ekkehard Kröhn.
FrumSýning fimmtudag 30.
sept. kl. 20.
Önnur sýning laugardag 2. okt.
kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag 3. okt.
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
wKjÁyíknió
Kristnihald í kvöld kl. 20.30.
99. sýning.
Plógurinn fimmtudag
Hitabylgja föstudag
62. sýning. Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðsalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
! DAG |
nmmm
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
HáriÓ
Sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasalan i Glaumbæ er opin
frá kl. 4. Sími 11777.
Islenzkur texti.
Mazurki n rúmstokknum
Bráðfjörug og djört, ný. dönsk
gamanmvnd Gerð eftir sögunni
„Mazuraa" eftir rithö^undinn
Soya
Myndin aefur verið sýnd und
anfarið við Tietaðsókn t Svi-
Þjóð op Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SVnd kl 5 7 or 9
Allra sfðasta sinn.
STJ0RNUBI0
Sirkusmoróinginn
íslenzkur texti.
Æsispennandi og dularfull ný
amerisk kvikmynd i Techni
color. Leikstjóri Jim O’Conn-
olly. Aðalhlutverk hinir vin
sælu leikarar:
Joan Crawford
Judy Geeson
Dlana Dors
Michae) Cough
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Millí steins og sleggju
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd í litum
og Panavision með hinum mjög
vinsæ.u gamanleikurum:
Bob Hope
Lucúle tíall
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenzkur texti.
HASK0LABI0
ASTARSAGA
(Love story)
Bandarisk litmvnd sem slegiö
hefur öll met 1 aðsokn um allan
heim Unaðsleg mynd jafnt
fyru unga og gamla.
Aöalhlutverk:
Ali Mac Graw
Rvan O’Neal,
Islenzku, texti
Sýnd kl 5, 7 og 9.
MARTRÖD
íslenzkur texti.
Sérstaklega spennandi og hroll-
vekjandi ný ensk-anterísk kvik-
mynd i litum Aðalhlutverk:
Stefanie Powers
James Olson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
mmmrmm
Coogan l'ógreglumadur
Amertsk sakamálamynd i sér
flokki með hinum vinsæla Clint
Eastwood aðalhlutverki
ásamt Susan Clark og Lee J.
Cobb Myndin er ’ litum og
með lslenzkum texta.
Sýnd kl. 5. 7 og 9,
Bönnuð innan 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Ástir i skerjagarðinum
Hispurslauí og opinská sænsk
mynd i litum ”r-rð ettir metsölu
bók G stavs ^-'--'orr'n Stjóm-
andi Gunna' Hð’lund.
EndursVnd ki 5 15 og 9.
Bönnuö brönum innan 16 ára
TrnffHaH
íslenzkir textar
Bea yzzled
Brezk-amertsK stormynd f lít-
um og Panavision — Kvik-
myndagagnrVnendur heimsblað
anna hafa lokið miklu lofs
orði á mynd bessa og taliö
hana I fremsta flokkí „satýr-
ískra“ skonmvnda siðustu ár-
in Mvno sércr -v ?em eng-
inn kvikmvnda'inoandi ungur
sem gamalt æt” að láta óséða.