Vísir - 08.11.1971, Page 10
)
y
Móðir okkar og tengdamóðir
KRISTÍN L. SIGDRÐARDÓTTIR
fyrrverandi alþingismaður, Bjarkargötu 14.
veröur jarðsungin þriðjud. 9. þ.m. kl. 10.30 frá
Dómkirkjunni.
Anna K. Karlsdóttir
Sigurður Karlsson
Anna G. Jónsdóttir
Kristinn P. Michelssen
Guðmundur Karlsson
Auglýsið í Vísi
V í S IR . Mánudagur 8. nóvember 1971.
j KVÖLD | I DAG 1 j KVÖLD
j TILKYNNINGAR •
J Húsmæðrafélag Reykjavíkur. —
• Basar og kökusaila verður að Hall
• veigarstöðum laugardag 13. nóv.
• kl. 2. Vinsaml. komiö munum í
b félagsheimilið í næstu viku en kök
J um á laugardagsmorgup. — Hafið
• samband við Sigríði sími 14617,
• Rögnu sími 17399 og Hrönn sími
J 24294.
2 Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur
° verður haldinn að HaHveigarstöð
• um miðvikudag 10. nóv. bl. 20.30.
2 Spilað verður kvennabingó.
• . Stjórnin.
ANDLAT
''J • I
Bendedikt Jónsson, Freyjugötu 40
andaðist 1. nóv. 79 ára að aldri. —
Hann veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju kl. 3 miðvikudaginn 10.
nóv.
Njarðvíkur
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til al-
menns stjórnmálafundar í Stapa
þriðjudagiinn 9. nóvember kl. 21.
Ræðumenn verða alþingismenn-
irnir Matthías Á. Matthiesen og
Lárus Jónsson.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til ai-
menns stjórnmálafundar í Sjálf-
stæðishúsinu miðvikudaginn 10.
nóvember kl. 21. Ræðumenn
verða alþingismennirnir Ólafur
G. Einarsson og Matthías Bjarna
son.
BGLHOLTI 6 — SÍMl 82143
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
bikisins mmm
\
nteö DC
til
London
alla lausardasa
Eindaginn L febrúar 1972 fyrir
lánsumsóknir vegna ibúða i smiðum
Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeígandi aðila
á neðangreindum atriðum:
1. Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ílrúöa
eða festa kaup á nýjum íbúöum (íbúðum í smíð-
um) á næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við
veitingu lánsloforða á því ári, skulu senda láns-
umsóknir sínar með tilgreindum veðstað og til-
skildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar
fyrir 1. febrúar 1972.
2. Framkvæmdaaðilar í byggingaiðnaðinum er hyggj
ast sækja um framkvæmdalán til íbúöa, sem þeir
hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það
með sérstakri umsókn, er verður að berast stofn-
uninni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir áður
sótt um slíkt lán til sömu íbúða
3. Sveitarfélög, féiagasamtök, einstaklingar og fyrir
tæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar Jeigu
íbúða á næsta ári í kaupstöðum, kauþtúnum og á
öðrum skipulafgsbundnum stöðum, skulu gera það
fyrir 1. febrúar 1972.
4. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá
stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær.
Ufmmm
5. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31.
janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við
veitingu lánsloforða á næsta ári
Reykjavík, 20. október 1971.
LAUGAVEGI77. SIMI22453