Vísir - 29.09.1971, Qupperneq 12
!2
V í S I R . Miðvikudagur 29. september 1971.
MERCA
ÞJÓNUSTA
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smáauglýsingar
á tímanum T6—18.
Síaðgreiðsla.
I upphafi skyldi
éndirinn skoða”
SiiS.IUT.BiK.
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
30. september.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Að minnsta kosti mjög sómasam
legur dagur hjá flestum, en
peningamálin kunna þó að valda
einhverjum áhyggjum, ef til vill
vegna skorts á skipulagi.
Nautið, 21. apríl—21. mai.
Mjög notadrjúgur dagur yfir-
leitt, aö vísu ekki neinn asi á
hlutunum, en allt ætti að ganga
í rétta átt. Kvöldið vel fallið
til skipulagsathugana.
Tvíburamir 22. ma'i—21. júni
Annríki virðist einkenna daginn
allt til kvölds, og lítur út fyrir
að þú komir miklu í verk, og aö
það verði vel metiö af þeim sem
starfs þins njóta.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Allgóður dagu-r, aö því er séð
verður. Það lítur út fyrir að
þú bíðir eftir einhverjum á-
kvöróunum annarra, til þess að
þú getir sjálfur tekið þínar á-
kvarðanir.
Ljóniö, 24. júlí—23 ágúst.
Þetta verður að öllum líkindum
dálítið tætingslegur dagur, í
helzt til mörgu að snúast, og
hætt viö að ekki standi öll lof
orð heima, þegar á reynir.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Heldur þokkalegur dagur, en
hætt er við að þú sért gramur
í garð einhvers kunningja þíns,
sem þér finnst hafa leikið þig
grátt að einhverju leyti.
Vogin, 24. sept. —23. okt.
Dálitið slitróttur dagur og erfitt
að fá þá yfirsýn, sem með þarf
til að fylgjast með hlutunum.
En að ýmsu leyti geturðu samt
náð góðum árangri í starfi.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Dagurinn mun yfirleitt reynast
í betra lagi, en þó er líklegt að
þér berist fréttir, sem þér falla
ekk; állskostar, en reynast þó
kannski ekki neikvæðar síðar.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Það er ekki ólfldegt að farið
verði að einhverju leyti á bak
við þig í máli, sem varöar þig
nokkru, ef þú gætir þess ekki
að fylgjast vel með öllu.
Steingeitin, 22. des,—20. jan.
Það getur farið svo að nokkuð
hart verði gengið eftir einhverj
um loforðum af þinni hálfu f
dag, sem þú hefur að öllum
líkindum hreinlega gleymt.
Vatnsberinn, 21 jan.—19. febr.
Allt áetti að ganga mjög sæmi-
lega í dag, en ekki er líklegt
að dragi til neinna stórviðburöa.
Einbeittu þér að þeim viðfangs
efnum, sem fyrir liggja.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Þú hefur i mörg horn að líta,
og hætt er við að þau reynist
of mörg, en eigi að síöur mun
dagurinn verða göður í heild,
þegar á allt er litið.
Tarzan stekkur upp á vegginn
hlébarðarnir geta það ekki!
en Innan fárra mínútna hefur apamaður
inn frelsað hina fangana!
ftiUh EFTEg DEM 80. -
TO MÆMD HAR PIYNDREF
SYH0IIFAT8ANKEH, 06 DE
HAR TVUN66T £N UN6
KVINOe M£D INO /
V06NEN
„Eltið þennan bíl — tveir menn hafa „Löggurnar eru á hælum okkar
rænt Samsteypubankann, og þeir hafa aktu I hliðargötu!“
neytt unga konu meö sér í bílinn“,
en á hinu óheppiíegasta andartaki —
Sendisveinar
óskast eftir hádegi á afgreiðslu- og auglýsinga-
deild.
VISIR
Sími 11660
---/r^omurDrauostOTan i
ÍÆ
BJORIMIIMIM
Njálsgata 49 Sími 15105
— Hvort á ég nú heldur að skrifa eða
hringja? Skrifi ég, þá hringir hún, en hringi
ég, þá skrifar hún.
j