Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 3
VISIR. MiðvTRudagur I. desemoer «
3
■
'i"1' 11 1...'
I MORGUIM UTLON
MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLONO
Von Thadden, arftaki Hitlers, var í mikilli geðshrœkí/sgu,, þegar honn tilkynnti flokksþingi
nýnasista afsögn sína
Hitler loks
— Von Thadden yfirgefur hið sökkvandi skip nasismans
Fljótlega eftir fall Hiti-
ersríkisins fóru rnenn aö
hafa áhyggjur af endur-
reisn nasismans í Þýzka
landi. Kunnir nasistar
fengu háar stöður bseði
vestan og austan tjalds.
Þessir menn voru ekki
sekir um „stríðsglæpi“,
svo að vitað væri, en
þeir höfðu margir hverj
ir verið framarlega í
stjómarliði Hitlers. —
Uggur fólks óx, þegar
upp spratt flokkur, sem
ekki fór dult með nas-
istatilhneigingar sínar. í
byrjun vann flokkurinn
marga og stóra sigra.
Um þriggja ára skeið vann
ný-nasisrtaflokkurinn, flokkur
þjóðemissinna, eins og hann
kallast hvern sigurinn af öðr-
um. Hann fagnaöi fyrst sigri ár
ið 1966 þegar frambjóðendur
hans náöu kosningu á þing fylkj
anna Bæjern og Hessen. — 15
þingmenn flokksins tóku sæti á
fylkisþingi í Miinchen og 8 í
Wiesbaden höfuðborg Hessen.
Sigurgangan héit áfram ósiitið.
Óslitin sigurganga
Nýnasistar fengu 6,9 prósent
atkv. í fylkiskosningum Rhein
land-Pfalz, tæp sex prósent í
Slesv’ík-Holsetalandi, 7 í Neöra-
Saxlandi 8 í Bremen og 9,8
prósent í Baden-Wurtemburg.
Það virtist augljóst, að flokkur
inn feng} þingmenn í næstu
þingkosningum í Vestur-Þýzka-
landi. Þar sem mjótt var á mun
um milli kristilegra demókrata
annars vegar og jafnaöarmanna
og frjálsra demókrata hins veg
ar var jafnvel mögulegt, aö
nasistar fengju oddastööu á
aEHHEIiðBEIIHaH
Umsjón: Haukut Helgason
Við formennsku flokksins
tók Mussgnug nokkur.
þingi. Þótt hinir flokkamir
hefðu seint boðið þeim ráð-
herrastóla, þá gat vel svo farið,
að nýnasistar yrðu mjög áhrifa-
miklir.
Kjósendur urðu leiðir
á flokknum
Það er nú Itið eftir af draum
um nýnasistanna, og fyrir nokkr
um dögum sagði formaður
flokksins von Thadden skiliðviö
flokkinn vrnsvikinn maður.
Nasistum hafði gengiö allt í
haginn fram að þingkosningun-
um í V-Þýzkalandi árið 1969 í
landihu eru þau lög, að flokkur
fær ekkj þingmenn landskjörna,
in -nema hann hafi-meira en fimm
prósent atkvæða. Allt haföi
bent til þess. að nýnasistum tæk
ist að komast fram hjá þessari
hindrun, ef miðað var við úrslit
kosninganna í fylkjunum En
þeim mistókst, þótt mjóu mun-
aði.
Nasistar fengu aðeins 4,3
prósent, tæpu einu prósenti of
- Ktið
Þrátt fyrir hávaðafundi og
alila þá athygli, sem atferli ný-
nasistanna vakti, urðu kjósend
ur leiðir á flokknum upp úr
þvt í fyrstu fylkisþingkosning-
unum í fyrra hrund} fylgiö um
nærri 5%.
Einræði úr sögnnni?
Þebta hrun hefur haldið áfram
til þessa dags, og íyrir skömmu
duttu nýnasistar út úr fylkis-
þinginu.
Nýnasistar eru ekk; lengur
taldir eiga framtíð sern afl í vest
ur-þýzkum stjómmálum. Hitler
er loks dauður. Flokkurinn ‘nef
ur ekkj staðizt samkeppni lýð-
ræðisflokkanna. Nasisminn á
ekki þann jarðveg sem hann
átti áður fyrr_ Hann reis til
valda í kreppunni. Atvinnuleysi
og sundrung lýðræöissinna hafði
magnaö einræðisstefnur, komm
únisma og nasisma. Nú stendur
efnahagsltf landsins f einna mest
um blóma í veröldinni, þýzka
markið er sterkast gjaldmíðla.
Aldt bendir til þess að einræöi
eig; erfitt uppdráttar héðan i
frá, þrátt fyrir virðingu Þjóð-
verja fyrir valdi og fyrirskipun-
um að ofan
Þess vegna yfirgefur von
Thadden nú hið sökkvandi skip
nasismans.
pyatmgar
Ríkisstjórn írska lýðveld
isins tilkynnti í gærkvöldi,
að' hún ætli að kæra Breta
fyrir mannréttindanefnd-
inni í Strassburg fyrir að
hafa pyntað fanga á Norð-
ur-írlandi.
Utanríkisráðhemann hyggst leggja
fyrir nefndina mörg dæmi um pymt
ingar. Stjórniin í Dublin hefur um
hríð unnið að söfnun upplýsiga um
slík mál en ekkj er vitað, hversu
mörg mál er um að ræða.
Skæruliðar Irska lýðveldishersins
svokaMaða í Norður-írlandi hafa á-
kært brezka hermenn í landinu fyr
ir að hafa pyntað marga fanga sína.
Nefnd á vegum brezku stjómarinn
ar komst að þeirri niðurstöðu, að
nokkur dæmi hefðu orðið um pynt
pyntingar en þau væru fá og hefðu
vedð ýkt í frásögn lýðveldismanna.
Samtök kaþólskra í Norður-Ir-
andi hafa beðið John Lynch for-
sætisráðherra Irska lýðveldis-
ins aA skjóta málunum til mann-
réttindanefndarinnar.
Lynch forsætisráðherra Irska
lýðveldis ins.
BANDARIKJAMENN
NOTUÐU 90 þus. tn
KEMÍSKRA VOPNA
Bandaríkjamenn notuðu
90 þúsund tonn af kem-
ískum vopnum í Víetnam á
árabilinu 1965—‘70, að því
er segir í umfangsmikilli
skýrslu, sem stofnun í Sví
þjóð hefur gert. Þetta er
mesta notkun eiturefna
síðan í fyrri heimsstyrjöld-
inni.
I skýrslu svoka'Ilaðrar friðarranin
aóknarstofnunar f Stokkhólmi er
. Bandarikjamönnum annars hrósað
I fyrir að hafa hætt not'kun eitur-
efna í stríðinu í Víetnam og breytt
! sfcefnu sinni í þeim málum almennt.
; I skýrslunni er mælt með því, að
geröur veröi ailþjóðlegur samningur
tan aifvopnun, þar sem lagt sé bann
við kemískum hernaði og sýkila-
vcpnum.
Þar segir, að samningsuppkast
það, sem liggi fyrir allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna, þar sem ein-
ungis er gert ráð fyrir banni við
sýklahernaði, muni ná al'ltof
skammt og hafa lítið raunhæft
gildi.
I innrás Japana í Kína upp úr
1930 og í Víetnam var mikið notað
af eiturefnum, og f fyrri heims-
styrjöldinni var Lsitt eiturgasi á
vígvöllunum, I bongarastyrjöldinni
í Arabaríkinu Jemen voru kemísk
vopn notuð og einnig í 40 öðrum
tiilvikum eftir fyrri heimsstyrjöld.
Fjöldamorð
Bandarískur blaðamaöur full-
yrðir að Pakistanskir hermenn
hafi myrt 75 manns á laugar-
dagskvöl'dið, en fólkið bjó í
sveitaþorpi skammt frá Dacca í
Austur-Pakistan. Hermennirnir
á'litu að íbúar leyndu belgösk-
um skæruHðum. Blaðamaöurinn,
Howard Tuckner, er yfirmaður
Hong Kong dei'ldar sjónvarps-
stöðvarinnar ABC og mun stöð
in innan skarnms sýna kvik-
mynd sem hann tók af fjölda-
gröfum í þorpinu.
PAPPIRj) PAPPIRj, PAPPIRj,
Höfum fynrliggjandi:
jólaumbúðapappír fyrír verz-koir
í 40 og 57 cm breiðum rúlium.
FÉLA4SSPMENTSMI®JAIV Hj.
Spítalastíg 10.
Sími sölumanns f 6662.