Vísir - 03.12.1971, Blaðsíða 14
14
vÁdr*-'
er 1971.
Til sölu W.E.M, söngkerfi, P A
100 ásamt 4 súlurn 4x10 og Shure
mikrófónn. SJmi 26429.
Dúkkuvagn og rósóttur, síður
kjóll (sambó) nr. 12—13, sem nýtt,
til sölu. Sími 14361 mfflll kl. 18 og
19.
NotaS mótatimbur til sölu. Sími
42821 eftir kl. 7.
Gólfteppi til sölu 3x4, verð kr.
4000. Sími 42454.
Gamalt píanó til sölu. Uppl. I
síma 18048 milli kl 6 og 7.
Eikarborðstofuborð og 6 stólar,
nýleg Braun hraerivél með fylgi-
hlutum, 3ja sæta sófi, eins manns
svefnsófi, rúmskápur útvarpstæki,
sængurfatakassi. 3 blómasúlur úr
harðviði og fleiri gömul húsgögn
eru ti] sýnis og sölu i Ghrðastræti
21, uppi á morgun, laugardag, frá
kl. 2—6 e. h.
Til sölu bækur til jólagjafa. Eldri
jólabækur, mjög ódýrar ti'l sölu. —
Sími 85524.
Kistur utan af gleri til sölu. —
íspan hf. Smiðjustíig 7 (austan og
sunnan viö Nýbýlaveg).
HUsmæður athugið! Okkar vin-
sæli lopi kominn aftur i öllum
sauðailitunum. Teppi hf. Austur-
stræti 22.
Vestfirzkar ætt!r (Arnar og Eyr-
i ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf,
við mjög sanngjörnu verði. Fyrri
bindin eru alveg uppseld, en áskrif
endur eru kærkomnir til að vitja
seinnl bindanna að Víðimel 23,
sími 10647. Útgefandi.
Gjafavörur. Spánskar vörur i úr-
vali, þ. á m. kertastjakar á veggi og
borð, könnur, veggskildir og blæ-
vængir. Leðurklædd skartgripa-
skrín frá Itaifu. Amagerhillur í
fjórum litum. Einnig ferkantaðar
hillur í viðarlit. Verzlun Jóhönnu
sf. Skólavöröustíg 2, sími 14270.
Gróðrarstöðin Valsgarður við
Suðurlandsbraut 46 Simi 82895. —
Blóm á gróörarstöðvarveröi,
margs konar jólaskreytingar-
efni. Gjafavörur fyrir börn og full-
orðna. Tökum skálar og körfur til
skreytinga fyrir þá sem vilja
spara. Ódýrt í Valsgarði.
Smelti —
Tómstunda-„'hobby“ fyrir alla fjöl-
skylduna. Ofnamir sem voru sýnd
ir á sýningunni I Laugardalshöll-
inni eru komnir, sendum í póst-
kröfu um land allt. Ofn, litir, plöt-
ur spaði, hringur næla, efmahnapp
ar, eyrnalokkar Verð kr. 1.970.
Sími 25733.
SVALAN auglýslr: Fuglabúr i
úrvali. Fuglar og alls konar fugla-
fóður. Vítamín og dúfufóður. Hreið
ur og varpkassar Kaupum, seljum
og skiptum á ýmiss konar búrfugl-
um. Sendum um land allt, SVALAN
Baldursgötu 8, Reykjavík. Simi
25675.
Jólamarkaður'nn Blómaskálanum
við Kársnesbraut, Laugavegi 63,
Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott
verð. Opið til kl. 10 alla daga.
Gleymið ekki aö líta inn. Blóma-
skálinn við Kársnesbraut. — Sími
40890.
Körfur! Ódýrar brúðu- og barna
vöggur. Aðeins seldar á vinnustað,
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Körfugerðin Hamrahlíð 17. — Sími
82250.
Hvað segir símsvari 21772. —
Reynið að hringja.
0SKAST KEYPT
Vil kaupa bamakojur. Sími 85196
Rafmagnsmótor óskast 2 ha 1
fasa, 220 v. Sími 41086.
Óska eftir notuöu skrifborði, vel
með förnu. Staðgreiðsla Uppl í
sima 81169 eftir kl. 7.
Strauvél. Óska eftir að kaupa
strauvél. Uppl í síma 21792 eftir
kl 14.00 föstudag og laugardag.
Vel með farin barnaleikgrind ósk-
ast.' Burðarrúm til sölu á sama
stað. Uppl í síma 43156.
Kaupi fata- og stofuskápa, skenka,
ísskápa, borð og stóla, innskots-
borð, svefnbekki, kvikmyndasýn-
ingavélar og margt fleira. Vöru-
salan, Traðarkotssundi 3 (móti Þjóö
leikhúsinu). SJmi 21780 e. kl. 6.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum
og húsmunum eru að Baldursgötu
)12 Nokkrir munir til sölu. Sími
25825.
Tilkynning
Tilkynning frá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og sýslu
manninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu
Til þess að auðvelda gjaldendum að standa í skilum
með greiðslu þinggja.'da, verður skrifstofa embætt-
isins opin til kl. 18 dagana 3. des., 10. des. og 17. des.
n. k. til móttöku gjalda.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
---.^rySmurbrauðstofan |
BJORINIIIMN
Njálsgata 49 Sími 15105 |
A!fGMé9 hvili Jb
með gleraugum íru 1\fll
usturstræti 20. Slmi 14566.
H
JOL JOL JOL. JOL JOL JOL
PAPPIK? PAPPIRj) PAPPIRj
Höfum fyrirUggjandi:
joIaMmbúðapappír fynr verzlanir
í 40 og 57 cm breiðum í-úllum.
FK*I.A'ÍÍSt^IIEiXTSxYI Ill.lAIV II.F.
Spftölastíg 1’0.
Sími sölumanns 16662,
Gamall skenkur úr píramíta-
mahóní, um 180 sm á lengd, tal-
inn vera yfir eitt hundrað ára
gamall, er til sýnis og sölu í Garða-
stræti 21, uppi, á morgun iaugar-
dag, frá kl. 2 — 6 e. h
Stór klæðaskápur úr tekki til
sölu. Sími 32576.
Halló! Til sölu svefnbekkur, svefn
stóll, sófaborð og hansaskrifborð.
Uppl i sTma 36956 eftir kl. 7.30.
Antik — Antik. Nýkomið: Sófa-
sett Utskornir stólar, saumaborð,
stór borö, ljösakróna, speglar, upp-
hlutssilfur, amagei-hillur, postulín,
tin, silfur o m. fl. Stokkur Vestur-
götu 3
Homsófasett — HomsófasetL —
Getum nú afgreitt aftur vinsælu
hornsófasettin sófarnir fást i öllum
lengdum úr palisander, eik og
tekki, falieg, vönduð og ódýr. —
Mikið úrval ákiæða. — Svefnbekkja
settin fást nú aftur. Trétækni, Súð
arvogi 28, 3. h, Sími 85770.
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir til
sölu, Öldugötu 33. STmi 19407,
Kaup og sala. Forkastanlegt er
flest á storð, en eldri gerð húsmuna
og húsgagna er gulli betri. Komiö
eða hringið 1 Húsmunaskálann
Klapparstíg 29, sfmi 10099. Þar er
miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið
um munina.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, kiæðaskápa, isskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa
vel með farna gamia muni. Seljum
nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla,
eldhúskolla, símabekki, dívana,
sófaborð, lítil borð hentug undir
sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum,
staðgreiðum Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sfrrii 13562.
Takið eftir, takið eftir. Kaupum
og selium vel útlítandi hús'>íi'’n og
húsmuni. Svo sem boröstofuborð
og stóla, fataskápa, bókaskápa,
og hillur, buffetskápa, skatthoi,
skrifborð, klukkur, rokka og margt
fleira. Staðgreiðsla, Vöruveltan
Hverfisgötu 40 B Sfmi 10059.
■Mmnmnx
Jörð. Ilöfum verið beðnir að út-
vega jörð, helzt á Suðurlandi, má
hafa lélegan húsakost.
•. .og merkir það að það sé alls ekki brúðkaupsdagur okk-
ar núna?
HEIMIUSTÆKI
Til sölu hvít ónotuð Husqvama
eldavélasamstæða, ofn og 4 hel'lur,
á kr. 18 þús. Sími 41847.
Notuð eldavél óskast til kaups.
Sími 83363.
Sauma kápur og dragtir. Vönduð
kápa nr. 44 tiil sölu á sama stað.
Sími 23271.
FATNAÐUR
Peysuföt. Sem ný peysuföt til
sölu og einnig mjög fallegur hvítur
brúöarkjóli meö slöri. Uppl i sfma
85586.
Verksmiðjusala verður opnuð að
Skiphoilti 19, 3. hæð herb. nr. 3
(Röðulshúsið) mánudaginn 6. des.
Selt verður: prjónastykki i peysur
fyrir böm og fullorðna, einlit og
röndótt úr ýmsuim gamtegundum,
barna og fullorðmspeysur, táninga-
peysur og terylene kvenbuxur. —
Hagstætt verð. Saumastafan Sikip
holti 19.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Sími 15605.
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Skyndisaia á skyrtum. Hvít
ar skyrtur 100% cotton á kr. 295.
Tilvaldar ti'l litunar { skærum tizku-
litum, Kardemommubær Laugavegi
8.
Nærföt, náttföt og sokkar á
drengi og telpur í úrvali. Hjarta-
garn, bómullargarn og fsaumsgarn,
ýmsar smávörur tfl sauma. Snyrti
vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt
daglega. ögn, Dunhaga 23.
iBTf 1"'] WIMTÍOT
Honda til sölu, mikið af vara-
hlutum fylgir. Sími 52Ö27 eftir kl. 5.
á daginn.
Til söhi nýieg Sfflver Geoss
skermkerra. Uppl. Langholtsvegi
90 jarðhæð, eftir kl. 6 á' kvöldín.
BILAVIOSKiPTI
Ytri hjöruliður við framhjöl á
Taunus 12 M óskast. Sími 226®
mMli kl. 4 og 6.
Bílasprautun. Alsprautun, bfett-
un á alilar gerðir bíla. Einniig rétt-
ingar. Litla bílasprautunin Tryggva-
götu 12. Sími 1=0154 og eftir kl. 7
á kvöldin 25118.
Til sölu Blaupunkt biiaútvarps-
tæki með þrem bylgjum, Skodavéi
72 mm, ekin 25 þús. km. — Óska
eftir dínamó í Cortínu ’65. — Sími
41688, Meltröð 10, Kóp.
Peysubúöin Hlín auglýsir: telpna
dressin koma nú deglega í stærðum
1—14, verð frá kr. 900. Einnig mik
ið Urval af peysum fyrir böm og
fullorðna. Peysubúðin Hlín Skóla-
vöðustíg 18. Sími 12779.
, Hvítur, síður brúðarkjóll með
slóöa ti'l sölu, einnig sítt brúðar-
slör. Sími 51132.
Takið eftír. Sauma ekerma og
svuntur á barnavagna. — Fyrsta
flokks áklæði. Vönduð vinna. Simi
50481. Öldugötu 11, Hafnarfirði.
Verzl. Holt auglýsir: Kápur,
stuttir og sTÖir kjólar til sölu. —
Einnig teknir i umboðssölu kjólar
og kápur Verzl Hoit Skólavörðu-
stíg 22,
Kópavogsbúar, bamafatnaður í
úrvali. Röndóttar peysur, buxna-
dress, gallar (samfestingar). Prjóna
stofan, Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut
6._________________________________
Buxnadress telpna stærðir 2—8.
Stuttcrma peysur stærðir 1—6,
hagstætt verð. Röndóttar peysur í
öllum stærðum Mittisvestin vin-
sælu staerðir frá no. 6. einnig tán-
ingastærðir Mjög gott verð. —
Prjónastofan Nýlendugötu 15 A.
Dísil og talstöð. B.M.C. 2,2 dísii
vél og 2.790 tailstöð í bfl. — Sími
85372 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Benz árg. ’57 190. Sími
50875.
Til sölu af sérstökum ástæðum
BMW árg. ’65 í góóu ástandi á hag
kvæmu verði. Sími 26524 eftir kl. 18
Commer árg. ’65 sendiferðabiíH
tffl sölu, óska eftir varahlutum í
Dodge pic-up ’66. Sími 83041 eftir
kl. 7.______________________________
Saab 96 óskast, helzt station,
þarf efcki að afhendast strax. Sími
31448 í dag og um helgina.
Willys jeppi árg. *66 tffl söhi. —
Sán i 36023.
ir, stokkar, húddhliífar, spegter, toj
f. aftan sæti og eimidg mikáð úrvaf
af varahlutum í V.W. og Land
Rover. BShíMir hf. SíiðurJandsör
60. Simi 38365.
BíIaspraHtMn. Alsprautun, blett-
un á ate gerðir bffla. EliBÓg rétt
ingar. LMa bSaspraBtwiMÍíKyggv;
götu 12. ami reast.____________'
Tökum að okkur að kaæÖa, sæt
og spjöW I bifrejðar. Tafe*áf'Bte
úrval. Sími 25232.
Víxlar og veðskuEFitoréfr Sr fcMf
andi að stuttum bðawthdnm
öðrum víxlum og
um. Tilb. merkt „Góð fcjöir '
leggist hmi á auJL VfeáG.
BQasala opið til kl. 10 aöa virka
daga. Laugardaga og sunnud
til kl. 6. Bflar fyrir aHa.
fyrir alla Bflasa'Ian Höfðatúni íö.
Sími 15175 — 15236.
BARNAGÆZLA
Bamgóð kona óskast tffl aö gæta
10 mán. gamals bams, affla virka
daga frá kl. 9—6.30. Sími 81374 eft
ir kl. 7.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Tapaö fundið. Sl. þriðjudag tap-
aðist dökkblá derhúfa, sennfflega á
Laufásvegi eða Framnesvegi. Finn
andi vinsaml. hringi i sáma 13721.
Fundarlaun.