Vísir - 02.12.1971, Side 3
iTTSTK . CTmfniuaagtrr a. nwaáwr ran,
3
........ i------- : „ ;
I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN ÚTLOND I MORGUN UTLOND
Umsjón Haukar Hripm
Skæruliöar Austur-Pakist-
ana eru áfram í sókn. Þeir
hafa umkringt flugvöll við
bæinn Shamshemagar,
skammt frá indversku
landamærunum og þeir
halda því fram, að þeir hafi
tekið bæinn.
Harðir bardagar eru yfirvofandi
á þessu svæði. Indverjar hafa við-
urkanmt, að þeir hiafi gert harða
árás á stjórnarher Pakistana fyrir
nokkrum dögum, en nú segja þeir,
að einungis skæruliðar eigi í höggi
við stjörnarherinn þar.
Indverjar segjast hins vegar
halda stöðvum £ Hilli-héraðinu I
Austur-Paikistan og segja þeir það
vera gert í sjálfsvörn Pakistanar
halldi áfram að skjóta á indverska
bæinn Balurghat, yfir landamærin.
Talsmaður indversku st.jórnarinn-
ar segir, að indverskar hersveitir
séu fimm ti'l átta kíiómetrum inn-
an iiandamæra A-Pakistan, og þeir
hafa sundrað og rekið á flótta her-
sveitir Pakistanstjómar.
Með því hailda Indverjar járn-
braut, sem er mjög mikiivæg fyrir
Pakistani og aðaisamgönlguæð miffli
norðvestur hluta Austur-Pakistans
og suðurhéraöanna.
Skæruliðar þjóðfrelsishreyfingar Bangal Desh bera burt lík félaga síns, sem féll í bardögum við
bæinn Satkhira í Adstur-Pakistan.
Bjóða fimm prósent
grengisfellinsfu dollars
Bandaríkin hafa tekið
frumkvæðið í tilraununum
til að leysa gjaldeyriskrepþ
una í heiminum með því að
bjóðast til að fella gengi
dollars meira en flestir
hefðu búizt við. Bandaríkja
menn setja þó ýmis skil-
yrði fyrir gengisfelling-
unni.
Karl SchiMer efnahagsráðherra
Vestur-Þýzkalands segir að Banda-
ríkjamenn hafi boðið meira en
fimm prósent gengisfeltinigu doll-
arsins með ákveðnum skiilmálum.
Þetta kom fram eftir fund svo-
kaMaðrar tíu landa „grúppu", sem
stóð í tvo daga í Róm og lauk í
Svikanunna afhjúpuð
Lögreglan I Róm hefur hand hvippinn og hvappinn. Pening-
tekið fyrrverandi nunnu og arnir runnu sföan í hennar eig
ákært hana fyrir að hafa nælt in vasa
sér í 200 milljónir króna undir Hún á að hafa barið börnin
þvl yfirskyni að peningarnir og „nunnurnar” ef henni var
ættu að fara til mannúðarmála. ekki hlýtt í einu og öllu, og
Elfsabet Ravasio, 64 ára sem þetta þjónustufólk hennar lifði
kallar sig móður Evgeníu, á við verstu kjör. Hún mun hafa
að hafa stofnsett svikavelferðar hlotið nunnnuvlgslu fyrir löngu,
stofnun, sem hún kallaði „Car- en hún var fljótt rekin, og
itas Catholica", fyrir 10 árum ákærð um svik. Þá var henni
Hún setti á fót skrifstofur I sleppt og hún tók upp fyrri
þorp; við Róm og hafði börn háttu og jók tekjur sínar
og „nunnur" í snýkjum úti um
■ gærlkvöldi. Samikcttnulag náðiist eikki
i á fundinuim, en vanir hafa vaxið
j um samkomulag á næsta fundi fjár
í má1a- og efnahagsmálaráðherra 17.
»og 18. desember.
i Gjaldeyriskreppan hefur nú stað-
ið meira en þrjá mánuði, en ein or-
sök hennar er, að bandarískd doll-
arinn er skráður á mun hærra géngi
en eðililegt vseri.
Gengi japansfca marksins náöi
nýrri metræð í Tókíó í morgun,
þegar fréttir bárust um góðan árang
ur af fundinum í Róm.
Þegar gjaldeyrismarkaðir opn-
uðu, var gengið 326,85 jen fyrir einn
dollar, sem er 10,14 prósentum
hærra gengi á jeni en hið opinbera.
Japanskir bankar seldu í morgun
dolilara, þar sem þeir búast við
verulegri gengishækkun jensins, og
útflytjendur gengu hart fram í að
ganga frá viöskiptasamningum,
áður en til þess kæmi.
Lausn gjaldeyriskreppunnar hef-
ur til þessa strandaö á því, að
Bandaríkjamenn hafi ekki viljað
faliaS't á jafn mikla gengisfoMingu
dollars og aðrar þjóðir haifa óskað
eftir.
Bandaríkin hafa ákveðið að i Pakistanstjórnar. Hann sagöi, að
stöðva vopnasölu til Indlands. Áður I þetta væri Indverjum að kenna.
hafði verið 'hætf vopnasölu til Pak- ' Pakistanstjórn leitaði allra diplómat
istans. j iskra ráða úti um aMan heim til
Átök Indverja og Pakistana fara j að reyna að hindra, að algert stríð
siharðnandi, að sögn talsmanns ! skyll'i á.
PYNTAÐUR
OG MYRTUR
17 ára stúlka, sem særðist, þegar
lcyniskyttur ‘skutu á lögregluþjóna
í Beifast á laugardaginn, Iézt í gær~
kvöldi.
Stúlkan hafði verið að kaupa
snyrtivörur í verzlun í borgarhverfi
mótmælendatrúarmanna. Leyni-
skyttur skutu þá á lögregiuþjóna,
sem voru að athuga umferðarslys
skammt frá, og kúia hæfði höfuð
stúlkunnar. Fimm aðrir særðust.
Læknar sögðu að stúlkan hefði
orðið blind, ef hún hefði lifað af.
Lögregla Norður-írlands var i gær
aö rannsaika sikýrslu, þar sem full-
yrt er, að brezkur hermaður, sem
fannst myrtur við landamærm, hafi
veriö pyntaður, áður en hann lézt.
Hermaðurinn var 25 ára. Hann
er 40. brezki hermaöurinn, sem fell
ur í átökumim í Norður-íriandi.
Hann var myrtur, þegar hann heim
sótti unnust sína í þorpi skammt
frá landamærum N-Iriands oig Irska
lýðveldisins.
Bandarískar eld-
flaugar til Israel?
Sadat Egyptalandsforseti hefur sent Nixon Bandaríkjaforseta
skeyti og varað við því, að Bandaríkjamenn láti ísraelsmönnum
í té eldflaugar. Óstaðfestar fréttir höfðu borizt um, að Banda-
ríkjastjórn ætlaði að láta ísraelsmenn fá eldflaugar af Lance
gerð. Eldflaugar þessar eru sagðar á lokastigi framleiðslu, og
sýnir myndin eina þeirra í tilraunarskoti.