Vísir


Vísir - 01.12.1971, Qupperneq 13

Vísir - 01.12.1971, Qupperneq 13
V f S IR . Miðvikudagur 1. desember 1971 13 ísienzkf selskisin vinsæit Frost bítur nú kinnar, og má hver þykjast hepp- inn sem einhvern tíma hefur haft vit á að koma sér upp góðum loðfeldi. Og þeir sem ekkert eiga annað en þunnan sumarklæðnað, líta eflaust í kringum sig, athuga í pyngjuna og fá sér kannski þykka kápu. Við vorum að fá nokkrar danskar tízkumyndir, og kemur í ljós, að þar er úr mörgu að velja. Ekki eru mörig ár síðan eng- kuldaMæðnað nema ökMasíðar inn kvenmaöur ga-t fengið sér kápur. Nú þykja buxur duga Hanzkarnir aftur á bezt, slár af öilu tagi mittis- síðir jakkar, loðhúfur, loðvesti og raunar hvað sem er. „Við lifum á lýðræðistegum pelstímum“, segja danskir tízku menn, „konur sem geta fiskað svona fimmtíu þúsund kalil upp úr veskinu eiga kost á hverju sem er. Þær sem eiga lltið eða ekkert geta samt með útsjónar semi fyigzt með þróuninni og varizt kuida, þótt ekki sé það með skósíðum minkapels eöa kápu úr tfgrisskinni (sem raun ar er bannað að selja núna í Danmörku vegna sérstakra vemdunarlaga). dagskrá Undanfarin ár hafa hanzkar ekkj verið notaðir með mini- tízkunni. — En nú eru hanzkar aftur komnir í tízku meö síðum kjólum. Þannig býr Courreges sínar sýningadömur með hvítum hönzkum, og Pierre Cardin hef- ur tei'knað hanzka með röndum, eða skreytta með plasti eða málmi. Hanzkaiðnaöurinn í Frakk- landi heldur stöðugt áfram að vera bundinn við Mið-Frakkland og suðurhluta landsins (Cantal og Millau), en í Millau em 15 þúsund manns bundnir hanzkaiðnaðinum, sem framleið- ir árlega um 48% af öllum hönzkum, sem Frakkar fram- leiða. Alls eru 163 fyrirtæki í landinu, sem framleiða hanzka og fara 20—25% af framleiðsl- unni til útflutnings, ekkj hvað sízt til Bandaríkjanna. Danskir selja á um 6000 ísl. kr. olívugræna kápu úr íslenzku selskinni og rúskinnsbuxur í sama lit og hatt, sem vel passar við þessa íslenzku múhderingu. tslenzka selskinnið nýtur mikilla vinsælda með Dönum þessa dagana. ; ; ; '1 P6 að Vetur konungur ráði ríkjum, heldur hin hr-r.usta framvarðasveit Vísis áfram að bjóða blað- ið á götum borgarinnar, — talsvert hlýlegar klæddir en fyrr. Þessi strákar voru helztu söliunenn septembermánaðar, í fremstu röð eru þeir Egill Magnússon Ari Gunnarsson sem var sölukóngur og Auðunn Gestsson sem varð annar í röðinni. Blaðburðarböm óskast í eftírtalin hverfi: Lar>gho’i5hv - ~ T T angfeQtessGg Laugarásveg 32 og út. Sunnuveg. Fossvogshverfi I A. Meðal annars: Kjaia- land, Kelduland, Seljaland, Markiand. Hafið samband við afgreiðsluna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.