Vísir - 02.12.1971, Side 1
Krydd út um gólf, brotin hurð
og rót í hillum og 'skúffum blasti
við starfsfólkinu í Múlakaffi, þegar
þaö mætti til vinnu í morgun
Hafísmánuðir
framundan
— segir Páll Bergþórsson
Páll Bergþórsson veðurfræðing-
ur hefur komið með ísspá sína.
Hann dregur þá ályktun að
vegna óvenju mikils kulda við |
Jan Mayen verði is við Iandið
á næstu hafisártfð í fimm mán
uði eða melra, ef taldir eru
allir dagar, þegar íss verður vart
einhvers staðar við ströndina.
„Ef þessi ísspá rætist er liklegt,
að á Norðausturlandi verði iy2—2
stigum kaldara næsta ár en Var í
meðalári 1931—1960 Á Suður- og
Vesturlandi er hiti ársins ekkj eins
háður hafísmagni sama árs, en
hin vegar virðist reynslan sýna,. að
þar fari hitinn nokkuð eftir hita-
stigj síðasta árs á riorðausturströnd
inni. Þetta gæti stafað af eftir-
verkunum hita og kulda í haf-
straumum við landið.
Samkvæmt þvT verður hitastig
á suðvestanverðu landinu trúlega
um y2 stigi lægra á komaridi ári
en það var í meðalári 1931—1960.
Það góðæri, sem var víða um
!and á þessu ári hefur eftir þessu
að dæma ekki verið merki um að
nú vær; því kuldaskeiðj að ljúka,
sem hófst hér á landi um 1965.
’-Iið sama verður uppi á teningn-
um, ef litið er á hitastig síðustu
Tra á Spitzbergen.
Reynslan allt frá þvl fyrir alda
lót bendir til þess samkvæmt at-
hugunum mínum, að varanleg ár-
"erðisbreyting komj þar hverju
sinni um 2—3 árum fyrr en hér
á landi og sýnist mega rekja það
til hafstrauma. Þar norður frá hef-
ur ekki orðið breyting til batnað-
ar enn sem komið er, síðan loftslag
ið kólnaði þar um 1962—1963.
Því er það spá mín, að næstu
brjú ár verðj hafís og hitaskilyrði
við landið að jafnaði svipuð og
þau hafa verið síðustu 7 ár. Hafís
vrði þá að meðaltali 3 mánuði við
land á ári, hitinn 1—1 y2 stigi und-
ir meðallagi á noröaustanverðu
'andinu en %—1 stigi lægri en í
meðalári um suðvestanvert land-
ið“ — SB
Sllk eru hin sígildu verksum-
merki næturgesta, eins og innbrots
þjófanna, sem þarna höfðu lagt
leið sína í nótt. Skemmdir og
sóðaskapur, sem minnti helzt á,
að svín hefðu gengið þarna um.
Einhvem tíma T nótt hafa þjóf
amir brotizt þarna inn, og vaðiö
um allt matsalinn eldhúsið, skrif-
stofuna og birgðageymslurnar. Tölu
verðar skemmdir höfðu verið unn-
ar á húsakynnum, m. g brotið gat
á hurð, sem var rammlega læst.
Rótað hafði verið til í öllum hirzl-
um í leit að verðmætum, en úr
peningakassa I veitingasalnum
hafði verið stolið skiptimynt kr.
7 - 8000 —GP
FRCSTUM CKKIAFTUR"
rr
— segir Björn Jónsson, forseti ASI — Tillaga
sáttanefndar þýðir 22,1 °Jo fyrir lægsflaunuðu
Mér er alveg óhætt að
fullyrða, að verkfalli
verður ekki frestað aft-
ur og því verður verkf öll
um nú aðeins aflýst að
samningar takist milli
ASÍ-félaganna og vinnu-
veitenda á næstu tveim
ur tii þremur sólarhring
um, sagði Björn Jónsson
forseti ASÍ í viðtali við
Vísi um kl. 10 í morgun.
Þá var að hefjast sátta-
fundur, sem ætia má að
standi a.m.k. næstu sól-
arhringa með kannski
smáhléum.
Þessi yfirlýsing Bjöm Jónsson
ar er mikilvæg vegna þess, að
margir hafa álitið að náist ekki
samkomulag millj deiluaðila
muni sáttanefnd ríkisins bera
fram formlega sáttatillögu, sem
borin verður undir félagsmenn
T félögum ASÍ og vinnuveitenda.
Atkvæðagreiösla um slíka sátta
tillögu tekur nokkra daga, en
fyrirsjáanlegt er núna að hún
verður ekki borin fram fyrr en
undir helgi, þegar fullreynt verð
ur, hvort sariikomulag tekst með
vinnuaðilum.
Eins og Vísir hefur skýrt frá
áður, hefur rfkisstjómin lýst því
yfir oftar en einu sinni, aö hún
„muni ekki lTöa verkföll", eins
og það er orðaö. Það er þó
vandséð hvernig rikisstjómin
getur komi í veg fyrir a. m. k.
nokkurra daga verkföll, ef frjáls
ir samningar takast ekkj á milli
deiluaðila næstu 2—3 sólar-
hringa Slíkt samkomulag verö-
ur aö bera undir félagsfundi
hinna ýmsu félaga og fá þá
samþykkta þar, áður en unnt
veröur að aflýsa verkföllum.
Ef samkomulag næst ekki á miilli
deiluaðila og formleg sáttatil-
laga verður lögö fram er reikn
að með því, að hún veröj aö-
gengiieg fyrir ASÍ-félögin, en
ekki fyrir atvinnurekendur. ÞvT
er talið fullvíst, aö lauriþegar
muni samþykkja slíka tillögu,
en vinnuveitendur fella. Ef rík-
isstjórnin ætlar sér þá að lög-
festa sáttatillöguna tekur slíkt
alltaf nokkra daga. ef meirihluti
næst á annað borð fyrir slTku
á alþingi.
Hin óformlega sáttatillaga,
sem nú liggur fyrir deiluaðilum
gengur út á, aö grunnkaup
hækki um 12% í þremur áföng
um á tveimur árum og jafnframt
að 'aun hinna lægst launuðu
hækki hfatfaMslega meira. Þann
ig er gert ráð fyrir, að lægstu
taxtar verkamanna og iðnverka
fólks hækki um 22,1%. — Til-
tölulega fáir verkamenn eru í
þessum lægstu töxtum, en hins
vegar munu 65 — 70% iönverka-
fólks vinna samkvæmt þessum
töxtum Þessu til viðbótar kem
ur svo vinnutímastytting og
orlofslenging, sem jafngilda
14—15% útgjaldaaukningu fyrir
atvinnurekendur. — Iðnrekend-
ur munu telja fráleitt, að þeir
geti staðið imdir þessum hækk-
unum án þess að fá að velta
hækkunum af sér að miklu leyti
út í verðlagið aftur t. d meö
hækkun á álagningu. Svör við
slTkum tilmælum hafa ekkí bor-
izt frá ríkisstjórninni —VJ
Sjá bls. 9
„Góður jólaglaðningur
— segja meinatæknar, sem hafa samið um kaup og kjör
„Þetta er ágætis jólaglaöning
ur“, sagði Bergljót HaHdórsdótt
ir formaður meinatæknafélags-
ins í viðtali við Visi í morgun.
Meinatæknar við Landspítalann
hafa komizt að bráðabirgðasam
komulagi um kjaramál sin og
hættu því ekki störfum 1. des-
ember, en þá rann uppsagnar-
frestur þeirra út.
Meinatæknar munu hafa samið
um kjarabætur, þar sem laun
þeirra nálgast að vera sambærileg
við laun annarra rannsóknarmanna.
Bergljót Halldórsdóttir sagöi enn
fremur, að eiginlegt starfsmat biði
næstu samninga þar sem vonazt
værj eftir betri skilningi á eðli
og umfangi starfa þeirra. Um leið
og samkomulag meinatækna við
iTkisspítalana hefur veriö undir-
ritað hefjast viðræður um laun
meinatækna við Borgarspítalann.
Höfnuðu launum aftur í tímann
• Otlit er fyrir langt verkfall
farmanna, sem skall á á
miönætti í nótt. Sanminganefnd
Sjómannafélags Reykjavíkur
felldi í gærkvöldi tillögu sátta-
semjara, Loga Einarssonar,
hæstaréttardómara, um það, að
verkfallinu yrði frestað til 10.
janúar, en farmenn fengju greidd
laun frá 1. desember á grund- ur er lokið í byrjun janúar. Samn félags Reykjavíkur eru taldar
velli þess samkomulags sem
næðist við þá,
Ástæðan fyrir því að sátta-
semjari lagði fram þessa tiillögu
er sú trú manna, að ekki verði
unnt fyrir samninganefnd sjó-
manna að semja fyrr en stjómar
kjöri Sjómannafélaigs Reykjavík
inganefndin hafnaði þessari til-
lögu þegar i stað áður en at-
vinnurekendum tækizt að mynda
sér skoðun um hana, að sögn
Barða Friðrikssonar, skrifstofu-
stjóra Vinnuveitendasambands-
ins.
Samningaviöræður Sjómanna-
bera mikinn keim af yfirstand-
andi stjórnarkosningu, þar sem
tveir listar eru í boði og munu
báðir viija yfirbjóða hinn. —
Sáttafundur með fultrúum far-
manna og útgerðarfélaganna
stóð ’til miðnættis í nótt og hefur
nýr sáttafundur ekki verið boð-
aður með deifaaðilum. — VJ
Vilja ekki byggja
yffir símstöðina
— og jbv/ fá þeir ekki
sjálfvirka stóð enn á
Búöardal
Húsnæðisvandræði hafa kom-
ið í veg fyrir það, að íbúar í Búð
ardal og á Þingeyri gætu talað í
símann gegnum sjálfvirka stöð.
Ekkert tilboð barst á sínum
tíma T símstöðvarbyggingu á Þing
eyr; og verður hún auglýst til
útiboðs í annaö sinn í dag. Hins
vegar mun þetta mál hafa leystzt
í Búðardal, en stefnt er að þvT aö
báðir þessir staöir komist inn í
sjálfvirka sfmkerfið á næta átá.
I desember verður 55. sjáMvirka
símstöðin úti á landi opnuð og
er þaö T Neskaupsstaö. Sjá meira
um sjál’fvirka sítnann og hebriings-
lækkun á símtöium út á land á
bis D3 —m
Allt á rúi og stúi