Vísir - 01.12.1971, Page 2
Tveim of
mikið í
hjól-
Það sem varð ræningjanum að
falfli? Jú, það var hann Bakkus
blessaður. Hann tældi kauða til
að bragða á messuvíni einnar
kirkjunnar og líkaöi þrjót það svo
vel, að hann gleymdi bæði stund
og stað, þambaði bara altarisvín-
ið sem mest hann mátti — eða
þar til hann valt út af meðvit-
undarlaus. Þannig á sig kominn
fannst hann að morgni dags er
meðhjálpari prests kom til að
undirbúa messu.
— Við söknum þín tilfinnanlega í leikhúsinu....
Risin úr
gröfinns
reiðaíúr
Feitaboilur eru sagðar vera ein-
hverjar lífsglöðustu manneskjur,
sem til eru. Þessar tvær eru
þar svo sannarlega emgin undan-
tekning.
Þetta eru San Francisco-búar
og heitir sá feitari Leo Rossi og
vegur 470 -pund. Hinn virðist næst
um pervisinn við hlið hans, að-
eins 360 pund að þyngd. Davey
Rosenberg heitir hann.
Þeir félagar tóku upp á því að
hjóla sér til heilsubótar — en
hvort hjóiliö hafi haft eins gobt af
þeim hjólreiðatúrum og bolltrmar
skal látið ósagt.
Það má kannski segja að farær-
ingar í fsilenzkum pop-faíjóimsveit
um hafi ekki yerið eins miklar og
oft áður, en árin ’69 og ’70 voiu'
líka svo umbyútinigasöm, hvaö
snertir tilfærslur hijóðfæraleikara
á milli hljómsveita og aðrar sfflk-
ar uppstokkanir, að þetta ár hefði
átt aö fara venju fremur meir í
það, að hljómsveitirnar okkar
„æfðu saman eitthvert iag“ og
þróuðu með sér betri hljóðfæra-
leik við breyttan liðsafla. Svo hef-
ur líka 'farið og gefur nú að heyra
hin forvitniilegustu hljóð úr homi
eftir að einstaka hljómsveitir hafa
paufazt við að stilla saman sína
strengi eftir breytingamar.
Júbó frá Keflavik.
Það var því mál til komið
að Samúel karlinn risi úr gröf|
sinni og hressti upp á SAM-klúbb-1
inn sinn. — Fyrstu SAM-komu|
klúbbsins eftir upprisuna hefur
verið ákveðið að halda í salar-
kynnum Glaumbæjar n. k. þriðju-
dagskvöld, og verður sú samkoma
með sama sniði og þær fyrri.
Nokkrir kraftar hafa þegar boð
að þátttöku sína. Eru það h'ljóm-
sveitimar LÍSÁ (Blues Co.)
Rifsberja, Aherzla og Júbó. Þá
hafa þeir Jónas (í Adam) og Ein-|
ar Viilberg gengizt inn á að láta t
þama móðan mása og svo síð-j
ast en ekki sízt óskabam þjóðar-|
innar, neffnilega Flosi Ö'lafsson.
Hann mun syngja þarna lagið
sitt um „Mengun“ úr síðasta ára-
mótaskaupi.
Ráðgert er að halda SAM-
komunum úti með minnst mánað-
armillíbil'i, en þess á milli ve-röa
svo diskótek-kvöld meö einfaverj-
um skemmtiatriðum Mka.
Pop-músík faefur á þessu ári
verið í hávegum höfð svo sem á
undanigengnum áruim. Þó verður
ekki annað siagt, en að þar faafi
verið meira að gert en fyrr. Eöa
hvenær hefur okkur gefizt kostur
á að hlýða á f jórar brezkar faljóm
sveitir á einu ári?
RÓMEÓ
ÁSTFANGINN
Þau Whiting og -Dahman hafa
hreiðrað um sig í notalegri íbúð
í miðri London — en um hjúskap
hafa þau ekki hugsað.
Miss World tekur skóla-
bækurnar framyfir filboðin
Ölílum á óvart yffirgaf hin ný-
kjöma Miss World Lo-ndon
skömmu fyrir hölgi og skildi al'la
aðiila eftir illa ruglaöa og von-
svikna.
Hún tilkynnti brottför sína rétt
í þann mund, er búizt var við, að
hún undirritaði bindandi samn-
inga við sýningasamtökin Merca,
þar sem henmi var ráðstafað í sýn-
ingarferöalög oig allan þremiMnn
alilt næsta ár.
Ástæðan fyrir þvi, að hún viis-
aði því'öilm á bug er lærdóms-
áhugi hennar. Þessi 22ja ára
gamla brasilísika háskóJastúita
ákvaö að láta ekki fegurðardrottn
ingartitilinn aftra sér frá því, að
verða læknir.
Á leiðinni heim til Rio de Jan-
ero sagði hún ósköp blátt áffram:
„Það eru að vísu glæstir siamn-
imgar, sem mér stóðu ti'l boða, en
þegar á alit er litið er það tflk-
mark, sem ég heff einsett mér að
ná öLlu eftirsóknarverðara." Lucia
bætir því við, að það sé ekiki loku
fyrir það skotið, að hún kumni
að gamna sér liítils háttar við sýn
ingarstörf á vegum Mecca, þrátt
fyrir al’lt, en þá aðeins í ekólaleyf
um.
Ástæðuna fyrir því segir leik-
arinn ungi veira þá, „að þau vilji
ekki eyðileggja hið magnaða ástar
samband þeirra á milli með aife
kyns lögum og lofum kaupmálum
og löggi'ldinigum. Þau vilja láta
ástina eina um að tengja’þau sam
an tryggum böndum.“
Cathee hefur m. a. lá’ið i Ijós
sitt skina á forsíöu tízkublaðsins
Vogue.
Hún og Whiting felddu hugi
sarnan er þau voru kynnt hvort
fyrir öðru í samkvæmi fyrir um
tveim árum.
BAKKUS feildi þjófinn
Leikarinn Leonard Whiting,
sem er 21 árs gamal og þekktast
ur fyrir leik sinn f kviikmyndinni
„Rómeó og Júlía“ heffur skýrt
svo frá, að hann haffi nú fyrst
kynmzt hinni einu sönnu ást. Sú
heitir Cathee Dahman er 24 ára
gömul og ein eftirsóttasta tízku-
sýningardama New York-borgar.
Það ffór il'la fyrir ótætis inn-
brotsþjófnum danska sem um
langt skeið hafði stundað þá
iðju að stela öllu steini léttara
úr kirkjum Kaupmannahafnar
og nágrennis. Hafði honum telk-
izt að öngla saman 1 15 innbrot-
um úr safnaðarbaukum sem
svarar liðlega hundrað þúsundum
íslenzkra króna, en kirkjumunir
þeir sem hann haföi á brott með
sér og skemmdirnar, sem hann
ollli í imnbrotunum er metiö á
camtafe 1,2 miljónir ísl. króna.