Vísir - 02.12.1971, Side 11

Vísir - 02.12.1971, Side 11
V í SIR. Flmmtudagur 2. desember 1971. M I j DAG | ÍKVÓLD Árnað heilla I DAG B i KVÖLD B j DAG Laugardaginn 23. okt. voru gefin saraan í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung frú íris Bjömæs Þðr og Kári Sveinbjömsson. — Heimili þeirra verður að Barðavogi 40, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) útvarpi^ Fimmtudagur 2. des. 14.30 Borgarastyrjöld á íslandi á 13. ö!d Fjórði þáttur Gunnars Karlssonar um Sturlungaöld. Lesari með honum Silja Aðal- - steinsdóttir. 15.®0 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Rússnesk tónlist. 16.15 Veöurfregnir. Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum . Sólveig Ólafsdóttir kynnir. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Reykjavíkurpistill. Páll Heiðar Jónsson sér um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. * 19.30 Létt músík frá Belgíu og FinnJandi. 20.10 Leikritið: „Sending af himn um“ eftir Giles Cooper. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Magnús Jónsson. 21.00 Tónieikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands 1 Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri: David Walt- on frá Bretlandi. Einleikari: Iona Brown, einnig brezk. 21.45 Kveðja frá Holti. Hulda Runólfsdóttir les kvæði eftir Sigurð Einarsson. 22.00 Fréttír. 22.15 Veðurfregnir. Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. kand. raeðir við dr. Bjöm Þorsteinsson. 22.50 Létt músík á síðkvöldi. 23.35 Fréttir I stuttu méli. Dagskrárlok. Laugardaginn 23. okt. voru gefin saman I Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Ágústa Jóhannesdóttir og ViJ- hjálmur Georgsson. HeimiJi þeirra verður að Víðimel 23, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) BELLA — Já en Hjalli, þegar við sam- þykktum að vera með öðrum, þá átti ég við þig ekki mig! HEILSUGÆZLA Laugardaginn 6. nóv. voru gefin saman f Háteigskirkju af séra Ól- afi Skúlasyni ungfrú Auður Jóns dóttir og Haukur Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Skipa- sundi 65, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) MINNINGARSPJÖLO • Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hrmgsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzi Jóhann esar Norðfjörö Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. ÚtsöluStaðir, setn bætzt hafa við hjá Barnaspitalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið. Rofabæ 7. Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: sim 81200. eftir lokun skiptiborð 81212 SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk simi 11100, Hafnarfjörður sim 51336. Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVIK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00-—17:00, mánuct —föstudags. ef ékki næst ' heim ílislækni. sfmi 11510. Kvöld'. 'ög næturvakt': lcl! lttOtM^ 08:00, mánudagur— fimmtudagr “ sfmi 21230. Helgarvakt: Frá Id. 17:00 föstu 'agskvöJd til kl 08:00 mánudags orgun slmi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgur eru læknastofur lokaðar nema 6 Klapparstig 27, simar 11360 11680 — vitjanabeiðnir teknai hjá helgidagavakt. simi 21230 HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA HREPPUR. Nætur- og helgidaga varzla, upplýsingar lögregiuvarð stofunni sfmi 50131. Tannlæknavakt er I Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, slmi 22411 APÓTEK: Kvöldvarzla til Id. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00 viJaina 27. nóv.—3. des.: Apótek Austurbæjar — Lyfjabúö Breið- holts. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:0( —09:00 ð Reykjavfkursvæðinu ei f Stórholti 1, sfmt 23245. Kópavogs og KeflavfkurapóteP eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14, helga dagt kl. 13—15. HASKÓLABÍÓ Byltingaforinginn (Villa Rides) Heimsfræg amerisk stórmynd er fjal'ar um borgarastyrjöld í Mexíkó — byggð á sögunni „Pancho Villa" eftir William Douglas Langsford. Myndin er I litum og Panavision. fslenzk- ur texti. Aðalh'utverk: Yul Brynner Roberf Mitchum Grazla Buccella Charles Bronson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. Elzta afvinnugrein konunnar Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd i litum með mörgum glæsilegustu konum heims i aðalhlutverkum. Dansk ur texti. Bönnuð bömum. Sýnd W. 9. LINA LANGSOKKUR i Suburhötum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný. sænsk kvikmynd I litum byggð á hinni afar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- en Þetta er einhver vinsæiasta fjölskyldumynd seinni ðra og hefur alls staðar veriö sýnd við geysimikla aðsókn. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. síSli.^ ’JODLEIKHÚSID ALLT í GARÐINUM Sýning I kvöld kl. 20. HÖFUDSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning föstudag kl. 20. 30. sýning laugardag kl. 20. LITU KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta sion. Aðgöngumiðasalan opin frá Id. 13.15 til 20. - Slmi 1-1200. !T!TTTT Strandhögg í Normandí Afar spennandi og viðburða- hröð ný Cinemascope litmynd um fífldjarfa árás að baki víg- línu Þjóðvern í NormandL í heimsstyrjöidtnni slðail. Guy Madison Philippe Hersent Peter Lee Lawrence Bönnuð ínnan 1-3 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ......................... wmiWKwfMR ' „JOE" Ný, amerfsk áhrifamikil mynd I litum Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Susan Sarandon Dennls Patrick Peter Boyle íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. NYJA BI0 Hrekkjalómurinn Islenzkir textar Sprellf jörug og spennandi amer fsk gamanmynd » útum og Panavision með sprenghlægi- legri atburðarás frá byrjun tö enda Leikstior’ lrvm Keishner. George Scott sem leikur aðal- hlutverkið ’ mvndinni hiaut nýverið Oskarsverðlaunin sem bezti jeikarí ársms fyrir leák sinn i myndinni Patton. Mynd fynr alla fjölskyiduna. Sýnd kl. 5 og 9 ■LiilJJJiinOH Who is minding the mint Isienzkur texti. Bráðskemmti eg og spennandi ný amerisk gamanmynd í Technicolor Leikstjóri: Nor- man Maurer. Aðalhlutverk: Jim Hutton, Dorothy Provine, Milton Berle, Joey Bishop. Sýnd ki. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Tobruk Stórbrotit. og spennandi striðs- mynd byggð á sannsögulegtun þætti úr siðari heimsstyrjöld. Myndin er * litum og með ís- lenzkum texta Aðalhlutverk: Rock Hudson, Geome Penoard Endursýnd kl. 5.15 og 9. Síöasta sinn. Bönnuö börnum. roiwrr Þrir lögreglumenn i Texas Afar spennandi ný, amerísk mynd I litum, með íslenzkum texta um mannaveiðar lögregil- unnar i Texas. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. , LEffil J1A6I reykjavíkdr! Kristnihald undir Jökll 113. sýning I kvöld kl. 20.30. Hjálp föstudag kl. 20.30. Bannað bömum innan 16 áina. P.ógur og stjömur laugardag. Aðgönaumiðasalan Iðnó er onin frá kl 14 Sims 13191.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.