Vísir - 03.12.1971, Blaðsíða 11
Y '<51R. Föstudagur 3. desember 1971,
n
Í DAG IÍKVÖLdH Í DAG N IKVÖLD | i DAG I
.1' ■■■■ WlU-JWJW.L . ...— —' "— ■ ■■—JWW*- ■ ■ 'WÍ—WI ——llllll
'p
sjönvarpif
Föstudagur 3. des.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auiglýsingar.
20.30 Tónleikar unga fólksins. .
Berlioz fer í sálarferð.
Leonard Bernstein stjómar
flutningi Fílharmoníuhljóm-
sveitar New Yorkborgar
á Symphonie Fantastique eftir
franska tónskáldið Hector
Berlioz og kynnir og skýrir efni
og tildrög tónverksins. Sinfónía
þessi var fyrsta stórverk höfund
arins. Hann lauk við verkið árið
1830 og tileinkaði það konu
sinni, irsku leikkonunni Henri-
ettu Smithson. En hinn annar-
legi titill á þættinum er þannig
tiil kominn, að í tónverkinu er
lýst svipaðri reynslu og eitur-
lyfjaneytendur nú á dögum
hafa skýrt frá. Þýðandi Halildór
Haraldsson.
21.25 Mannix. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.15 Erlend málefni, Umsjónar-
maður Sonja Diego.
22.45 Dagskrárlok.
Laugardagur 4. des.
16.30 Slim John. Enskukennsla i
sjónvarpi. 5. þáttur.
16.45 En francais. Frönsku-
kennsla í sjónvarpi. 17. þáttur.
Umsjón Vigdís Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyman.
Nottingham Forest — Leeds
United.
18.15 íþróttir. Umsjónarmaður
ómar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veöur og auglýsingar.
20.25 Disa. Vistaskipti.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
20.50 Vitið þér enn?
Spurningaþáttur. Stjómandi
Barði Friðriksson. Keppendur
Sigurður Ólason og frú Guð-
rún Sigurðardóttir.
21.25 Rhapsody in Blue.
Bandarísk söngvamynd frá ár-
inu 1945, byggð á ævisögu hins
vinsæla tónskálds Georges
Gershwin.
Leikstjórj Irvin Rapper.
Aðalhlutverk Robert Alda,
Joan Leslie, Oscar Levant, Al-
exis Smith, Charles Cobum og
A1 Jolson.
Þýðandi Inglbjörg Jónsdóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur 5. des.
17.00 Endurtekið efni. í undra-
veröld Bandarísk mynd um
furður náttúmnnar í stóm og
smáu og hæfileikann tii að
skynja þær og meta.
Myndin er byggð á bókunum
„The Sense of Wonder" og
„The Edge of Sea“ eftir
Rachel Carson sem var frægur
sjávarlífeðlisfræðingur og nátt
úmskoðari.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Áður á dagskrá 21. nóv. sl.
18.00 Helgistund. Dr. Jakob Jóns
son.
18.15 Stundin okkar. Stutt atriði
Söngvamyndin „Rhapsody in
Blue“ er byggð á ævisögu hins
vinsæla tónskálds Georges
Gershwin og fer Robert Alda
meö hlutverk hans í myndinni.
George Gershwin fæddist 1
New York skömmu fyrir síð-
ustu aldamót. Hann tók ungur
að fást við tónsmíðar og marg
ir söngleikir hans hafa notið
vinsælda um allan heim. — 1
þessari mynd er æviferill hans
rakinn og flutt mörg af hans
vinsælustu lögum m.a. við
texta eftir Ira Gershwin, bróður
hans, sem er alkunnur ljóöa- og
leikritahöfundur.
úr ýmsum áttum til skemmtun
ar og fróðleiks.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. —
Umsjón Kristín Ólafsdóttir.
19,00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Maisie. Sjónvarpsleikrit
í þrem þáttum frá BBC, byggt
á skáldsögu eftir Henry James.
Leikstjóri Derek Martinus.
Aðalhlutverk Sally Thomsett,
Maxine Audley og Paul Hard-
wick.
Þýðandi Kristrún, J#íg^pd6ttir.
21.10 Mildred Dilling. Frægur
bandarískur hörpuleikari leikur
nokkur lög og sýnir 16 mismun-
andi hörpur úr safni sínu.
21.45 Útlendingar í eigin landi.
Þýzk mynd um afstöðu ísraels-
stjórnar til arabíska minnihlut-
ans í landinu, Rætt er við tais
menn stjómarinnar, borgara
af arabískum ættum og Gyð-
inga, sem f'utzt hafa til lands-
ins Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.30 Dagskrárlok.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöid Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Blómav Blómið Hafnar-
stræti 16. Skartgripaverzl' Jóhann
esar Norófjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49 Minningabúðinni,
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60, Vestarbæjar-
apóteki Garðsapóteki, Háalettis-
apóteki.
Útsölustaðir, sem bætzt hafa við
hjá Barnaspltalasjóði Hringsins.
Útsölustaöir Kópavogsapótek,
Lyfjabúð Breiðholts. Árbæiarblóm
ið. Rofabæ 7 Hafnarfjörðun Bóká
búð Olivers Steins. Hveragerði:
Blómaverzlun Micheísens, Akur-
eyri: Dyngja.
HEILSUGÆZLA
SLYS:
SLYSAVARÐSTOFAN: sim
81200. eftir lokun skiptiborð1
81212
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavö
slmi 11100, Hafnarfjörður sim
51336, Kópavogur slmi 11100.
LÆKNIR:
REYKJAVIK, KÓPAVOGUR.
óagvakt: Isl., O8:OP-iT-:l7t0Q<! mánijfct
—föstudags. ef, ekki næst * heim
? ílislækm,! simi I1516r.>tí í
Kvöld- og næturvakt: kl 17:00-
08:00. mánudagur— fimmtudag*
sími 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17-00 föstu
agskvöild til kl 08:00 mánudagr
orgun sími 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgur
em læknastofur lokaðar nema á
Klapparstlg 27, sfmar M360 ot
11680 — vitjanabeiðnir teknai
hjá nelgidagavakt. simi 21230
HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA
HREPPUR Nætur- og helgidaga
varzla, upplýsingar lögregluvarð
stofunni sfmi 50131.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd
arstöðinni. Opið laugardaga ot-
sunnudaga kl, 5—6, simi 22411
APÓTEK:
Rvöldvarzla til kl 23:00 á
Reykjavfkursvæðinu.
Helgarvarzla kl. 10—23:00
‘Vikuna 4.—10. des.: Vesturbæj
- arapótek — Háaleitisapótek.
Næturvárzla lyfiabúða kl 23 0(
—09:00 á Revkjavfkursvæðinu er
f Stórholti 1. sfmi 23245.
Kópavogs og Kef!avfkurapðtel<
em opin virka daga kl 9—19
laugardaga kl. 9—14. helga daga
kl. 13—15.
HASK0LABIÓ
Byltingaforinginn
(Villa Rides)
Heimsfræg amerisk stórmynd
er fjallar um borgarastyrjöld
f Mexíkó — byggð á sögunni
„Pancho Villa“ eftir William
Douglas langsford. Myndin er
í litum og Panavision. lslenzk-
ur texti. Aðalh’utverk:
Yul Brynner
Robert Mitchum
Grazia Buccella
Charles Bronson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl, 5.
Tónleikar kl. 9.
VJibluiKt if? AlETtT^
Elzta atvinnugrein
konunnar
Bráðskemmtileg og djörf, ný,
frönsk kvikmynd f litum með
mörgum glæsilegustu kO'num
heims f aðalhlutverkum. Dansk
ur texti. Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 9.
ÚNA LANGSOKKUR
i Suðurhöfum
Sprenghlægileg og mjög spenn-
andi ný, sænsk kvikmynd I
litum byggö á hinni afar vin-
sælu sögu eftir Astrid Lind-
en
Þetta . er „ einhver vinsælasta
fjölskyldamýnd seinni ára og
hefitj^glls, staðar verið sýnd
við geýsimikla aðsókn.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.
JÓÐLEIKHÚSIÐ
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
Sýning í kvöld M. 20.
30. sýning laugardag kl. 20.
LITLi KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
Sýning sunnudag kíl, 15.
ALLT i GARÐINUM
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
13.15 til 20 - Sfmi 1-1200.
wrrwn
Strandhögg Normandí
Afar spennandi og viöburöa-
hröð ný Cinemascope litmynd
um fífldjarfa árás að baki víg-
’.ínu Þjóðveria i NormancR, f
heimsstyrjöldinni siðari.
Guy Madison
Philippe Hersent
Peter Lee Lawrence
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„JOE"
Ný, amerfsk áhrifamikil mynd
í litum Leikstjóri: John G,
Avildsen. Aðalhlutverk:
Susan Sarandon
Dennls Patrick
Peter Boyle
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bönnuð bömum yngri en K
ára.
NYJA BI0
Hrekkialómurinn
Islenzkir textar
Sprellfiörug og spennandi amer
fsk gamanmvnd * litum og
Panavision með sprenghlægi-
legri atburðarás frá byrjun ti
enda Leikstjór1 kvin Keishner,
George Scott sem leikur aðal-
hlutverkið - mvndinni hlau£
nýverið Oskarsverðlaunin seci
bezti leikari ársins fyrir lesí:
sinn ' myndinni Patton.
Mynd fvrir alla fjölskyídune.
Sýnd kl. 5 og 9.
IPWíI'Li.1 ii »i fJPf
Who is minding the minf
íslenzkur texti.
Bráðskemmti.eg og spennandi
ný amerísk gamanmynd í
Technicolor Leikstjóri: Nor-
man Maurer. Aðalhlutverfc
Jim Hutton. Dorothy Provine,
Milton Berie, Joey Bishop.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
K0PAV0GSBI0
Lifvörðurinn
Ein aif sterkustu sakamálamyrtd
um sem sézt hafa. Litmynd
með fsl, texta. Aðalhlutverk:
Georg Peppard
Raymon’d Burr
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömumn innan 16 ára.
pwTTRfnmifEp
Þrir lögreglumenn i
Texas
Afar spennandi ný, amerrsk
mynd i litum, með ísleaizkum
texta um mannaveiðar lögregl-
unnar í Texas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
JLEl
rREYKIAYÍKPR^
Hjálp I kvðld kl. 20.30.
Bannað bömum innan 16 úa».
Plógur og stjömur laugardag.
Kristnihald undir Jökli
114. sýning sunnudag kl 20.30.
Spanskflugan þriðiudag, 96.
sýning. Aðeins örfáar sýning
ar í Iönó.
Aðgöngumiðasalan Iðnó er
opin frá kl. 14 Símj 13191.