Vísir


Vísir - 02.12.1971, Qupperneq 6

Vísir - 02.12.1971, Qupperneq 6
Húseigandi skrifar: fyrír Flosa V1SIR. Fimmtudagur 2. desember 1971. „Hvur var hvurs — og hvurs er hvað? Fálkaorðu „Hin nýja stétt* Sýningafúlk má hiklaust kalla nýja stétt, en sú stétt hefur stækkað mjög á undanfömum árum, enda hafa iðnrekendur, verzlunarstjórar auglýsinga- teiknarar, og jafnvel blaðamenn komizt að raun um að það er hreint ekki slæm fjárfesting að kaupa vinnu þessarar nýju stétt- ar, Þessj mynd var tekin af öðrum helmingj sýningafólks- ins, KARON, en þau samtök keppa viö Módelsamtökin og má vart á milli sjá hvor hefur betur, en mikið er að gera hjá báðum að sögn. Myndin er af sýningafólki Karon nú á dög- unum. I kvöld ætlar það að gefa fólki kest á að sjá nýjustu tízk- una á Hótel Sögu og verður að- gangur ókeypls. Viljum engan Berlínarmúr! Þessj mikli múr er inni við Kleppsveg. Ibúar í hverfinu hafa komið að máli við blaðið og lýst óánægju sinni með svo mikla múra. „Við viljum enga Berlin- aimúra f hverfinu“, segja þeir. Segja þeir að fyrirtækin sem fá að reisa svo mikla og ramm- gerða múra ættu að láta skreyta þá, það væri lágmarkskrafa að reynt væri að gera þá úr garði á þann hátt að þeir væru til prýði, ef hægt væri. Dagbækur 1972 komnar á markað Hrólfur Benediktsson í Offset- prenti veit það sjálfsagt sem gömul knattspyrnukempa að ' það verður að skjóta á markið, strax og tækifæri býðst. Þess vegna er hann Rklega svo fyrir- hyggjusamur eins og raun ber vitni þvi að hann hefur begar dreift út Vasabókinnj 1972 og einnig Dagbók viðskiptanna 1972 en bækur þessar hafa komið út árum saman, Vasa- bókin reyndar áratugum saman. Jólamerki til að styðja elliheimilið Margir aðilar gera sitt til að styðja þá sem minna mega sin, ekkj sízt um þetta leytj árs. Kvenfélagið Framtfðin á Akur- eyri hefur t.d. gefið út jóla- merki með teikningu Kristins G. Jóhannssonar listmálara og skólastióra í ólafsfirði. Ágóðinn af sölu merkisins rennur til El'iheimilis Akureyrar. Merkið verður selt víða nyrðra, en f Reykjavik er útsaia í Fr'imerkja- húsinu Lækjargötu 6a. Drukkna konan var í hinum bflnum j - Sá leiðj ruglingur varð i myndátexta mánudaginn 22. nóv. hér í blaðinu að bent var á annan bílanna og sagt að hon- um hefðj ekið kona, grunuð um að hafa ekið með Stút við stýr- ið, þ.e undir áhrifum áfengis. Þetta var rangt, það var hinn bíllinn sem þetta átti við. Leið- réttist þessi missögn hér með og hefur vonandi enginn skaðazt af. Stofna félag um Einar Pálsson Edda, Rannsóknarstofnun í fomís’enzkrj menningarfræði, er nafnið á nýju félagi o-g eins og nafniö bendir til er ætlunin að félagið styrki rannsóknir á fornmenningu fslendinga. Um 60 manns sóttu stofnfundinn f sumar, en framhaldsstofnfund- urinn var haldinn á dögunum. Eitt af fyrstu verkefnum félags- ins er að gera Einari Pálssyni kieift að stunda rannsóknir á fornmenningu íslendinga og gefa út verk sitt, Rætur Is- lenzkrar menningar. „Ég fer nútia að skilja hvers vegna rafmagn og hitd er svona ofsalega dýrt hjá manni. Venju lega þarf maður að tiilkynna fhxtning fólks þrisvar til f jónun sinnum, tfl þess að það sé kom- ið á hreint Og þess á milli koma iiMiheimtumenn til þess að rukka menn um rafmagn og hita þó þeir séu löngu fluttir úr hús- inu, og húseigandinn margbú- inn að tMkynna Plutninginn. — 1 dag hringdi maöur frá hitaveit- urmi í mig og spurði hvar fyrr- verandi leigjandi minn byggi í húsinu, sem hann hafði fhitt í, en hann var svo vingjamlegur aö vera nýlega búinn að senda rafmagnsmennina til mln, tffl að athuga rafmagnsmælinn hjá mér, vegna þess að honum fannst reikningurinn of hár hjá sér. Ég tel það skytóhi hins op- inbera að athuga skiputog þess- ara stofnana, þar sem almenn- ingur getur ekki valið um, og verzlað við aðra stofnun, sem hefði betra skipulag á hlutunum, og ódýrara rafmagn og hita þess vegna, fyrir utan óþægindin, sem fólk verður fyrir vegna þessa fyrirkomuilags. Maðurinn, sem hringdi- f mig frá rafveitunni var sárreiður við mig, þegar ég minntist á það við hann, að þeiT hjá rafveitunni blyfcu að vera búnir að finna þennan fyrrver- andi leigjanda minn, þar sem hann væri búinn að senda menn frá þeim til þess að athuga raf- magnsmælinn sinn, sem hefði verið fyrir fbúðina hans. En puð vitað var hann í fulkomnu lagi. Þar að auiki var ég iáitinn greiða rúmar átta þúsund krón- ur aukalega fýrir hita, eitt sinn þegar skipt var um hitaveitu- mæli hjá mér, þó ég vissi ekki betur en ég væri búinn að greiða stórfé fyrir leigu á þessum mæli og orðið að greiða fuilt afnota gjaild af hitaveitu“. SKOT - NAGLAR m m ' - — -vittiii' I verltfœrl 4 Jámvörur H. I SKEIFAN 50 I_________________ SlMI 84480 Leó Ágústsson skrifan „Þið eruð að æsa 111 um- ræöna um þennan Flosaþátt, og tongar mig þá að leggja orð 1 þann belg, en finnst þó hálft i hvoru að þessi kýrgáf aði náungi, sem skrifaði ýkkur fyrir helgi og spurði hvum djöfulinn dag- skrárstjóri sjónvarps væri eigin lega að skipta sér af dagskránni, hafi sagt aillt sem segja þurfti. Og svo ég vitni enn i þann á- gæta mann: Var það eikki þessi dagskrárfýr, sem var að fetta fingur út í þáttinn hjá jx>pp-goð unum okkar f fyrra, þegar þeir ætluðu að fara að pæla i Baoh? Heldur maðurinn að hann eigi aliton imbakassann? Mér per- sónuleg finnst að Elosi eigi inni fáikaorðima fyrir togið sitt „Það er svo geggjað...“ Annars virðast þeir hjá hJjóð varpinu hafa fundið upp ósköp- einfailt og sniðugt system, sem sjónvarpsmenn mættu læra af, nefnitega, eff þú aðeins ert i rauð um buxum eða bteikri skyrtu þá er sama hvað þér gengur af munni frarn, aMt er gott eða ennþá betra. Jæja ágætu Vísismeim, ef þið farið af stað með skoðanakönn- un um þetta alvarlega mál, þá hringið endilega í mig". HRINGIÐ í SfMA 1-16-60 KL13-15 l

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.