Vísir - 02.12.1971, Page 2
HURÐ
SKALL
NÆRRI
HÆLUM
Það skaill svo sannarlega hurð
nærrí haelum er ungum Spánverja,
sem bugöist stytta sér aWur í
París snerist hugur á síöustu
stund-u Hann hafði lagt á
járnbrautarteina og beðið eitiil-
harður eftir næstu iest. Hann
þurfti ekki að bíða 'lengi, svört
og óhugnanleg járnbrautarlest
kom æðandi eftir brautarteinun-
um spúandi eldi og brennisteini.
I>á var það, að vininum brast
kjarkur og rétt í þann mund, er
lestin æddi síðasta spölinn að
honurn vatt hann sér undan. Hon
um tókst þó ekki að sileppa með
öllu frá henni, nokkrir fingur
hans urðu undir hjólunum og kubb
uðust af. Spánverjinn héit þó al-
ténd lífinu og prísar sig nú sæl-
an, að þvf er fréttir herma. Kveðst
hann lfta tilveruna aWt öðrum aug
um eftir sjálfsmorðstilraunina,
miklum mun jákvæðari.
Fjórbura-
fæðing í
almenn-
ingsvagni 1
Fjórburafæðingar eru ekki dag- j
legt brauð, og að þær eigi sér-l
stað í almenningsvögnum því síð-
ur. Slíkt átti sér þó staö um
síðustu helgi í Marofcko. Þrjátíu
ára gömul kona ól fjóra drengi
á ieið sinni tij þorpsins Saga, sem
er um 200 km suður af Casa-
blanca. Var fæðingin um garö
gengin er til þorpsins kom, en að
þvf er fréttir herma hafa móðirin
og drengimir það afburða gott þar
í þorpinu — öll við beztu heilsu.
CarmenirúHur eru vel þekktar
hérlendis og ófáar em þær kvinn-
urnar sem hafa notað þessar
frægu rúHur, og efcki emm við
grunlausir um að kanlmenn haffd
einnig bmgðiö þeim í hár sitt.
En nú horfir heldur óvænlega
fyriir Carrnen venksmiðjunni i
Danmörku og riðar reksturinn tW
faW's. í byrjun árs var 324 starfs-
mönnum sagt upp störfum og fyrir
nokkmm dögum var 350 sagt upp
til viðbótar. Þar af 200 konum.
Hefur umsetning verksmiðjanna
minnkað um nokkur hundmð
miWjónir síðustu tvö árin.
En það er einn sem getur bros
að breitt, þrátt fyrir erfiðleika
Carmen. Það er Daninn Ame
Bybjerg, fyrrverandi eigandi
Carmen. — Hann tók sig til árið
1969 og seldi verksmiðjuna am-
eríska fyrirtækinu Clairol. Fékk
hann útborgaðar um 850 mi'Wjón-
Arne Býbjerg
græddi ofsalega á
framleiðslu Carm
en og þá ekki
síður þegar hann
seldi allt heila
klabbið. — Hann
hefur því vel efni
á að brosa breitt.
ir króna <ísl.) og átti að fá mun
meira að sjö árum liðnum. Strax
esftir söluna fór að hailla undan
fæt'i hjá Carmen og er útMtið
held'Ur dökfct þessa dagana. Starfs
menn em nú aðeins um 800 en
voru á fjórða þúsund fyrir tveim
ur árum.
" Á Miami standa þedr í þeirri
trú, að fram sé þar komjn einhver
stjarna ólympíufeika
nánustu framtiíðar.
Það er fjðgurra ára gömul
telpuhnáta,,sem svo miklar vonir
eru biindnar við. Chariene Mc
Peak heitir hún og hefur þegat
slegið heimsmetið í 200 metra
hlaupi í sínum aldursflokki. Þann
spöl hleypur sú stutta á 55.2 sek-
úndum, og hnekkir þannig gamla
metinu, en það átti drengur að
nafni Ccott Parks. Hann hiljóp 200
metrana á 6.9 sekúndum lemgri
tíma en Chariene.
í landi rauðskinna hafa þeir nú
tilkynnt nýja „línu“ í andilits-
snyrtingu. Eins konar stríðsmáln-
ingu á borð við þá er myndin
sýnir er kvenfólki gert að tifeinka
sér nú. Einkum þykir þessi and-
litssnyrting vel við hæfi í mið-
næturveizlum og næturkilúbbum.
En ef tW vill megum viö búast
við að eiga eftir að sjá einhverj
ar Reykjavíkurmeyjar málaðar á
þennan hátt, skemmta sér á Sögu
eða Loftleiðum. Hver veit?
— Þér komið 14 mínútum of seint, Jón, og ég
nenni ekki að hlusta á neinar heimskulegar afsakanir!
FÓT-
FRÁ
TELPA