Vísir - 01.12.1971, Side 1

Vísir - 01.12.1971, Side 1
61. árg. — Miðvikudagur 1. desember 1971. — 275. tbl. FARMENN KREFJAST HELMINGS HÆKKUNAR Krófugerð upp á 14 þéttvélritaðar siður — Verkfalli farmanna ekki frestað Ekkert virðist nú geta komið í I hefjist á miðnætti í nótt en far- ASÍ-félögunum í kjarasamning- veg fyrir, að verkfall farmanna I menn hafa ekki samleið með j um sinum enda kröfur þeirra miklum mun hærri, Þannig nema beinar kauphækkunarkröf ,LH)VU CKKI VCRKCAU' — sagði rikisstjórnin við deiluaðila i gær. Samkomulag um frestun verkfalls fram á helgi Samkomulag varð um það milli deiluaðila á sáttafundi í morgun að fresta verkföllum ASÍ- félaganna fram á helgi. Að því er Vísir veit rétt- ast þýðir þetta ekki, að deiluaðilar hafi slakað neitt á viðhorfum sínum aðeins að þeir séu reiðu búnir að ræða betur ó- formlega sáttatillögu, er lögð var fyrir sáttafund í gær. Vinnuveitendasambandið hef- ur ekki taliö enn að því væri unnt að bjóða fram grunnkaups hækkanir, þar sem vinnutíma- styttingin og orlofslengingin tætndu möguleikana til al- mennra hækkana, nema ef til vill til hinna lægst launuöu. Samninganefnd ASÍ heldur fast við kröfur sínar um almennar grunnkaupshækkanir, en eins og Vísir skýrði frá í gær var nefndin tilbúin aö slaka á kröfu sinni um 20% grunnkaupshækk un í áföngum f 18% gegn því, að vinnuveitendur hreyföu sig eitthvað á móti Ríkisstjórnin boðaði fulltrúa beggja samningsaöila á sinn fund T gær til viðræðna um kjaramálin >ar skýrði ríkis- stjórnin aðilum svo frá, að hún myndi ekki h'öa verkföll og gaf í skyn að hún myndi beita aðgerðum sem henni eru tii'.æk til að koma í veg fyrir þau. — Það liggur ljóst fyrir aö hvor ugur aðilinn atvinnurekendur eða ASÍ-félögin almennt, telur afskiptj rikisvaldsins af samn- ingunum ákjósanleg. Þó munu vera til verkalýðsleiðtogar sem og atvinnurekendur, sem kjósa þaö frekar, að rikisstjórnin grípi í taumana, heldur en að verk föll skelli á, þrátt fyrir þaö fordæmi, sem slíkt myndi skapa T almennum kjaramálum. Einu aðgerðimar sem unnt er að F'estir samningamanna hafast L'iiö að á þessum löngu samn- gafundum annað en að lesa og jafnvel spila meðan beðið er eft- r að „eitthvað gerist“ eða að íinhverjir útreikningar séu gerð- Með heilu bilfarmana í steininn „Það er nýbúið að fara með þrjá bílfarma af þessu“, sagði lögregluvarðstjórinn og leizt ekki vel á blikuna, þegar enn einu sinni þurfti að senda út í gærkvöldi bíl eftir fjórða farm- inum. — En bílhlössin voru öiv- aðir menn, sem fjarlægja þurfti fyrir ölæði og óspektir af al- mannafæri. 27 menn voru færöir í fanga- geymsluna fyrir þessar sakir og hafðir þar f haldi T nótt. — Allir teknir á tímabilinu frá ki. 8 í gær kvöldi fram til kl, 6 f morgun. Um sTðustu helg,- þótti ölvun vera með mesta móti þegar 67 menn voru teknir frá föstudags- kvöldi fram á mánudagsmorgun. En est voru þá teknir 26 menn á föstudagskvöldið og aðfaranótt laugardags. En á virkum degi eins og f gær þar sem annar vinnudagur kemur á eftir, er slík ölvun óvenju leg. Eina fólkið sem á frídag f dag er skólafólk, en þó bar ekki meir á ungu fólkj T þessum ölvaða hóp, sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af í gær. —GP ímynda sér að ríkisstjörnin geti gripið til er að lögfesta á al- þingi sáttatillögu frá sáttasemj- ara ríkisins, þ. e. að lögbinda kaup eða hins vegar að fá sam þykkt frumvarp, sem bannar verkföll um einhvem ákveðinn tíma. Sáttafundur hefur nú staðið svo til óslitið undanfama sólar hringa og fulltrúar samningsað- ila þvT skiljanlegá orðnir slæpt ir Á tíunda tímanum í morgun var samningsmönnum gefiö frí til kl. 5 dag, þegar haldið verð ur áfram að ræða óformlega til- lögu sáttanefndar rikisins. -VJ ur farmanna 60—70% eftir st.arfsheitum fyrir utan Iengingu orlofs og styttingu vinnutímans niður í 40 stundir á viku. Þessar seinasttöldu atriði hafa verið metin á um 15% í almennu samningum ASÍ og vinnuveitenda, en á farskipunum mundj vinnu- tímastyttingin sennilega þýða meiri útgjaldaaukningu útgerðarfélaganna f raun, þar sem kaupa yrði vinnu- tTmastyttinguna af farmönnum með yfirvinnukaupi. Aiuik beinna kauphækkama krefj- ast farmenn fjöldamargra breytinga á samningum og hafa margar þess ar breytingar útgja’daaukningu fyr ir útgerðarfélögin í för meö sér. Kröfur farmanna eru taldar upp á samtals 14 þéttrituðum síðum —VJ Samningamenn ganga af fundi á tíunda tímanum í gær. Tíma- skynjun þeirra sumra var orðin nokkuð brengluð og töluðu um hluti sem „gerðust um dáginn“, en urðu í raun og veru í ------------------- Niðursuðuiðnaðurinn fær útflutningsstöð — sjá forustugrein á bls. 8 Varð hann ekki var við slysið? Mikil leit var gerð í nótt að hvítum CitroenfóIksbTl (af gerð inni DC-19), sem hvarf af slysstað á Skólabrú hjá Dóm- kirkjunni Sennilegt þykir. að ökumaðurinn haf; ekki orðið var við óhappið þegar gangandi maður lenti utan í bíl hans aft a og féll T götuna. Bílnum var ekið frá Lækjar götu og inn Skólabrú en síðan beygt hjá Dómkirkjunni og ekið hjá Hótej Borg. Ungur maður var þarna á gangi og á leið yf ir Skólabrú, en talið er, að hann hafi rekizt utan í bílinn og fall ið síðan í götuna. — Höfuð- meiðsl, sem hann hlaut við þetta, reyndust ekki eins alvar leg og á horfðist í fyrstu, og er hann ekki I neinni hættu. Lögreglunní leikur hins vegar hugur á að ná tafli af ökumönn- um Cibroefi-bfla af þessari gerð, sem kynnu að hafa átt þarna teiö um kl. 22.50 í gærkvöldi. —GP Nú er veriö að koma á fót svokallaðri „útflutningsmiðstöð niðursuðuiðnaðarins“ og á sú stofnun að annast sölu og dreif- ingarstarfsemi á niðursoðnu og niðurlögðu fiskmeti svo og öðr um fuilunnum sjávarafurðum á Vill læra, en ekki sýna læri Hin brasilska Ungfrú alheim- ' ur ollj sýningasamtökunum j Mecca vonbrigðum miklum, — hún kvaðst ekki vilja sýna læri sin á þeirra vegum, — hún vildi heldur halda áfram lærdómi við háskóla sinn. Sjá bls. 2 erlendum mörkuðum. Á hún að taka að sér markaðsleit og markaðsöflun erlendis, upplýs- inga -og auglýsingaþjónustu og á að opna söluskrifstofur erlend is í þessu skyni. Stofnendur skulu vera ríkið og framleiðend- ur í niðursuðu og niðurlagningu. Þá á þessi stofnun að annast sameiginlegan irunfflutning fyrir nið ursuðuverksmiðjumar og er henni heimilt að gerast eignaraðili í dósa- og umbúðaverksmiðju. Þeim fram- leiðendum, sem aðild eiga að út- flutningsmiðstöðinni er óheimilt að selja vöru sína án milligöngu henn- ar og skal öll framleiðslan seld undir hennar vörumerki. Ráðherra skipar fimm manna stjóm og eiga framleiðendur rétt á að velja tvo menn í stjórnina, en aðrir verða tilnefndir af ríkinu. - SG Að vera tN taks Ein er sú stétt manna í þjón ustu hins opinbera, sem flestir vilja gjarnan að sitji sem mest rólegir á sínum beinum. Það allra bezta væri að þeir hreyfðu sig aldrei út fyrir hússins dyr með tækj sfn, — en þvT miður, þaö verða þeir stundum að gera slökkviliðsmennimir okk- ar, og desember er einmitt hættu legur mánuður varðandi eldinn. Við heimsóttum slökkviliösmenn ina. Sjá bls. 9 Hitler loks i dauður? Svo virðist sem nýnasistar eigi ekki framtið fyrir sér í V-Þýzkalandi. Von Thadden hejf ur yfirgeffið hið sökkvandi skip. Sjá bls. 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.