Vísir - 17.12.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1971, Blaðsíða 5
E ís og skýrt var frá í blaðinu í gær sigraði FH Víking í 1. deild í fyrri viku. Hér eru tvær myndir úr leiknum. Til vinstri er Þór- arinn Kagnarsson FH með knöttinn en Guðjóni Magnússyni tek st að trufia hann— og til hægri er Sigfús Guðmundsson kominn fram hfa-Geir og sendir knöttinn í mark FH. — Ljósm. BB. Leikir í verkfallinu Nokkrir leikir hafa verið háðir í Islandsmótinu í hand- knattleik síðustu dagana og úrsiit orðið þessi: 5. desember. F.H. — ÍR 1«-Í6 Haukar — Vikingur 18-25 8. desember F.H. — Víkingur 24-15 12. desember Fram — Í.R. 23-21 K.R. — Valur 10-15 15. desember Haukar — l.R. 24-16 F.H. — Fram 13-18 ARMANN sigraði KR og I • / £ % •••# þrju felog urðu jofn Ármermingar gerðu held ur betur strik í reikning- inn í Reykjavíkurmótinu í körfubolta, þegar þeir sigr uðu KR í síðasta leik móts ins, sem leiddi tii þess, að aukakeppni þarf um titrl- inn miili þriggja efstu lið- a-nna, Ármanns, IR og KR. KR hafði áður sigrað ÍR. Ármenningarnir áttu góðan leik gegn KR, beittu hrööum leik og góðri hittni, ásamt ágætum varn- arieík. og var sigurinn mjög verð- skuldaður. Er þetta góð frammi- staða hjá Ármanni, sérstaklega þeg ar þaö er afchugað aö KR átti alls ekki slæman leik, heldur þvert g móti. í byrjun leiksins náöi Ármann strax góðu forskoti, 10—3, og hafði oftast yfirhöndina út hálfleik inn, en í hlé stóð 30 — 25 fyrir Ármann. KR vann þann mun upp á 3 Fyrri leikur F.H. heima! FH náöi samningum við júgó siavneska Iiðið Partizan og verð ur fyrr; léikur liðanna i 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar í handknattleik hér heima 22. des- ember S’íðari leikurinn verður í íúgóslavíu 28 desember. Slavarnir áttu rétt á fyrri feiknum heima, en féllúst á að leika hér í Laugardalshöllinni á undan. Leifeurinn verður sem sagt á m-iðvikudagskvöld og er mjög þýðingarmikill fyrir FH — ef liðin-u tekst að ná góðu 1 forskoti. Að vísu kemur leikur- !nn á erfiðum tíma — FH lék við Fram á miðvikudag og leik ur við Val á sunnudag í 1. deiid svo þetta verður þriðji erfiöi leikurinn á viku. Partizan kemur hingaö strax eftir helgi og verða 70 tnanns meö liðinu frá Júgósteviu, sem sýnir bozt áhuganmrhanr^andí mínútum í sTðari hálfleik, en tókst ekki að ná umtalsverðri forystu. Þegar síðari hálfleikur var hálfn- aður var j'afnt, 43 — 43, og fimm minútum slðar hafði KR 4 stig yf- ir, 56—52 Fimm síóustu minúturnar voru einhverjar þær mest spennandi í körfuboltakeppni hér, og varö ekki útséð hvoru megin sigurinn mundi lenda, fyrr en á siðustu sekúndun- um. Fjórum mínútum -fyrlr 'léikslofe kom Jón Sigurðsson inná eftir stutta hvíld, og byrjaði á að skora tvær körfur í röð, og breytti stöð- unni úr 57—54 fyrir KR í 58 — 57 fyrir Ármann Eftir að KR-irvgum hafðj mistekizt tvö vTtaskot, en Ármenningar hitt tveimur 60—57, skeðj margt í senn, sem mjög hafði áhrif á leikinn. Annar dóm- arinn dæmdj víti á Hjört Hansson, en hinn dæmdi vítj á Jön Sigurðs- son. Voru þá beztu menn beggja liðaruia með fimm víti og urðu að yfirgefa leikvöilinn, og rétt á eftir fór Einar Botiason sömu leið. Staðan í handbolta Staðan í rnótimi er nú þannig: Fram 6 5 0 1 117:99 io Víkingur 6 4 11 114:105 9 F.H. 5 3 11 106:81 7 Valur 5 3 0 2 78:69 6 l.R. 6 12 3 105:112 ' 4 Haukar 6 10 5 98:113 2 K.R. 6 10 5 90:127 2 Rjarni Jóhannessson, hinn hörku- duglegj framherji KR, skoraði lag lega körfu, 60—59, og Birgir Birgis bætti tveimur stigum við fyrir Ármann 62 — 59. >á skoraði Krist inn Stefánsson stig úr Vfti fyrir KR, en Haílgrímur Gunnarsson jók enn forskot Ármenninga með silld arlega skoraðrj körfu Fjörutíu sek. fyrir leikslofe skoraðj Kolbeinn Páls son síðustu stigin I leikmim- : úr vTtaskotum, og haföi þá Ármann að- eins tvö stig yfir 64 — 62. Enn gat aHt sfeeð, þegar Ár- mann hóf sókn og svo fór að KR-ingar náðu boltanum, þegar inn an við 30 sefc. voru eftir. Vfti dæmt á Ármenninga, en KR-ingar kjósa að fá innsfeot í stað tveggja vfta- skota. Loks. þega-r H) sek. eru eft- ir. og ailir biðu í ofvæni eftir sTð- asta skotinu frá KR var Kolbernn Pálsson svo óheppinn að detta, og missa boitann inn í vömina hjá Ármanni, þar em bann var grip OPPSAL VANN Wrjög óvænt úrstit urða i 8- B6a úrsföatn EKiópufeeppninnar i handfenattJeðc T Osfó í gærkvöWi. Norsfea Tiðíð Oppsafl sigraði þýzku Bwápmneida®afta Gwmmersback 18—13 að viðstöddum 1400 áhprf- emktm. Dómarar voru Björn Krist- jánsson og Karl Johannsson, en efcki er getið wm frammistöðu þeirra í fréfctaskeyti NTB Þrátt fyrir þennan sigur 'búast Norðmenn efckj við því að komast áfram, þeg ar liðin mætast aftur í Dortmund. inn, og ekkj sleppt aftur. Lauk því þessari hörkugóðu viðureign með sigri Ármanns sem skoraði 64 stig gegn 62, eins og fyrr segir. Ármenningar mega vera ánægðir með frammistöðu sína T þessum leik eins og leiki sína almennt undanfarið. Kæmi mér ekki á óvart, ef þeir blönduðu sér mjög í topp- baráítuna í íslandsmótinu, a. m. k. haldj þeir áfram að þæta við sig, eins og veriö hefur T síðustu leikjum liðsins. —gþ Markhæstu leikmenn nróts- ins eru: \ 1. Geir Halisteinsson, FH, 42 2. Axel Axelsson, Fram, 36 3.Stefán Jónsson, Ilavrkum 34 4. Gísli Blöndal, Val, 27 5. Páll Björgvinsson, Vik. 26 6. Magnús Sigurðsson, Vtk. 24 7. Ólafur Ólafsson, Haukum, 23 8. Þórarinn Tyrfingsson, ÍR, 23 9. Viihj. Sigurgeirsson, ÍR, 22 10. Guðjón Magnússon, Vík. 21 11. Brynjólfur Markúss., íiR, 20 Aðeins einn leikur er effcÉr í fyrri umferð mótsins — millí FH og Vals. Hann verður í I-Iafnarfiröi á sunmidag ki. 2>1. 15. GJAFAORVAL MIKIÐ OG FALLEGT Tottenham áfram Tottenham, sem lék sína fyrstu leiki í EUFA-keppninni gegn KeflavTk, náði mjög athygl isverðum árangri gegn Rapid Búkarest í keppninni. Síðari leik ur liðanna var háður í Búkarest á miðvikudag og Tottenham varm 2—0 Jimmy Pearce. sem kom inn fyrir Gilzean í s. h. skoraðj fyrra markið og var rétt á eftir vísað af leikvelli — en hið síðara skoraði Chivers. í fyrr; leiknum í London vann Tottenham 3 — 0 — eða saman- lagt 5 — 0 og er þetta frábaer árangur gegn liði sem telur átta rámensfea landsftðsntettn. SÉRVERZLUN MEÐ HINN heimsþekkta BÆHEIMSKRISTAL K/nnið ykkur vöruúrvalið. TÉ8CK-KRISTALL Skólavörðustíg 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.