Vísir - 01.12.1971, Qupperneq 16
Miðvikudagar 1. desember 1971
Keyptu
sjónvarp
fyrir 2
árum
— og nú sjá t>eir
nyndina kannski um
jólin i Haganesvik
Iog i Fljótum
Sjónvarp nær nú til yfir 95%
,'óðarinnar. Aðeins fáeinir
veitabæir hingað og þangað um
:ndið ei-u þannig staðsettir að
sir ná ekki að sjá mynd á
':ermi.
Sæmundur Óskarsson verk-
æðingur hjá Landssímamum
íði Vísi í morgun, að næsta ár
lyndi unnið að því að koma
ónvarpi til þessara staða, „en
að sækist raunar hægt úr
3ssu‘‘, sagði Sæmundur.
— Haganesvík og svæðið þar
im kring gerir sér vonir um að
á sjónvarp fyrir jól?
I,,Bg þori ekki að lofa þeim
leinu. Við gerum okkar bezta
, -)g þeir fá sjónvarp þangað norð-
ur fljótlega en hvo-rt það verður
'yrir jól, veit ég ekki“.
Fvö býli og kaupfélag
áfram eftir
samningsins’
„ Vamarliðið
endurskoðun
— New York Times segir að islenzka stjórnin
sé að endurskoða afst'óðu sina
„íslenzka ríkisstjóm-
in viröist vera í þann veg
inn að endurskoða af-
stöðu sína gagnvart
bandaríska varnarlið-
inu“. Þetta segir banda-
ríska blaðið New York
Times.
í grein eftir Drew Middleton
er sagt, að yfidýsing Ólafs Jó-
hannessonar forsætisráðherra
eftir koningarnar hafi valdið
miklum áhyggjum í höfuðborg-
um ríkja Atlantshafsbandalags-
ins. Nú „telji kunnugir bæö; á
Isiand; og Bandadkjunum“ að
stjómin sé í þann veginn að
endursikoða þá stefnu að láta
varnarliðiö fara.
F'jögur atriði hafi mestu vafd
ið. Mikilvægast sé að stjöm-
völd hafj fengið upplýsingar um
mikilvægi stöövarinnar og hern
aðarleg máiefni, sem þeim hafi
ekk, áður verið kunnug ís-
lenzku ráðamennirnir hafi feng
ið nýja vitneskju um aðstöðuna
á Norður-Atlantshafi, og með
því hafi þeim orðið ljóst mikil-
væg; stöðvarinna-r á Kefitevíkur
flugvelli.
Annar þáttur, sem hafii vafld-
ið sinnaskiptum stjórnvalda, hafi
verið mótmæl; á öörum Norður
löndum eftir aö forsætisráð-
herra gaf yfirlýsingu sína. Norð
menn og Danir hafi látið í l jós
áhyggjur, og gagnrýni birzt í
blööum i hinni Miutlausu Sví-
Þjóö.
í þriöja Ja-gi hafi stjómaramd-
staðan á íslandi gagnrýnt áfcaft
þá stefnu að láta vamarKðið
fara og skoöanakannanir (5
Vísi) haf{ sýn-t andstööu váð
brottför varnarliösins nú
Loks sé bæSi forsætisráðherra
og ubarœSasráðherra Ijöst að,
máfiö hafi vaWTö aívarlégum
klofningi í Eramsóknarfl'oifckn-
um.
Aff þessum sökum, segir
Middleton, komi nú fram í um-
mælum fiorssétisráöherra og
utanrikisráðherra „fráhvarf frá
upphaflegri stefnu sbjömarinn-
ar“. Nfi sé al-mennt taliö aö
varnarKð muni veröa áfram eft
ir aö vamarsammn-gurinn hafi
verið endurskoðaður. Ríkisstjórn
in muni fara hóflega í fram-
kvæmdum.
Bteðamaöurinn segir, aó handa
riskir flugmenn hafii séð a'ITt aö
fimmtán sovézkar sprengjuflug
véter í grennd við fstend á ein
um degL —EEH
Visir ræddi við Eirfk Ásmunds
on, kaupfélagsstjóra í Haganes-
/ík, og tjáði hamn okkur, að ver-
ð væri að reisa endurvarps-
stöðvar í Haganesvfk og á Ketil-
vsi.
„Það er ekkert hér í Haganes-
/ík nema kaupfélagið og tvö
oýli. Svo em kringum 50 býli
sveitunum hér út firá.
Við höfum beðið lenigi eftir
sjónvarpinu, sérstaklega þeir,
sem keyptu sér tæki fyrir þrem-
ur eða fjómm ámm. Þeir von-
uöust sumir eftir þvi aö sjá
nynd þegar stöðin kom á Vaöla-
heiðina, en við erum víst í al-
’erum skugga og sjáum ekkert.
— Þeir eru núna að ganga frá
vppsetningu loftneta og tækja
lér, mér er sagt að það vanti
útthvað af efni, en þeir bljóta
ð kippa því í lag“.
—Nokkuð þungfært til ykkar?
„Nei, nei. Hér er úrvalsfæri
aúna. Lítil'l snjór og lítiiö frost.
Fært til S.igluffjarðar núna, ann-
vrs er oft erfitt með færð hér.“
—GG
Hiðskák hjá Friðrik
Friðrik Ólafsson og Savótmaöur-
inn Kortsnoj eiga biðskák efftir um-
ferðina í gær. Þar urðu þau tíðindi,
að Petrosjan vann heimsmeistarann
Spasski.
f 5. umiferö hafði Friðrik gert
jafntefli við Bronstein, svo að hann
heffur nú 2 y2 vinning og biðskák.
tttt
nn
íslendingarnir eins og
eldflaug upp á við
— komnir úr 21. sæti i það tiunda
Með því að bæta enn einum
sigri við, 14—6 yfir Holllandi,
hefur íslenzka landsliðinu I
bridge tekizt að hækka sig upp
í 10. sæti á Evrópumótinu í
Aþenu.
Eftir hálfleik horfði til þess, að
14 umferðin mundi færa fslend-
ingum 20 stig þvff að þeir höfðu
34 imp-stig yfir, en tvær slemmu
svéiflur Hollendingum í hag skertu
forskotið um 26 stig.
í 13 umferð gerðu okkar menn
jafntefli við Norðmenn í leik, þar
sem litlar sveiflur urðu og spilin
tilþrifalítil, en imp-stig voru
47 — 49. í fyrra komust Norðmenn
í undanúrslit 1 heimsmeistarakeppn
inni í bridge.
ítalir eru enn efstir með 260
stig, nr. 2 England meö 244 stig,
•nr. 3—4 eru Portúgal og Pó’land
með 165 st, og nr. 5 er Danimörk
með 162 st.
7 umferöir eru nú eftir af mót
inu, og í dag spila fslendingar við
írland og Sviss. (Sviss er í 7. sæti.)
En svo koma Belgía, Grikkl., Dan-
mörk, Portúgaj og Svíþjóð. —
Belgía er núna í 9 sætj og Svíþjóð
í 6. sæti, en Portúgal, eins og
áöur segir í 3.-4. sæti og Dan-
mörk í 5. sæti.
ísland er komiö meö 140 stig
og skilja 22 stig milþ 5. og 10.
sætis.
Ítalía várðist á góðri leið með1 aö
öölast tvöfaldan sigur í mótinu,
þvf í kvennaflokki eru Italir einn
ig efstir meö 182 stig, nr. 2 Frakkl.
með 154 st. og nr 3 Holland með
152 st.
—GP
Gullfosspösitirfitn
fljágandi heim
Tófftf fccmin atf ‘bögg'lapósti og vör-
um — mestmegnis jölapósti frá
Danmörku — bárust tál temdsins
með Sóffiaxa, þotu Flugfélagsins í
gær. Er þar rnn aö ræða þanin póst
er Guflfoss skildieftir í Kaupmanna
höfn er ferötmi skipshis var breytt
sökum yfirvoffandi vesikfal'ls hér-
iemdss.
Hieiföi aMt veriö meö fieMdu hefföi
Guillfoss elkkii komið með þennan
jólapóst fyirr en þann sjöumda des-
ember, eða viku seinna en raiunin
varð á meö komu póstsins tíl lamds
ins.
Ferðaáætlun GuUfoss veröur eikki
breytt að nýju og er hans þvl ekki
að væmta til landsins fyrr en á
jóladag. Verður hann í ferðum á
mi’lli Kaupmannahaifnar og Þóns-
haffnar fram að því. — ÞJM
Hvar stendur Yalur?
„Á þessu stigi málsins viil ég
ekkert segja um afstöðu mína til
þessa máls“, sagöi Valur Amþórs-
son einn af bæjarfuilltrúum Fram-
sóknarflokksins á Akureyri í sam-
tali við Vísi í morgun, en hann var
i gær kjörinn af hálfu framsóknar-
manna í stjórn Laxárvirkjunar. Er
hann iafnfframt stjórnarformaður
Laxárvirkjunarstjórnar. Bæjarstjórn
Akureyrar kaus i gær 3 menn af
sinni hálfu f stjórnina og auk Vals
hilutu þeir Jón G. S.ólnes og Bjöm
Jónsson kosningu. Eru þeir báðir
með áframhaldandi virkjun Laxár.
Ríkisstjömim á síðan eftir aö
skipa 2 menn í stjómina. Valur
Arnþórsson sagöi í mongun, að þeg-
ar stjórnin hefði verið fuillskipuð
mundi hún þegar halda fund og
yrðu málin rædd eins og þau stæöu
I dag. —SG