Vísir - 02.12.1971, Page 14

Vísir - 02.12.1971, Page 14
VISIR. Fimmtudagur 2. ðesember iít/x. 14 TIL SOLU Til sölu baekur till jólagjafa. Eldri jólabækur, mjög ódýrar tíl söllu — Sími 85524. Saumavél. Góð zig zag saumavél tdl sölu. Taska -fyflgir. — Uppl. að Rauðalæk 40 3. hæð. Til sölu ínnihurð í karraii, 80 cm br. Gullálmur. Ennfremur bama- fitóil, amerískur, og leikgrind. — Sími 83808. ’ Til sölu fsskápur, verð kr. 9000, sófaborð, stóll og kjólföt. — Sími 38833 milli kl. 5 og 7. Til sölu stálvaskur og Rafha bvottapottur. Simi 41230. Lítill Loewe Opta radíógrammó- fónn til 'Sölu. Heiðargerði 16, sími 32145. Til sölu: danskur svefnbekkur með tréverki á þrjár hliðar, lengd 175 cm. Ennfremur skautar með skóm nr. 39. Sími 35969 eftir kl. 6. Aurora bílabraut sem ný til sölu einnig English Bleetric sjálfvirk þvottavél. Sfmi 37225. Reiknivél, vel með farin, til sölu, einnig pylsupottur. Uppl í síma 18355. Til sölu: Toiletkommóöa meö spegli, gamalt útvarp. plötuspilari, stór spegill, gardínur, svört karl- mannsföt á grannan mann og svart buxnadress nr 10 Uppl. í síma 13049. Til sölu að Hl’iðarvegj 65, Kópa- vogi: nýir Hokkey-skautar nr. 37, einnig notaðir hvítir skautar nr. 37 og notaðir skiðaskór nr. 37 og 38. Uppl. í sfma 40832. Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja. Til sölu sjónvarp. útvorp og Dlötusþikri sambyggt, gerð Arena. Úppl. I sfma 83248 Lítið sjónvarp (9 tommur) til söLu. Uppl. 1 sTma 84211. Yamaha Gibson bassamagnari til sölu Sfmi 41017 eftir kl. 7. Til sölu þvottavél rúmteppi, dömukjólar, frúarkjóll, dúnsæng og eldhúsborð. Óska eftir kjól nr. 46. Uppl. í síma 43584 Kistur utan af gleri til sölu. — íspan hf. Smiðjustig 7 (austan og sunnan við Nýbýlaveg). Körfur! Ódýrar brúðu- og bama vöggur. Aðeins seldar á vinnustað. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Körfugerðin HamrahMö 17. — Sími 82250. Húsmæður athugið! Okkar vin- sæli lopi kominn aftur 1 öllum sauðalitunum. Teppi hf. Austur- stræti 22. Seljum til jók með 10% stað- greiðsluafslætti: Transistor viðtæki, segulbönd, segulbandsspólur ' og casettur. stereo plötuspilara með innbyggðum magnara og lausum hátölurum, sjónvarpstæki, kassa og rafmagnsgitara, gltarmagnara, harmoníkur, þverflautur og ýmis önnur hljóðfæri. Tökum 1 skiptum hamionikur og kassagítara. Póst- sendum. Opið kl. 13 —18,‘Iaugar- daga 9—12. — Hljómtækjasalan Nönnugata 16 (undir' Njarðarbak- aríi.). Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. Einnig 11 bylgju tæki frá Koyo. Ódýr sjón- varpstæki (lltil), stereoplötuspilara, casettusegulbönd, casettur og seg- ulbandsspólur. Einnig notaða raf- magnsgítara, bassagitara, gítar- magnara Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kasettugítar ar. ódýrir. Skipti oft möguleg. Póst stsadi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2: Sími 23889 kl. 13—18, laugar- daga kl. 10—12 föstudaga kl. 13 til 22. Vestfirzkar aettír (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna að Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi, Gjafavörur. Spánskar vörur i úr- vali, þ. á m. kertastjakar á veggi og borð, könnur, veggskildir og blæ- vængir. Leðurklædd skartgripa- skrín frá Ítalíu. Amagerhillur i fjórum litum, Einnig ferkantaðar hililur I viðarlit. Verzlun Jóhönnu sf. Skölavörðustíg 2, sími 14270. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurkndsbraut 46 Sími 82895. — Blóm á gróðrarstöðvarveröi, margs konar jólaskreytingar- efni. Gjafavörur fyrir börn og full- orðna. Tökum skálar og körfur til skreytinga fyrir þá sem vilja spara. Ódýrt í Valsgarði. Smelti — Tómstunda-„hobby" fyrir alk fjöl- skylduna. Ofnamir sem vora sýnd ir á sýningútml I Laugárdalshöll- inni eru komnir, sendum i póst- kröfu um knd alít. Ofn, litir, plöt- ur spaði, hringur næla, ermahnapp ar, eyma’okkar Verð kr. 1.970. Sími 25733. SVALAN auglýsir: Fugkbúr I úrvali. Fuglar og alls konar fugk- fóður. Vitamín og dúfufóður. Hreið ur og varpkassar, Kaupum, seljum og skiptum á ýmiss konar búrfugl- um. Sendum um land allt. SVALAN Baldursgötu 8, Reykjavík. Sími 25675. Jólamarkaðiu’nn Blómaskálanum við Kársnesbraut, Laugavegi 63, Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott verö. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymið ekki að líta inn. Blóma- skálinn við Kársnesbraut. — Sími 40890. ÓSKAST KEYPT ; Loftpressa óskast, allar gerðir koma til greina. Á sama stað er til sölu Chevrolet árg. ’54. Síihi 16515 Vil kaupa Hondu ’63 —’68, Uppl. í sTma 51405. Kaupi fata- og stofuskápa, skenka, Isskápa, borð og stóla, innskots- borð, svefnbekki, kvikmyndasýn- ingavélar og margt fleira. Vöru- salan, Traðarkotssundi 3 (móti Þjóð leikhúsinu). Sími 21780 e. kl. 6. Stór glæsilegur, útskorinn buff- etskápur I sérflokki ti sölu. Sími 10461. Bamarúm til sölu. Sími 36554. Söi'asett. V©1 meö farið og vand að danskt-sófasett til sölu. Sann- gjamt verð. Sími 22892. Homsófasett — Homsófasett. — Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin sófamir fást i öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. — Svefnbekkja settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h, Sími 85770. Káupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, simabekki, dívana, sófaborð, litil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. Takið eftlr, takið eftlr. Kaupum og scljum vel útlítandi húsgögn og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa, oa hillur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vöraveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til sölu, Öldugötu 33. STrni 19407. Kaup og sala. Forkastanlegt er flest á storö, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er gulli betri Komið eöa hringið í H(úsmunaskálann Kkpparstíg 29, slmi 10099. Þar er miðstöö viöskiptanna. Við staðgreið um munina. 1 Óska eftir að kaupa 8 ryl. Chevroletvél ekki eldri en ’58 eða þannig bfl til niðurrifis. Sími 30841 eftir kl. 7. Chevrolet ’57 til sölu, sikoðaður ’71, selst ódýrt. Sími 82386 efitif'kl. 5. Til sölu Hillman Imp ’66 í góðu lagi. Hagstætt verð. Sími 42905 kl. 18—21 í dag og næstu daga. Chevrolet station árg. ’55, góð vél, góður gírfeassi, til söilu. Heiöai gerði 16, sími 32145. Er kaupandi að sæmilegum pic-up bfl, má þarfnast viðgeröar. — Sírni 16450 eftir kl. 7. Til sölu Wililys jeppi ’68. Uppl. að Hrauntunigu 32 eða í sírna 40225 eftir kl. 7. Óska eftir vinstra frambretti og aifturbrettum á Ford Zephyr ’55. Sími 26097 eftir kl. 7. Til sölu St. Paul-sturtur og 17 feta stálpallur. Sími 52157 í kvöld og næstu kvöld. Volkswagen aukahlutir, gírstang- ir, stokkar, húddhlifar, speglar, lok f. aftan sæti og einnig mikið úrval af varahlutum í V.W. og Land- Rover. Bílhlutir hf. Suðurlandsbr. 60. Sími 38365. Bíiasprautun. Alsprautun, blett- un á allar gerðir bfla. Einnig rétt- ingar. Litla bíksprautunin Tryggva götu 12. Sími 19154. Tökum að okkur að klæða sæti og spjöld i bifreiðar. Talsvert' lita- úrval. Sími 25232. Víxiar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bíkvixlum og öðram víxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“ leggist inn á augl. Vísis. Bflasala opið til kl. 10 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga til kl. 6. Bílar fyrir alla. Kjör fyrir alla Bflasakn Höfðatúnj 10. Sfmi 15175 — 15236. HEIMILISTÆKI Nokkuð stór, notaður ísskápur, (eldri gerð) í góðu lagi, tdl sölu, ódýrt. Sími 14985 etftír kl. 18. HJ0L-VAGNAR Vil kaupa Hondu áng. ’68 Sími 40301 eftir kl. 5. Rarnavagn til öslu. Sími 12993. Atvinna í boði. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á barnavagna. — Fyrsta flökks áklæði. Vönduð vinna. SXmi 50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði. FATN’ADUR Jakkaföt, sem ný, á 8—9 og 12 til 15 ára. Einnig ýmislegt annað á telpur og drengi. Sfmi 40480. Verzl. Holt auglýsir: Kápur, stuttir og sTðir kjólar til sölu.> — Einnig teknir í umboössölu kjóiar og kápur. Verzl Holt Skólavörðu- stíg 22 Lítið notaðir kjókr til söiu, nr. 42—44—46. Lágt verð. — Uppl. í síma 12885 eftir kl. 7 daglega. Kópavogsbúar, bamafatnaður í úrvali. Röndóttar peysur, buxna- dress, gallar (samfestingar). Prjóna stofan, Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut. 6. Æ, æ, nú verðið þér að afsaka herra fiskur... — Þér eigið endilega að borða mikið grænmeti og ekki bragða kjöt næstu vikurnar.., Buxnadress teipna stærðir 2—8. Stutterma peysur stæröir 1—6, hagstætt verð. Röndóttar peysur 1 öllum stærðum Mittisvestin vin- sælu stærðir frá no. 6, einnig tán- ingastærðir Mjög gott verð. — Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Peysubúðin Hlín augiýsir: telpna dressin koma nú dagiega, st. 1—14. Verð frá kr. 900. Einnig mikið úrval af peysum fyrir böm og fullorðna. Peysubúðin Hlín, Skóiavörðustig 18. Sími 12779. VerzL Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisak á skyrtum. Hvít ax skyrtuir 100% cotton á kr. 295. Tilvakkr tíl litunair I skæram tfzku- litum. Kardemommubær Laugavegi 8. Nærföt, náttföt og sokkar á drengi og telpur í úrvali. Hjarta- gam, bómulkrgam og ísaumsgarn, ýmsar smávörur til sauma. Snyrti vörar Yardiley o. fl. Eitthvað nýtt daglega. Ögn, Dunhaga 23. SAFNARINN Myntsafnarl óskar að kaupa al- veg ónotaða kórónumymt, ailþimgis hátíðarpeninga, lýðveldisskjöld, þjóöminjasafnspening og minnis- pening Sigurðar Nordals. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „5298“. Ódýrari enaárir! Kaupurr fslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frlmerkjamiðstöðin, Skólavöröustig 21 A. Simi 21170. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 25546 eftir kl. 5. Ung kona með tvö böm á aldr- inum 8 og 10 ára óskar elftir ráðs- konustöðu I Reykjavfk eða nágr. Sfmi 10763 I dag og næstu daga. 21 árs stúlka óskar eftír vdnnu. Sími 24653. Óska eftir íbúð í Hafnarfirði eða nágr. strax. Sími 52731. Óskum eftir lítiiMi íbúð, einnig bíliskúr á sama stað ef hægt er. — Simi 30841 eftir kl. 7. Ungur og reglusamur piltur ósk ar eftir góðu herb. sem aMra fyrst. Er I fastri vinnu. Sími 82751 milli kl. 4 og 6 og í síma 31129 eftár 1$. 8 á kvöldin. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð. Góð umgengni. Fjrrirframgr. ef óskað er. Sími 15859 miilli klL 1 og 6 og í síma 25739 eftir M. 6. Fyrirframgreiösia. — Stúlku — einkaritara — vantar 2ja herb. íbúð eftir áramótin eöa strax, ekki í út- hverf i. Getur borgað 6—8 mánuði fyrirfram. Sími 25S48 efitár M. 18. LeiguhúsnæBi. Annast leigumiðl un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 M. 9—2. Húsráöendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntaniega leigjendur yður að kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.