Vísir - 29.09.1971, Qupperneq 15
Ý 1 S I R . Miðvikudagur 29. september 1971
15
Til sölu er Ford Galaxie ’62. —
Uppl. eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld i síma 359S5.
Cortina 1971 til sölu. Bifreiðin
er ekin ca. 11 þús. km, útvarp,
dráttarkúla f aftanívagn, ný dekk
o. fl. Sími 13650 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu er Fiat sendiferðabíll
árg. 1966. Bfllinn selst ódýrt í því
ástandi sem hann er, með ryðgaða
sílsa. Súni S2199.
Bflar t*l sölu: Willys jeppi árg.
’55, Chverolet station árg. ’62. —
Skipti möguleg, einnig VW rúg-
brauð árg. ’64. Til sýnis í Skúla-
túni 4. Simi 22S30.
Taunus 17 IVI station ’58 til sölu.
Er í gððu lagi. Sími 42175 eftir kl.
6._________________________________
Taxmus 17 M árg. ’63, 2 dyra,
til sölu, með útvarpi. Bifreiöin er
í góðu iagi með nýlegri vél, en
frambretti lélegt og silsar einnig,
en þeir fylgja með. Verð 100 þús.
Útborgun 40—50 þús. Uppl. gefur
Karl J. Linneland. Háteigi 1, Akra
nesi.
Til sölu Volga 1958 skoðaður ’71.
Mikið af varahlutum fylgir. Sími
40329 eftir kl. 19.
Til sölu varahlutir. Rambler Class
ic T3, til niðurrifs, góð vél. 95 p.
km. Rambler American ’66 vél og
komplett sjálfskipting. Mjög gott
ásigkomulag. Sími 43169.
Til sölu Taunus 12 M árg. 1961.
Sírni 83155 eftir kl. 4.
VolkSwagen árg. ’63, ógangfær
til Sölu. Sími 41934.
Til sölu Dodge ’55 sjálfskiptur
6 cyl. ógangfær. Sími 24725.
Óska eftlr að kaupa 8 cyl yél j
Ford árg. ’57—’60. Sími 42604 frá
ld. 8—18.
Tnboð óskast í VW 1500 árg. ’66
sem leggist inn á afgr. blaðsins
merkt „Akureyri — 14ð8“. •
Taunus 12 M árg. ’64. Til sölu
Taunus 12 M árg. T4 í góðu lagi.
Góðir greiðsluskilmálar. — Sími
34570.
Dísilvél í Benz 190 nýuppgerð
til sölu með eða án girkassa. Uppl.
í síma 33938.
Podge Weapon ’53 til sölu, 4
sylindra Trader spil getur fylgt.
Á sama stað Ferguson sjónvarp. —
Uppl. í síma 34333 eftir kl. 7.
Ódýrir snjóhjólbarðar með snjó-
nöglum, ýmsar stærðir. Verð og
gæði við allra hæfi. Endurneglum
notaða snjóhjólbarða. Hjólbarða-
salan Borgartúni 24. Sími 14925.
Til sölu Pontiac árg. 1955 sjálf-
skiptur með V 8 mótor. Uppl. í
síma 18922.
Bílasprautun. Alsprautun, blett-
anir á allar gerðir bíla. Fast til-
boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva-
götu 12. Sími 19154.
Bifreiðaeigendur athugið! Sjálfs-
þjónustan opin virka daga kl. 8—
22, laugard. og sunnud. 9.30—19.
Þrífið og gerið við bílinn sjálfir.
Bílaverkstæöi Skúla og Þorsteins
Sólvallagötu 79, vesturendi.
ATViNNA í B
Starfsfólk óskast. Reykver hf.
Hafnarfirði. Sími 52472.
Afgreiðsludama óskaSthálfan dag
inn í barnafataverzl. Starfsreynsla.
svo og meðmæli æskileg. Tilboð
sendist afgr. Vlsis merkt „Strax
1512”.
Ég óska eftir heimilishjálp kl.
12—14, fimm daga vikunnar í vet
ur. Bý á Grenimel. Sími 25132.
Keflavik. Afgreiðslustúlka óskast,
helzt Vön afgreiðS’bii f nJcjörbúð;' “»-•
Verzl. Nonni og Bubbi, Keflavík.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn. — Sími
51314.
Akvæðisvinna. G«tum bætt við
nokkrum stúlkum til að vinna
hörpudisk, mikil vinna. Sjólastöðin
hf. Hafnarfirði. Símar 52727 —
52170.
Stúlka og vikapUtur óskast að
Hótel Vík.
Góð afgreiöslustúlka óskast nú
þegar, ekki yngri en 20 ára. —
Bæjarbúöin, Nesvegi 33.
Starfsstúlka óskast strax. Uppl.
á staðnum frá kl. 4—5 í dag. Hlíð-
argrill, Suðurveri.
ATVINNA ÓSKAST
Meiraprófs bifreiðarstjóri óskar
eftir vinnu strax. Sími 25407.
Kona óskar eftir atvinnu frá kl.
9—5 eða eftir samkomulagi. Sími
17051.
Ung stúlka utan af landi óskar
eftir atvinnu strax, Nokkur vélrit-
unar- og enskukunnátta. Margt
kemur til greina. Sími 84113 frá
kl. 3—8 í dag.
16 ára stúlka óskar eftir kvöld-
vinnu. Sími 85762 frá 5—8 næstu
kvöld.
Óska eftir vinnu á kvöldin og
um helgar, er vön afgreiðslu. Sími
23464.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax, hefur gagnfræðapróf Og bíl
próf. Sími 84760.
Tek menn f fast fæöi f vetur.
Sími 23902.
SAFNARINN
Kaupum isienzk frimerki og görr
ul umslör hæsta verði, einnig kór-
ónumynt. gamla peningaseðla op
erlenda mynt Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21A. Símj 21170
KENNSLA
Tek að mér að lesa með gagnfræða
skólanemendum, einkum gagnfræða
og landsprófsnemendum íslenzku,
ensku og dönsku. Yngri nemendur
sem þarfnast hjálpar, koma einnig
til greina. Sími 26668 eftir kl. 18
í dag og næstu daga.
Kenni þýzku byrjendum og þeim
sem eru lengra komnir. Talæfingar
þýðingar. Kenni rússnesku fyrir
byrjendur Ulfar Friðriksson, Karla-
götu 4, kjallara. Uppl. eftir kl. 19.
Þú lærir málið í MlMl
simi 10004 kl. 1—7.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Les meö skólafólki
og bý undir dvöl erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum, auðskilið kerfi
Arnór Hinriksson. Sími 20338.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35851.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðij- og fleira. Vanir og vandvirk-
ir menn. Útvegum ábreiður á teppi
og allt sem með þarf. Pétur, sími
36683.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppiog hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerunl föst
tilboð ef óskað er. Þorstainn sfmi
26097.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsia — Æfingatimar. —
Kenni á VW ’71. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ökuskólj og öll
prófgögn á einum stað. Sigurður
G’i'slason. Sími 52224.
Ökukennsla — æfingatímar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli og prófgögn. ívar
Nikulásson, sími 11739.
ökukennsla — æfingatímar.
Volvo '71 og Volkswagen '68.
Guðjón Hansson,
Sfmi 34716.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kennj og tek f æfingatíma á nýjan
Citroen G.S. Club, Fullkominn öku
skóli. Magnús Helgason. Sími
83728
ÞJÓNUSTA
MótahreinSun. Tökum að okkur
mót'arif og hreinsun. Fljót og sann
gjörn þjónusta. Sfmi 11037.
TILKYNNINGAR
Kettlingar gefins á Sólvallagötu
36. Sími 13034.
TAPAÐ —FUNDIÐ
Midó karlm.úr með svartri leður
ól tapaðist vestarlega í vesturbæn-
um fyrir ca. viku. Finnandi er vin
saml. beðinn að hringja f síma 21805
og 84665, fundarlaunum heitið.
BARNAGÆZLA
Ég er rúmlega ársgamall, þægur
drengur. ViH ekki einhver bam-N* tma
góð kona passa mig, helzt í Norður
mýrarhverfi, 5 daga vikunnar kl. 9
til 5? Hringið í síma 14378 eftir
kl. 5.
ÞJÓNUSTA
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru. við
saumum skerma, svuntur,- kerru-
sæti og margt fleira Klæðum einn
ig Vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ, — Pantið f
tfma að Eiríksgötu 9, sfma 25232.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — ÖIl vinna f tfma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. S'imar 33544 og 85544.
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur i stéyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga f síma 50311.
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi Iása og handföng. — Leður-
verkstæðið Víðimel 35.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu Jarðýtur með og án riftanna, gröfur
Brayt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eða timavinna.
rðvfawiwn sf
Sfðumöla 25.
Slmar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Traktorsloftpressur til leigu.
Vanir menn. — Sími 11786 og 14303.
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
magnús OG MARINÓ h f.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SÍMI 82005
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tl
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömui og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur f tfmavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Símar 24613 og 38734.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Haustafsláttur — Margar tegundir — margir litir —
einnig hleðslusteinar, tröppur ofl. Gerum tilboð f lagn-
ingii' Btétta hlöðum veggi. Hellusteypan við Ægisfðu. —
Símar 23263 — 36704.
KAUP — SALA
Grýlukústar — Úlfaldakústar.
Loksins eru þessir margeftirspurðu kústar komnir aftur,
einnig bæjarins glæsilegasta úrval af alis konar körfum,
pottum, mottum, vindklukkum óróum úr skelplötum,
bambus og messing. Bambushengi og bambuskollar og 6-
tal margt fleira sem allt ungt fólk óskar sér í hérbergið.
Skoðið í gluggana. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið Skólavöröustlg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígs
megin).
KENNSLA
Málaskólinn MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spænska, ftalska, norska sænska rússneska. lslenzka fyrir
útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h'. símar 1-000-4 og 1-11-09.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðufsetningar, og ódýrar viðgerðir á «ldri bflum með
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og
tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sfmi
82080.