Vísir - 02.12.1971, Page 10
V í SIR. Fhrantudagur 2. desember L97L
w
Tvær
rækju-
vinnslur
of mikið
fyrir
Bílii-
dælinga
„Um síðustu áramót tók ný
rækjuvinnsla til starfa á Bfldu-
# da! og náði hún frá okkur beztu
bátunum Ef við eigum að halda
áfram rækjuvinnslu þurfum við i
' að bæta við okkur 5—10 bát-
um, en ég sé ekki fram á að
stofninn þoli það,“ sagðj Kári
Einarsson kaupfélagsstjórj á
Bildudal í samtali viö Vísi.
Messa í eigin kirkju
Þeir messa í eigin kirkju um þessi jól í Bústaðaprestakalli. Fram
til þessa hefur verið notazt við sai í skóla I sókninni, en svo er
fyrir að þakka mörgum dugmiklum mönnum að þessi mikla kirkja
er fullbúin. Hér stendur einn þessara manna, Ottó Mich^isen, úti
fyrir kirkjunni og er vinnulegur eins og sjá má,
Oskum eftir
vinnuskúr
til leigu. — Uppl. í síma 23523.
Kaupfélagið er stærsti hlut-
hafinn í Matvæiaiðjunni hf á
BTldudal, en nauðungaruppboð
átti að fara fram á verksmiðj-
unni i sl. viku. Kárj sagði rekst-
ur verksmiðjunnar hafa gengið
allsæmilega þar tji ný rækju-
vinnsla hefði tekið þar til starfa
i byrjun janúar sl. Hins vegar
hefði aldrei borizt það mikil
rækja þar á land, að Matvæla
iðjan hefði ekk; átt létt með
að anna vinnslunni Hins vegar
hefðj hin nýja verksmiðja boð-
ið beztu bátunum gull og græna
skóga og þeir því hætt að skipta
við Matvælaiðjuna. Nú væru 15
bátar á rækjuveiðum T Arnar-
firði, en veiðin mun minni en
undanfarin ár. Ef báðar vinnsl-
unnar reyndu að hafa nógu
marga báta hlyti að ganga mjög
á ræ'kjustofninn — SG
Nægilegt
magn af
þvottavélum
fyrirliggjandi.
Verzlunin
Skólavörðustíg,
[ I DAG 1 j KVÖLP j
ÚTVARP KL. 20.10:
Á sorphaugum
þjóðfélagsins
Útvarpsleikritið í 'kvöld grein-
ir frá fólki, sem lifir á sorphaug-
um þjóðfélagsins, ef svo má að
orði komast. Þar kemur niður
„sending af himnum* og greinir
leikritið frá því, hvernig það
bregst við þessari ,,sendingu“.
Leikritið er eftir Englendinginn
Giles Cooper, sem einkum er höf
undur útvarps- og sjónvarpsleik-
rita. Hann gerði líka frumdrögin
að leikriti því, er Albée síðan
vann úr sviðsleikritið „Alt í garð
inum“, sem Þjóðleikhúsið sýnir
um þessar mundir.
„Sending af himnum“ er við-
burðaríkt leikrit, þar sem grini
bregður fyrir, en er þó ekki gegn
um gangandi.
Leikritið hefur ekki verið flutt
áður á íslenzku. Enda þýtt „í ein
um blóðspreng" rétt fyrir hljóð-
VEÐRIÐ
I DAG
Vaxandi austan
átt, stinningskaldi
eða allhvasst og
snjókoma með
köflum siðan
slydda.
SKEMMTISTAÐIR ®
Þórscafé. Gömlu dansarnir. —
Polkakvartett og Björn Þorgeirs-
son.
Röðull. Hljómsveitin Haukar
leikur og syngu-r.
Tónabær. Opiö hús kl. 8—11.
Aldurstakm. ’57 og eldri.
TILKYNNINGAR
ritun þess, að þvi er leikstjórinn
tjáði Vísi í morgun.
Amar Jónsson fer með eitt aðal-
hlutverka útvarpsleikritsins. Hlut-
verk Garys. 1
KFUM AD. Fundur verður i
kvöld lcl. 8.30 í húsi félaganna
við Amtmannsstíg- Fundarefni:
Kristindómsfræðsla í skóium. Er-
indi og umræður. Sr. Jónas Gísla-
son, Helgi Þorláksson, skólastj.,
Andri tsaksson, sálfr., sr. Ingólfur
Guðmundsson. Hugleiðing: Sigurð
ur Pálsson, skrifsto-fustj. — Alilir
karlmenn ve-lkomnir.
Hjálpræðisherinn. Almenn sam-
koma í kvöld kl. 8.30 að Kirkju-
stræti 2. AM-ir velkomnir. Sunnud.
kl. 11.00 Hel-gunarsamkoma. Kl.
14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30
Hjálpræðissamkoma. Allir vel-
komnir.
Kvenféiag Háteigssóknar heldur
fund í Sjómannaskólanum þriðju-
dag 7 des. kl. 8.30. Skemmtiatriði:
Upplestur frú Sigríður Briem. —
Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur nýja félaga.
Jörð. Höfum verið beðnir að út-
vega jörð, helzt á Suðurlandi, má
nafa lélegan húsakost.
F ASTEIGN AS ALAN
Óðinsgötu 4. — Sími 15605.
Sigmundur Símonarson, BaJdnrs
götu 26, andaðist 25. nóv. 74 ára
að aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kil. 10.30 á
morgun.
Kristín SæmundSdóttir, Bnan-tar
holti 13, Ólafsvfk, andaðist 26.
nóv. 46 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
Katrín Sveinsdóttir, Bergstaóa-
stræti 48 andaðist 24. nóv. 79 ára
að aldri. Hún veröur jarösungin
frá Dómkirkjunni kl, 2.00 á mo-rg-
Magnús Valdimarsson, Brseóra-
borgarstíg 15, andaðist 24. nóv.
68 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
3.00 á morgun.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld „íknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá
Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli.
verzluninni Emmu, Skólavörðu-
stíg, verzl. Reynimel, Bræðraborg
M'nningarspjöld Líknar-sjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar fást
i Bókabúðinni Hrísateig 19 sími
37560 hjá Astu Goðheimum 22
símj 32060 Guðmundu Grænuhlið
3 sími 32573 og hjá SigríSi Hofteig
19 simj Í54544.