Vísir - 03.12.1971, Blaðsíða 10
V í S IR . Föstudagur 3. desember 1Ö7L
i i KVÖLD B i DAG I I KVÖLdII j DAG 8 f KVQLD
útvarp#
Föstudagur 3. des.
13.45 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Bak við
byngða glugga“ (17).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónileikar
Tónlist eftir Mendelssohn
16.15 Veðurfr&gnir.
Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson útvarpsstjóri sér um
lestur úr nýjum bókum.
17.00 F-réttir. Tónleikar.
17.40 Otvarpssaga barnanna:
„Sveinn og Litli-Sámur“ (17).
18.00 Létt lög. Tilkynn-ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðferðar.
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Kvöldvaka,
a. íslenzk einsöngslög. Sigurð-
ur Björnsson syngur. Guðrún
Kristinsdóttir leikur undir.
b. Lækniskúnst. Anna Sigurðar-
dóttir flytur annað erindi sitt
um mannamein og lækningar
til forna.
c. Kvæði eftir Adolf J. E. Pet-
ersen. Höfundur flytur.
d. Manntapinn við Dyrhólaey
1871. Si'gþór Sigurðssom í Litla-
Hvammi í Mýrdal flytur frá-
sögu.
e. Um íslenzka þjóðhætti.
Árni Björnsson cand, mag. flyt-
ur þáttinn.
f. Kórsöngur.
Norðlenzkir kadakórar syngja
fáein lö-g.
21.30 Útvarpssagan: ,,Vikivaki“
eftír Gunnar Gunnarsson. Gísli
Halldórsson leikari les (11).
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sleðaferð um
Grænlandsjök!la“ eftir George
Jensen. Einar Guðmundsson
byrjar lestur þýðingar sinnar á
bók um hinztu Grænlandsför
Mylus-Erichsens.
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói kvöldið
áður.
23.05 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
Laugardagur 4. des.
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.30 Vfðsjá Haraldur Ólafsson
flytur þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz.
Björn Bergsson stjórnar þætti
um umferðarmál.
15.55 íslenzkt mál. Endurt. þáttur
BORDUM HALDIÐ TIL KL. 21.00
HÖTEL mLEIÐIfí
DANSFLOKKURINN TOREA FRÁ TAM1TI
Ásgeirs BI. Magnússonar frá sl.
mánud.
16.15 Veðurfregnir,
Framhaldsleikrit barna og ungl
inga: „Árni í Hraunkoti".
7. þáttur.
16.45 Barnalög leikin og sungin.
l7.oo Fréttir.
Á nótum æsfkunnar.
17.40 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson talar um
kolkrabbann.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðunfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um morgna og kvöld, —
þriðji þáttur. Dagskrárþáttur
í samantekt Gunnars Valdi-
marssonar frá Teigi. Flytjandi
með honum: Herdís -Þorvalds-
dóttir leikkona.
20.00 Hljómplöturabb
Guðmundar Jónssonar.
20.45 „Sú brekkufjöla .. . það
brönugras", samsetningur fyrir
útvarp eftir Sigurð Ó. Pálsson.
Þriðji hluti: Undir septembersól
Félagar i Leikfélagi Akureyrar
flytja. Leikstjóri Jóhanna Þrá-
insdóttir.
21.10 Gömlu dansamir. Ivor Pet
ersen og hljómsveit hans leika.
21.25 Söngmaður sunnan úr lönd
um. Jóúas Jónasson talar við
Sigurð Demetz Franzson söng-
kennara á Akureyri, sem syng
ur einnig nokkur lög.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,
Sunnudagur 5. des.
9.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir og útdráttur úr for
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Hugleiðingar um tóniist.
Soffía Guömundsdóttir les úr
Þessi mynd sýnir Saliy Thomsett í hlutverki Maisie, Iítillar
stúlku, sem á í erfiðleikum vegna skilnaðar foreldra sinna. —
Stöðug kynni hennar af nýju fólki og nýjum mistökum foreldr-
anna og annarra í ástamálum færa henni furðu snemma mikla
reynslu og mannþekkingu.
Raunasaga Maisie mun hafa ofan af fyrir sjónvarpsáhorfend-
um næstu þrjú sunnudagskvöld, en þetta er sjónvarpsleikrit
frá BBC, byggt á skáldsögu eftir Henry James.
þýðingu sinni á bók eftir Bruno
Walter (5).
9.30 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
10.30 Messa í Bústaðakirkju í
Reykjavík: Kirkjuvígsla. Biskup
Istlands, herra Sigurbjöm Einars
son vígir kirkjuna. Sóknarprest
urinn, séra Ólafur Skúlason
prédikar. Vígsluvottar: Séra
Jón Auðuns dómprófastur, séra
Gunnar Árnason, Guðmundur
HannessO'n form. sóknamefnd-
ar og Ot'tó A. Michelsen safnaó
arfullltrúi.
Organleikari kirkjunnar, Jón G.
Þórarinsson, stjórnar kór og
leikur á orgel. Frumflutt tón-
verk eftir Jón Ásgeirsson. Ein-
söngvari: Friðbjörn Jónsson.
Organleikari: Martin Hunger.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Þróun gróðurs á íslandi,
fyrri hluti: Gróðursaga og gróð-
ureyðing. Stjómandi dagskrár:
Ingvi Þorsteinsson magister.
Auk hans tala Hákon Guð-
mundsson yfirborgardómari,
sem er formaður Landvemdar,
dr. Þorleifur Einarsson jarðfræð
ingur, dr. Sigurður Þórarinsson
jarðfræðingur og Hákon Bjama
son skóg'ræktarstjóri.
14.00 M iðdeg istón.leikar.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Fréttir. Framhaldsleikrit:
„Dickie Dick Dickens“ eftir
Rolf og Alexöndru Becker.
Fyrsti þáttur. Þýðandi Lilja
Margeirsdöttir. Leikstjóri Flosi
Ótafsson.
16.35 Létt tónlist. Danski drengja
kórinn syn.gur og Lennart
Wármell leikur á harmoniku.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvítum reitum og svört
um. Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
17.40 Útvarpssaga bamanna:
„Sveirm og Litli-Sámur“ eftir
Þórodd Guðmundsson. Óskar
Halldórsson les (18).
18.00 Stundarkorn með nýsjá-
ienzku söngkonunni Joan
Hammond.
18.45 Veðurfregnir. Dags'krá
kvöldsins (18.20 Tilkynningar).
19.0o Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Hratt flýgur stund.
Þáttur með blönduðu efni, hljóð
ritaður á Höfn í Hornafirði.
Umsjón: Jónas Jónasson og
Jón B. Gunnlaugsson.
20.40 Þáttur urn þjóðina og mig.
Dagskrá í umsjá háskótastúd-
enta.
21.25 Poppþáttur
i umsjá Ástu Jóhannesdóttur og
Stefáns Halldórssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög. —
Guðbjörg Pátsdóttir danskenn-
ari velur iögin.
23.25 Fréttir í stuttu máti. —
Dagskrárlok.
MESSUR @
Dómkirkjan. Messað kl. 11 á
sunnudag. Séra Óskar J. Þorláks
son. Messa kl. 2. — Séra Þórir
Stephensen. Barnasamkoma kl.
10.30 í Menntaskólanum við Tjörn
ina. Séra Þórir Stephensen.
—|™
ANDLAT
Ema Einarsdóttir, Sólvallagötu
5, andaðist 27. nóv. 63 ára að
aldri. Hún verður jarösungin frá
Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun.
BELLA
— Ég vil bara fá mér litía
bfússu og einfalt, pínulítið pils,
ég er komin í smáfrí frá tízku-
kapphlaupinu.
FELAGSIIF
Sunnudagsganga 5. des. Veður
um Kjalamesströnd. Lagt af stað
kl. 13 frá Umferðarmiðstöðmni.
Ferðafélag slands.