Vísir - 01.12.1971, Síða 5
— Jk&nt var i hálfleik i landsleiknum, en
Júgáslavia sigrabi i siðari hálfleik með
niu marka mun, 20:11
Með dá'iítilli heppni, frá-
bærum íeik Hjalta Einars-
sonar í marki og góöri
vörn, tókst íslenzka lands
liðinu í handknattleik að |
halda jöfnu í fyrri hálfleik J
gegn „bezta handknatt-
leiksliði heims“ Júgóslöv-
um í Laugardalshöllinni í i
gærkvöldi. íslenzka liðið 1
hafði leikið betur, en hinir i
bjartsýnustu höfðu þorað j
að vona gegn liði, sem 48 i
klst. áður hafði sigrað i
heimsmeistara Rúmeníu.
Og meira að segja þurftu Júgö-.
slavar að skora tvö síöustu mörk-
in T fyrr; hálfleik til að ná þessu
jafntefli og aðeins tæpum tvéimur
jmín. fyrir hlé hafði ísland 2 mörk
yfir. En á þessum tveimur min.
sýndu Slavarnir hvað í þá er
spunnið og jöfnuðu.
Þessi ágæti árangur íslenzka
liðsins framan af leiknum gaf
faiskar vonir — vonir, sem
strax brugðust í síöari háifleik.
Slavarnir breyttu um leiðaðferð
— létu einn leikmanna vera
langfremstan í vörninni og sá
komst. hvað eftir annað inn í
sendíngar ísl. leikmannanna. Til
riæmis varð einn íslenzki leik-
maðurinn fimm sinnum fyrir því
að láta ná af sér knetlinum á
þennan hátt — og Júgóslavar
brunuðu udd og skoruðu. Staðan
gjörbreyttist og mörkin hlóðust
Björgvni Björgvinsson skoraði tvö falleg mörk af Kmt snemma
lefks og var emn af máttarstólpuni ísl. liðsms. Hér hefur hatm
hjá vamarmönnum Slava og skorar. T "cm. BB.
■' d'
■
Stefán Guhnarsson, landsliðsmaðurinn ungi f Val átti góðan leik í gær — einkum skínandi vamar-
leik. Þá var hann oft frír á línunni án þess að sa mherjum hans tækist að koma til hans knettinum
— en þama komst hann í færi og sendi knöttinn í mark. Ljósm. BB.
upp í íslenzka markinu — en í
21 mín. tókst islandi ekki að
1 skora og staðan breyttist úr
i 8—8 í 14-8
, íslenzka jiðiö sýndj í fyrri hálf
i leik að það er tj| alls líklegt. Að
I vísu voru Slavarnir þá ekki í sln
: um bezta ham — þeir áttu nokkur
j stangarskot og misnotuðu tvö viti.
'.Og Hjalti Einarsson varðj markið
oft glæsilega og var í heild bezti
maður ísl. liðsins. Vörnin var góð
— linuspii sæmi'.egt, en langskytt
ur vantaði. Aðeins Gíslj Blöndal
var ógnandi fyrir vörn Slava —
en hins vegar tókst Geir Hallsteins
syn; ekkj að skora fyrr en 51 mín.
var af leik.
i ísland byrjað; á því að skora 1
'eiknum og var Gísli Blöndal þar
að verki úr víti. Og framan af var
leikurinn mjög jafn, 1—1 og 2—2,
en þegar 13 mín. voru af leik stóð
4 — 2 fyrir ísland — Björgvin skor
aði mjög fallega af línu og Gísli
með langskoti. Slavar iöfnuðu en
Björgvin var enn á ferðinnj á
línu og skoraðj eftir góða send-
íngu Geirs. Aftur jafna Slavar en
Gunnsteinn og Stefán Gunnarsson
komu markátölunn; í 7—5 og að-
eins tvær mín í hléið. En SIöv
um tókst að jafna
Síðarj hálfleikurinn var hrein
sorgarsaga fvrir íslenzka liðið.
Júgóslavar skoruðu f.vrsta ✓ mark
hálfieiksins en Gísi; íafnaði. og svo
kom hinn 'angi. siæmj leikkafli ísl.
liðsins. þar sem það, skoraði ekki
mark i 21 mín. Markvöröur Júgó
slava varð; þá rhjög vel, en norsku
dómararnir áttu nokkurn þátt í
bessum óförum Tslenzka liðsins.
Þeir voru ekki hlutdrægir, en
j þrisvar of fljótir i dómum sín-
unt og það kostaðj island mörk.
I Tvfvegis skoraði Gislí en
sekúndubroti áður en knöttur-
inn hafnaði í markinu var flaut
að. ísland fékk aöeins aukakast
í stað hinna góðu marka Gísla
— og í þriðja tiifellinu fékk
Stefán Gunnarsson knöttinn frír
á línu — en það var flautað og
ísland fékk aukakast. Það er
slæmt hjá dómurum að bíða
ekkj og sjá hvernig brot þróast.
Júgóslavarnir komust hvað eftir
annað inn í sendingar íslenzku
Ieikmannanna, einkum Viðars sem
átti slæman dag, enda lítt skiljan-
legt aö vel.ia hann T liðið eftir mán
aðarfjarveru vegna meiðsla. Og
síðan var brunað upp og skorað.
Hraðupph'aupin gáfu Slövunum
mörg mörkin — en ekki ska! þó
neitt tekið af þeim — þeir kunna
sitt fag og síðari hálfieikur gaf
troðfullu húsi áhorfenda nokkra
innsýn í hvernig beztu lið heims
geta snúið leik sér i hag.
Og loks eftir 51 mTn. tókst Geir
Hal'steinssyni að brióta ísinn og
skora sitt fyrsta mark í leiknum
og hafðj .hann þó átt mörg iskot.
Og rétt á eftir skoraðj Geir aftur
og sýndi hver ógnvaldur hann get
ur veriö. En sigur Júaóslava var
innsigiaður — þeir höfðu sex mörk
vfir og aðeins spurning hve sig
ur.þeirra yröi stór. Og þeir ’:or
uðu fjögur sfðustu mörk leiksins og
lokatölurnar 20—11 eða nTu niarka
munur — níu marka niunur eins
og var þegar liðin mættust í
Moskvu fvrir tæpu ári.
Fyrr; há’fleikur ísl liösins var
göður, en hinn sTðari afar slakur.
Verst var hve lítið var af lang-
skyttum — aðeins Gísli og Geirog
Geir ekkj í sTnum bezta ham. Vörn
in var góð fyrr; hálfleikinn —
léleg þann siðari. Beztu menn ís-
lands auk H.ia'.ta, sem fyrr er
nefndur, voru Gísli, Gunnsteinn og
Stefán Gunnarsson, ásamt Björgvin
Björgvinssyni Ólafu átt; þokka:leg
an leik — aðrir heldur slæman
dag. Skiptingar voru heldur ekki
góðar og sumir verða þvT lítt dæmd
ir eins og Sigfús Guðmundsson,
sem aðeins lék siðustu þrjár mínút
urnar En liöið getur betur og
getur verið betur valiö. Vonandi
tekst því betur upþ T kvöld.
Mörk íslands skoruðu Gísli 3
Gunnsteinn 2, Björgvin 2, Geir 2,
Stefán Gunnarsson 1 og Öláfur fyr
irliði ]. Markhæstir Júgóslava voru
Pokrajac með 5, Lavrnic 4 og
Horvat 4. þar af þrjú úr vítum.
Júgóslavar fengu sex vTtj og skor
uðu úr fjórum — ís'pnd fékk tvö
og .skoraðj GTsli úr öðru, en lét
verja hitt vítakastið frá sér
—hsím.
Volm vann
hraðképpni
Um sTðustu helgi kom handknatt
leikslið KA frá Akureyri til Hafnar
fjarðar. Var sú heimsókn til að
endurgialda heimsókn Hauka til
Akureyrar í haust. Á laugardag lék
KA við gestgjafa sína og sigruðu
Haukar noröanmenn meö 29 gegn
21. Á sunnudag blandaði Valur sér
í leikinn og fór þá fram hraðkeppni,
se.m FH tók einnig þátt T. FH
vann KA 11—8 en Valur hefndi
ófara KA-manna og vann FH 7 — 5.
Haukar unnu KA eins og fyrri
daginn með 11—6 og Vaktr sigraS
svo Hauka í restina.