Vísir - 02.12.1971, Blaðsíða 5
5
Vís&im. Fimmtudagur 2. desember 1=971.
Það er eins og hann sitji á knettinum — júgóslavneski markvörð urinn. Geir sendir knöttinn í mark úr einu af vítaköstum sínum,
en hann var langmarkhæstur ísl. leikmannanna með 7 mörk. — Ljósm. BB.
UNNU ÞÁ BtZTU / HEIMI
í SlDARI HÁLFLEIKNUM
— en Júgóslavar höfðu náð góöu forskoti í þeim fyrri
í gærkvöldí og sigruöu í iandsieiknum meö 22:15
Júgóslavneska landslið-
ið varð fyrir óvæntri
reynslu í gærkvöldi, þegar
því í langan tíma tókst
ekki eað skora eitt
einasta mark í lands-
*
V-
Stórleikur Ólafs H. Jónssonar
setti mörk sín á leikinn í gær-
kvóWi.
fyrir stórsigur Flekt mörkin skor
uðu Siavar eftirmistök í sendingum
— einkum átti Axej slæman dag'.
En það-er annað en gaman fyrir
leiknum í Laugardals
höllinni á sama tíma og ís-
lenzku landsliðsmennirnir
sendu knöttinn fimm sinn
um í mark þeirra. Einn
glæsilegasti leikkafli, sem
íslenzkt lið hefur náð, en
dugði því samt ekki því
áður höfðu Júgóslavar
tryggt sér það forskot, sem
dugði fíl sigurs.
Þessj glæsilegi leikkafli iljaði á-
horfendum, sem áöur höfðu sétið
heldur hnípnir undir stórskotahríð
Slava. Átta marka munur var T
hálfleik Slövum í vil, en staðan
breyttist í 15—11 og sannaði ao
það vantar aðeins herzlumuninn, að
landslið okkar nái langt. Síðari
hálfleikurinn vannst í gærkvöldi
9 — 8 og T fyrri leiknum lauk fyrri
hálfleik með jafntefli. Slíkt er
glæsilegt gegn bezta liði heims,
því það eru Júgóslavar. En inn á
milli koma þessir slæmu kaflar,
sem gera það að vqrkum, að lið
okkar tapar með miklum mun.
Júgóslavar hafa glæsilegu liði
á að skipa og léku betur en í
fyrri leiknum í þessum þriðja lands
leik þjóðanna, Samt var munurinn
tveimur mörkum minni, 22—15
gegn 20—11 1 fyrrj leiknum.
Islenzka liðið byrjaði vel í gær
kvöldi — Stefán Gunnarsson. sem
er kominn í hóp okkar albeztu
jeikmanna — skoraði fyrsta markið
af línu — Slavar jöfnuðu, en Ól-
afur H. Jónsson og Stefán skoruöu
og staðan var 3—1. En þá kom
hörkukafli Slava og þeir skoruðu
næstu fimm rnörk. áður en Geir
tókst að skora fjórða mark ís-
lands með glæsilegu lágskoti. En
Slavar töku aftur kipp og skor-
uðu næstu fjögur mörk. Staöan
varð 10—4 fyrir þá og allt útht
ísl. Ieikmannanna — þeir náðu unga leikmenn að leika sinn fyrsta
knettinum og brunuðu upp og landsleik gij|m siikym snillingum
skoruðu. Átta misheppnaðar send-
ingar á frekar stuttum tíma er
sem Júgósfávár eru ' —" óg ' BafSír
komu þeir inn á, þegar nokkuð var
dauðadómur gegn liði eins og jliðið á fyrri hálfleikinn, einmitt
Júgóslava. Og enn juku þeir marka já tlma, þegar illa gekk hjá íslenzka
töluna fram að hléi — staðan var | landsliðinu. En þetta eru sVo efni
16 — 6 og útlitið engan veginn gott. Ilegir piltar að þeirra tími hlýtur
Og munurinn varð níu mörk ! að koma. Þeir verða ekki dæmdir'
strax eftir 30 sek. í s. h. En þá :af þessum leik;
kom þessj glæsilegi leikkafli ís-
lands — vörnin var frábær og
sóknarleikurinn samstilltur. Á 13.
min tókst Slövum ekki að skora
og staðan varð 15—11. Ólafur H.
Jónsson, fyrirliði I'slands átti þá
hreint stórkostlegan leik frábærar
ilnusendingar, sem ruglaöi vörn
Slava. Og hinir stóðu sig mjög
vel — Geir Björgvin, Stefán, Sig-
urbergur, Gunnsteinn og Ólafur í
marki. En þetta gat ekki staðið til
loka — hinn mikli hraðj hlaut að
koma niður á úthaldinu og iiöinu
var ekki breytt í næstu 20 mín.
Ólafur skoraði fyrsta mark þessa
frábæra kafla — átti síðan tvær
lTnusendingar til Björgvins, sem
skorað: glæsilega og siðan skoraði
Geir tvö mörk út vítum eftir að
Slavar höfðu brotið á níumönnun-
um.
Loks á 14. mín. tókst Slövum
að skora annað mark sitt T hálf-
ieiknum, en Sigurbergur jafnaði
strax. Svo komu fjögur slavnesk
og spennunni lauk. En lokamínút-
urnar héldu íslendingarnir í við
Slava — og skoruðu þá reyndar
einu markj betur. Sjö marka mun
ur — það er alls ekki svo slæmt
gegn Júgóslövum.
íslenzka liðið var afar mistækt
i þesum leik. Nokkrir leikmenn
áttu skínandi leik Ó’afur, Geir,
Björgvin, Stefán og Ólafur Bene-
diktsson markvörður Aðrir þokka-
legan Sigurbergur, Gunnsteinn,
Hjalti og Sigfús. Aðrir náðu ekki
þvT, sem þeir geta. Gísli fékk mik
ið högg strax i byrjun og naut
sín ekki eftir það og ungu menn-
irnir, sem leikiö höfðu svo glæsi-
lega á NM í Danmörku, þeir Axel
og Pá!I, sem svo miklar vonir voru
bundnar við tókst ekki vel upp
Norsku dómararnir dæmdu
prýöisvei í Þessum leik — mun
betur en í þeim fyrri.
Geir var markhæstur ísl. leik-
mannanna með 7 mörk þar af
fjögur vltaköst, Stefán skoraði 2,
Björgvin 2, Ólafur 2 Sigfús 1 og
Sigurbergur 1. — Spretthlauparinn
liðj Júgóslava, Pokrajac, var
markhæstur eins og fyrri daginn,
skoraði 7 og Lavrnic 5. —hsím.
England sigraði Grlkkliand 2—0
í landsleik T knattspymu í gær f
sambandi við Evrópukeppnina og
sigraði þar með í riðli sínum —
blaut 11 stig, en Sviss var í naesta
sætj með 9 stig.
Ekkert mark var skorað I fyrri
hálfleik í gær. en þeir Geoff Hurst
og Martin Chivers skoruðu í þeim
slðari. Auk Englands eru Sovétrík-
in, Rúmen’ía, Vestur-Þýzkaland,
Belgía og Evrópumeistararnir Ítalía,
komin í 8 liða úrslit. Tvö önnur
lönd eiga þvf eftir að bætast T hóp
inn. Þá verður dregiö um hvaða
lönd leika saman — en í júní leika
fjögur lönd úrslitakeppnina, sem
verður háð á Englandi —hsím.
50. landsleikur
Geirs—242 mörk
Geir Hallsteinsson hinn frá- j
bæri handknattleiksmaðtir úr 1
FH, lék sinn fimmtugasta lands- i
lei'k í gærkvöldj og vann þar !j
með afrek, sem aðeins einn ís- i
Iendingur hefur náð áður. Pé- j
íagi hans úr FH Hjalti Einaíns- i
son, markvörður, varð fyrstur J
til að leika 50 landsleiki og lék 1
I gærkvöldi landsléik sinn nr. !
52.
Fyrir leikinn f gær afhenti Ji
Rúnar Bjarnason, varaformaður j
HSÍ, Geir blómvönd í þakklætis j
skyni og júgóslavnesku leikmenn i
irnir færðu honum sérstakt j
uterki . HSl mun síðar heiðra 1
Geir sérstaklega fyrir að hafa i
náð þessum áfanga.
Geir hefur skorað langflest i
mörk landsliðsmanna Tslenzkra. j
I gærkvöldj koraði hann sjö J
i mörk og hefur samtals skorað i
242 mörk i þessum 50 leikjum j
— eða tæplega fimm mörk í =
leik að jafnaðj Það er glæsi.legt j
afrek. Gunnlaugur Hjálmarsson, J
ÍR/Fram, skoraði 166 mörk og i
er ’ næsta sæti (44 leikir). Þá j
kemur Ingólfur Óskarsson, j
Fram, með 118 mörk (45 leikir), i
Jón Hjaltalín Mggnússon, VTk- j
ing. með 97 (31 leikur) og Ragn i
ar Jónsson FH, er í fimmta j
sæti með 95 mörk (28 leifcir). J
—hsím. i
Geir Hallsteinsson — 50 landsleikir
England
sigraði
i