Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 11
"> 1SIR . Miðvikudagur 1. desember 1971.
I DAG
IKVOLD
! DAG I Í KVÖLD I I DAG B
—JiviiMf.HM iimiiiiíiia
Eftir að hafa hlýtt á viðtal sænskra sjónvarpsmanna við hina 74 ára gömlu Marlene Dietrich
sem sjónvarpið sýndi sl. laugardag ættu áhorf-endur að vera reiðubúnir að meðtaka hennai
frægustu kvikmynd „Bláa engilinn“, en hún verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Marglr muna
iíka eflaust eftir þessari gömlu, góðu kvikmynd frá því hún var sýnd I Trípolíbíói þegar það var
upp á sitt bezta.
útvarp^
Miðvikudagur 1. des.
FuIIveldiSdagur íslands.
14.00 Lúðrasveitin Svanur leikur.
Jón Sjgurðsson stjómar.
14.30 Fullveldissamkoma í Há-
skólabíói, helguð brottför banda
ríska hemámsliðsins.
15.55 Ungt listafólk.
16.15 Veöurfregnir.
„Atreifur og aðrir fug'Iar".
4407
— Ég noía sjálf þetta ilmvatn
— og þú ættir bara að vita hvað
ég á i miklum vandræðum með
deildarstjórann.
Böðvar Guðmundsson les úr
nýrri bök Guðmundar skálds
Böðvarssonar. .
16.45 Tónlistaríélagskórinn syng-
ur íslenzk lög, dr. Victor
Urbancic stjórnar.
17.10 Tónlistarsaga. Atlj Heimir
Sveinsson tónskáld sér um
tímann.
17.40 Litli bamatíminn. Vilborg
Böðvarsdóttir og Anna Skúla-
dóttir sjá um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál. Jóhann S.
Hannesson flytur þáttinn.
19.35 ABC
Ásdís Skúladðttir sér um þátt
úr daglega lífinu.
20.00 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir söngv
arann og hlióðfæraleikarann
Stephen Stills.
20 30 Sigvaldi S. Kaldalóns.
Frá minningartónleikum I
Keflavfk.
a. Gunnar M. Magnúss rit-
höfundur flytur erindi.
b. Kvennakór Suðurnesja og
Kar'akórinn í Keflavík sýngja
lög eftir tónskáldið. Píanóleik
ari Ragnheiður Skúladóttir. —
Söngstjórar Herbert H, Ágústs
son og Jón G. Ásgeirsson.
21.15 Sjálfstæðismál Islands og
hlutverk stúdenta. Geir Hall
grímsson borgarstjóri flytur er-
indi.
21.45 Glúntar. Kristinn Hallsson
og Guðmundur Jónsson syngja
við píanóundirleik Ólafs Vignis
Albertssonar.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
SLVS:
SLYSAVARÐSTOFAN: slm
81200. eftii lokun skiptiborð
81212
SJUKRABIFREIÐ: Reykiavil-
sími 11100, Hafnarfjörðui sim
51336. Köpavogur sími 11100
LÆKNIR:
REYKJAVlK, KÓPAVOGUR
,Dagvakt: ki 08:00—17:00, mánu.r
—föstudags. ef ekki næst ' hein
ilislækni sfmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl 17:00-
08:00. mánudagur— fimmtudag*
sími 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17-00 föstu
agskvötd til k! 08 00 mánudag-
' orgun sfmi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgu’
em læknastofur lokaðar nema a
Klapparstig 27. slmar 11360 o-
11680 — vitjanabeiðnir teknn
hjá nelgidaaavakt slmt 21230
HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA
HREPPUR. Nætur- og helgidaga
varzia. upplýsingar lögregluvarð
stofunni símí 50131.
Tannlæknavalct er t Heilsuvernc'
arstöðinni. Opið laugardaga ot
sunnudaga kl 5—6, sfmi 22411
APÓTEK:
Kvöldvarzla til kl 23:00 á
Reykiavíkursvæðinu
Helgarvarzla kl. 10—23:00
vikuna 27. nóv. — 3. des.: Apótek
Austurbæjar — Lyfjabúö Breið-
holts.
Næturvarzla Ivftabúða kl 23 01
—09:00 á Revk'avfkttrsvæðinu e>
i Strtrholti 1 sfmi 23245.
Kópavogs og Keflavfkurapótef
eru opin virka daga kl 9—19
laugardaga kl. 9—14, helga dagf
kl 13—15.
Byltingaforinginn
(Villa Rides)
Heimsfræg amerísk stórmynd
er fjallar um borgarastyrjöld
f Mexíkó — byggð á sögunni
„Pancho Villa“ eftir William
Douglas Langsford. Myndin er
1 litum og Panavision. íslenzk-
ur texti. Aðalh'utverk:
Yul Brynner
Robert Mltchum
Grazia Buccella
Charles Bronson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Elzta atvinnugrein
konunnar
Bráðskemmtileg og djörf, ný,
frönsk kvikmynd I litum með
mörgum glæsilegustu konum
heims í aðalhlutverkum. Dansk
ur texti Bönnuð bömum.
Sýnd kí. 7 og 9.
LINA LANGSOKKUR
i Suðurh'ótum
Sprenghlægileg og mjög spenn-
andi ný. sænsk kvikmynd I
litum byggð á hinnt afar vin-
sælu sögu eftir Astrid Lind-
en
Þetta er einhver vinsælasta
fjölskyldumynd seinnt ára og
hefur alls staðar veriö sýnd
við geysimikla aðsókn.
Islenzkur cexti.
Sýnd kl 5.
Flóttamaðurínn
Hörkuspennandi og viðburð?-
rfk ný bandarfsk kvikmynd í
litum og panavtsion. með
„flóttamanninum" vinsæla,
David Janssen t aflalhlutver’. i.
Islenzkur texti
Bönnuð tnnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
REYKJAyÍKDR
Plógur og stjömur í kvöld.
Kristniha dið fimmtud. 113 sýn.
Hjá'p föstudag kl. 20.30.
Bannað bömum innan 16 ára.
Aðgöneumiðasalan Iðnó er
opin frá kl 14 Simj 13191
OTTTT
„JOE"
Ný, amerísk ál'u-ifamiJdil mynd
í litum Leikstjóri: Jóhn G.
Avildsen. Aðalhltitverk:
Susan Sarandon
Dennls Patrick
Peter Boyle
fsienzkur texti.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum yngri en 16
ára.
Hrekkialómurinn
tslenzkir textar
Sprellftörug og spennandi anæi
fsk gamanmvnd ' (itum og
Panaviston mert sprenghlægi-
legrt atburðarás frá byrjun tí3
enda Le'xs"rtr l’-vm Keishner,
George Scotr sem teikuT aðai-
hlutverkirt mvndtnni hlauí
nývertrt Oskarsverðlaunin sem
bezti eikan árstns tvrir lejk
sinn > mvndinm Patton.
Mynd fvrtr aila fjölskylduna.
^ Sýnd kl 5 og 9.
i iisnnrriHWia
ám)i
JÓÐLEIKHÚSIÐ
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
Sýning 1 kvöld kl. 20.
ALLT I GARÐINUM
Sýning fimmtudag kl. 20.
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumtðasaian opin frá kl
13.15 ti) 20 - Simt 1-1200
Who is minding the mint
Islenzkur texti.
Bráðskemmti eg og spennandi
ný amerisk gamanmynd í
Technicolor Leikstjóri: Nor-
man Maurer. Aðalhlutverk:
Jim Hutton. Dorothy Provine,
Milton Berle, Joey Bishop.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBIO
Tobruk
Stórbroth. og spennandi strfðs-
mynd byggð á sannsögulegum
þætti úr siðar/ neimsstyrjöld.
Myndin et ' litum og með ís-
lenzkum texta
Aðalhlutverk:
Rock Hudson.
Geor'te Pennard
Endursýnd kl. 5.15.
Bönnuð börnum
r"í*.s
Þrir lögreglumenn i
Texas
Afar spennandi ný, amerísk
mynd i litum, með Islenzkum
texta um mafrtaveiðár lögregJ-
unnar i Texas.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ána.
Ódýrari
en aðrirt
“•ma
“ICtM
■C-KKU 44 -«.
SlMI 42600.