Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1971næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 4
f VISIR . MíSvikudagur 1. desember 1971. Spjallað um getraunir: Leikmenn Leeds hyggja á hefnd ■ I 1 leikjunum á næsta get- raunaseðli eiga nokkur af oeztu liðum fyrstu deildar "rekar létt lið á heimavelli — það eru lið, sem eru með al hinna neðstu í deildinni Má þar til dæmis nefna Leeds, Manch. Utd. og Wolves. Það er áreiðanlegt, að leik- menn Leeds hyggja á hefndir gegn WBA, sem sigraði svo óvænt í Leeds í vor, og hafði þar með meistaratitilinn af Leeds Þá hefur Manch. Utd. unnið Nottm Forest sex sinnum f síðustu áttH leikjum liðanna á Oid Trafford í Manchester og Úlfarnir hafa ekki tapað fyrir Huddersfie'd um langt árabil. En innan um eru erfiðir leikir — Derby —Manch. City og leikur Láncashire-liðanna í 2. deild, Black pool og Preston. West Ham og Arsenal hafa fimm sinnum gert jafntefli á leikvelli WH í síðustu / : w, átta leikjunum — og Ohelsea hefur unnið í Newcastle í tveimur siö- ustu leikjunum. Þetta eru punktar, sem gott er að hafa bak við eyrað, en sökum rúmleysis verður get- raunaspáin í styttra lagj að þessu sinni. Spá Vísis er þannig: x Coventry—Leicester 2 C. Palace—Sheff. Utd. x Derby—Manch. City 1 Everton—Stoke 2 Ipswich — Liverpool 1 Leeds—WBA 1 Manch. Utd. — Nottm, Forest 2 Newcastle—Chelsea 1 Tottenham — Southampton x West Ham—Arsenal 1 Wolves—Huddersfjeld x Blackpool —Preston Og við skulum aðeins rifja upp. Chelsea hefur ekki tapað í síðustu sex leikjum sfnum að undanförnu — Everton hefur unnið Stoke fjög ur 'síðustu árin I Liverpool — og eitt aJsvert skrítið: Southampton hefur unnið tvo síðustu leiki sína gegn Tottenham í Lundúnum. En það kæmi á óvart ef slíkt henti nú Tottenham er taplaust heima í haust og Dýrlingarnir hafa feng ið á sig 13 mörk í 2 s’iðustu Ieikj- unum. —hsím. - 'fi ■ ■* + >, i /xj&StiÍJÍifá . - ■ Gísli Blöndal brauzt tvisvar í síðari hálfleik gegnum vöm Slava og sendi knöttinn í netið — aðeins tii að heyra flaut dómaranna sem dæmdu aukakast á Slava. Hér er hann kominn í gegn, cn norsku dómararnir tóku af honum gott mark. Frákastaveiðarar með gííiirlegan stökkkraft Þegar sjónvarpað er skorar Peter Lorimer — og hann brá ekki út af venjunni gegn Nottingham Forest á laugardag. En hér er hann einum of seinn. Ef myndin prentast vel má sjá, að vellimir eru heldur betur famir að spillast. Á eftir leik KR og ÍS á laugardaginn léku íslands- meistararnir ÍR gegn Ár- manni. Svo óheppilega vildi til að einmitt þá stund ina var sjónvarpið að sýna frábæra mynd frá banda- rísku atvinnumannakeppn inni, og hefur margur misst þar af góðu gamni. Vonand,- sýnir sjónvarpiö þessa mynd þó aftur við tækifæri, því benda má á, að af íþróttaefni, sem hér hefur sézt í sjónvarpi, er bandarískj atvinnumannakörfubolt- inn sennilega það vinsælasta, ef frá er talin enska knattspyrnan. En þetta var nú önnur saga, og sá körfubolti sem leikinn var í Laugardalshöllinnj var ekkert svip aður þeim sem sjónvarpið sýndi, a. m. k ekki að gæðum. Áttust þó við tvö af beztu liðunum, en þau áttu þaö sameiginlegt. að komast hvergi nærrj sínu bezta. „Sýni- kennsla" Jóns Sigurðssonar í bolta meðferð var eiginlega það eina sem megnaðj að lyfta drunganum af 'eiknum, en þegar Jónj tekst vel upp, og gerir ekki of mikið af svo góðu er leikni hans með bolt- ••”"' hreint ótrúleg. ÍR-ingar byrjuðu af krafti og náöu 9 — 2 en tókst ekkj að auka bilið að mun fyrir hlé, en 1 h"’'!eik var staöan 39 — 30 fyrir ÍR Fjórum mínútum eftir hlé mun aði aðeins fimm stigum, 43—38, en næstu fjórar mínúturnar skor- aöj ÍR 9 stig í röð, og gerði þar með út um leikinn Góð hittnj og leikur Birgis Birgis og Jóns Sig- jf liðinu hafa vakið athygti imtten- urössonar gat engu breytt um að farið. Þorsteinn Guðnason öflugur lokatölurnar urðu 73—56, ÍR í hag. jmiðherji, og Kolbeinn Kristinsson, Langbeztur ÍR-inga í leiknum var jmjög snar og lipur bakvörðrtr. Birgir Jakobsson, en tveir nýliðar I — gþ HAUSTSVIPUR Á ÍR OG ÁRMANNI — i körfuboltanum Síðasti leikurinn í meist araflokki Reykjavíkur mótsins í körfubolta um helgina var leikur Ár- manns og ÍS. Hafi einhver vonazt eftir skemmtilegri viðureign eftir góða frammistöðu ÍS-manna kvöldið áður gegn KR, þá hrást sú von gersamlega. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik, sem orsakaðist af lélegum leik Ár manns. en ekki öfugt, var aðeins spurt um hversu stór ":gur Ár- manns yrði Hann varð nokkuð stór, 75 — 72, en heföi e' gangi leiksins átt að verða enn stærri, eða eins og einn leikmaöur Ár- manns sagði þegar kominn var yf ir 30 stiga munur, 67—38: „Þetta er ekkert skor, maður“. ÍS-menn byrjuðu reyndar nokkuð vel, og Bjarni Gunnar Sveinsson skoraöi 6 stig í röð. Þá tók Hall- grímur Gunnarsson I Ármannj við, og skoraði næstu 10 stig. Hallgrim ur er ein bezta skytta íslenzkra körfuboltamanna þegar sá gállinn er á honum og hann skoraðj 14 af 20 fyrstu stigum Ármanns 1 leiknum. í hálfleik stóö 34 - 26 fyrir Ár- mann, en síðan jókst munurinn jáfnt og þétt. og fór um tíma yfir 30 stig, eins og fyrr sagöi. ÍS-menn geta vissulega gert miklu bej:ur en þetta, og trúi ég ekki öðru en að með aðstoö nýja þjá'.farans, Birgis Jakobssonar, geti liðið komið sterkt til íslandsmótsins I liðinu eru nokkrar góðar skyttur, nokkrir af sterkustu frákastaveiður unum með gífurlegan stökkkraft og hraðupphlaup sem vantar aðeins fínpússninguna til aö verða mjög gott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 275. Tölublað (01.12.1971)
https://timarit.is/issue/237867

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

275. Tölublað (01.12.1971)

Aðgerðir: