Vísir - 02.12.1971, Page 4

Vísir - 02.12.1971, Page 4
 V1SIR. Fimmtudagur 2. desember 1971. LAUS STAÐA Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar eft- ir að ráða starfsmann. Verkefni starfsmannsins verður við launaaf- greiðsluna. Við þau s er unnið með skýrsluvél um. Vinnubrögð og aðferðir eru í stöðugri þróun. Verksvið starfsmannsins ræðst af hæfni hans og kunnáttu. Stærðfræðideildar-stúdentspróf eða meiri menntun æskileg. Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist launadeild fjármálaráðu- neytisins fyrir 15. desember 1971. Fiármálaráðuneytið vill ráða starfsmann hið fyrsta. — Verkefni starfsmanns eru í afgreiðslu ráðuneytisins, t. d. að veita almennar upplýsingar um störf ráðuneytisins, ■ aðsetur starfsmanna í Arnar- hvoli, frágangur á pósti og vélritun. Umsóknir um starf þetta sendist fjármála- ráðuneytinu fyrir 10. desember 1971. Reykjavík, 1. desember 1971. Nauðmtganippboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur veröa neðan- greind veröbréf seld á opinberu uppboöi í skrifstofu embættisins að Skólavörðustíg 11, fimmtudag 9. des- ember n.k. kl. 15.30. 2 hlutabréf í Iönaöarbanka Islands hf., 4 hlutabréf í Tollvörugeymslunni hf„ tvö skuldabréf og nokkrir víxlar. Ennfremur veröur selt nafn vikublaðsins Fálkans sömujeiðis firmanafnið VikublaðiöFálkinnhf. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta í Grýtubakka 16, talinni eign Steingríms Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Bjöms Sveinbjöms sonaip hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eign- inni sjálfri, mánudag 6. desember 1971, kj. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8., 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Efstasundi 56, þingl. eign Jóns Hjör- leifssonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Is- lands hf. á eigninni sjálfri, mánudag 6. desember 1971, klukkan 15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ■ • ■ jnrygguruuim vunuium 1 jl.ciiu;c«>uíi i xvaiiiuiiiiu vxaiy i-«ugait xo H’irygfprot IGÍQSIÍ ára, varð óður og myrti 15 ára stúlku, sem hann hafði augastað •• x á, foreldra hennar og kærasta og loks sjálfan sig. Myndin er frá III Vlmm moroa því, er lík Logans var flutt brott. tilræðis- menn Þessir þrír Arabar voru hand- teknir og játuðu fúslega að hafa myrt forsætisráðherra Jórd aníu, Tell. Þeir þykjast öruggir í fangelsi í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, því að stjóm Egyptalands hefur ekki verið vinsamleg Jórdaníustjóm. Arabarnir segja, að ráðagerð sé uppi um að myrða alla helztu andstæðinga skæmliða, og þar sé Hussein Jórdaníukonungur efstur á blaði og f jölskylda hans. MSjj&AUGMéghviU i með gleraugumhú H yll' 1 Jm Aasturstrætl 20. Slmi 14566. Tupampros fvSgisilflir Tupamaros skæruliðarnir í Suður-Ameríkuríkinu Umguay höfðu lítið upp úr forsetakosningunum þar, en andstæðingar þeirra sigr- uöu. Vinstri fylking, hlynnt Tupamaros beið mikinn ósigur. — Á myndinni bíður frambjóðandi stjórnarflokksins, Juan Maria Bor- daberry, eftir að greiða atkvæði í kosningunum. — Talningu var ekki lokið í gær. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.