Vísir - 17.12.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 17.12.1971, Blaðsíða 11
V 1 S I R . Föstudagur 17. desember 1971. /7 i I DAG 1 ÍKVQLdI I DAG B IKVÖLD B Í DAG útvarp^ Föstudagur 17. desember. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dags'krá næstu viku. 15.40 Miödegistónleikar. Tónlist* eftir Edvard Grieg. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaöinum. Lestur úr nýjum bókum. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17:40 Otvarpssaga barnanna: „Á flæðiskeri utn jólin“. Else Snorrason les (3). 18.00 Létt lög, Tilkynningar. 18.45 Veöurfre'gnir. Dagskráin. •19.0o Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferöar, Ámi Gunnarsson fréttamaöur sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. íslenzk sönglög. I>orsteinn Hannesson syngur. b. Lækniskúnst. Amna SigurÖar dóttir flytur fjóröa og síðasta erindi sitt um mannamein og lækningar til forna. c. ,,Held ég enn í austurveg". Hulda Runólfsdóttir les vísur og kvæöi eftir Eirik Einarsson alþingismann frá Hæli og minn- ist hans nokkrum orðum. d. Lög eftir Sigurð Ágústsson frá BirtingahO'lti. 'e. Saga 'af músabömum. Sigríð- ur Jónsdóttir frá Stöpurn segir frá. f. Um íslenzka þjóðhætti. Ámi Bjömsson flytur þáttinn. 21.30 Otvarpssagan: „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Ha'ldórsson leikari les (6). Odýrari en aórir! LEíGAN AÚÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. mmn pnximnT svninGnuÉmR Sporjval Hlemmtotgi 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sleðaferð um Grænlandsjökla“ eftir Georg Jensen. Einar Guömundsson les (7). 22.35 Þetta vil ég heyra. Jön Stefánsson kynnir tónlist samkvæmt óskum h'lustenda. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp! Föstudagur 17. desember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 íslenzkir söngvarar. Nanna Egils Bjömsson syngur íslenzk lög. 20.55 Mannix. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 Setiö fyrir svörum í Aber- deen. Jónas Ámason, alþingis- maöur, svarar spumingum skozkra útgeröarmanna, sjó- manna og þingmanna. Omrmöum stýrir Magnús Magnússon. Opptaka þessi var gerð af skozka sjónvarpinu nýlega og er sýnd f sjónvarpsþætti, sem Magnús Magnússon veitir for- stööu þar. Þýðandi Öskar Ingimarsson, 22.40 Dagskrárlok. VEORiD í DAG Hæg breytileg átt og smá él en bjart á milii. — Vægt fros^pg^ MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Bamaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav Blómið Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl Jóhann esar Norófjörð Laugavegi 5 oe Hverfisgötu 49, Minningabúðinni Laugavegi 56. ÞorsteinsbúA Snorrabraut 60, Vesturbæiar apóteki. Garðsapóteki. Háaleitis apóteki. Otsölustaðir, sem bætzt hafa viö hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Otsölustaöin Kópavogsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið. Rofabæ.7 Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. ’ i , Minningarspjöld Lfknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást f Bókabúðinni Hrísateig 19 sfríu 37530 hjá Ástu Goðheimum 22 sfmí 32060 Guömundu Grænuhlíð 3 sími 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 slmi 34544. 1 s — Ég er hrædd um aö ég hafi svolítið ýkt í símanum, þegar ég sagöi frá sprungna vatnsrörinu .. HEILSUGÆZLA ® SL YS: SLYSAVARÐSTOFAN: sfmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur sími UlOO, Hafnar- fjörður sími 51336. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. mán4a —fostudags ef ekki næst T heim- ' ilislækni. sími 115101 » Kvöld- og næturvakt: kl, 17:00— 08:00, mánudagur—fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- dagskvöld tij kl. 08:00 mánudags- morgun símj 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, ‘ símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sfmi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA- HREPPUR. Nætur og helgidags- varzla, upplýsingar lögregluvarð- sto'funni sími 50131. Tannlæknavakt er í Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Rey k j avíku rs væö inu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00 vikuna 11.—17. des.: Reykjavíkur ‘og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er í Stórholti 1. Sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. HASKÓLABÍÓ Læknir i sjávarháska Ein af hinum vinsælu, bráð- skemmtilegu „læknis“-myndum frá Rank. Lei'kstjóri: Ralph Thomas. Islenzkur texti. AðalhJutverk: Leslie PhiMips Harry Scombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Villt veizla Stórkostleg, amerísk grínnjynd £ séiflokki. — íslenzkur texti. Aðaittlutverk: Peter Seliers CLaudine LoogeL Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzkur texti. HAFNARBIO Nornaveiðarinn Hörkuspennandi og hroMvekj- andi, ný, ensk litmynd meö Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SfHimiuniMfi' REYKJAYÍKD^ Spanskflugan þriðjud. kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Hjáip miövikud, kl. 20.30. Kristnibald fimmtudag. Plógur og stjömur föstudag 4ögönL>umiðasalan lönó er opin frá kl 14 Simj 13191 c rJÓDLElKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN eftir Indriöa Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson TónJist: Jón Ásgeirsson Höfundur dansa og stjómandi: Sigríður Valgeirsdóttir. Leikmynd: Gunnar Bjamason. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning þriðjudag 28. des. kJ. 20. Þriðja sýning miövikud. 29. des. kl. 20. Fjórða sýning fimmtud. 30. des. kl. 20. Fastir frumsýningarg’estir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudags- kvöld 21. desember. 4ögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. „JOE" Ný, amerlsk áhrifamikiJ mynd í litum Leiksljóri: John G. Avildsen Aðalhiutverk: Susan Sarandon Dennis Patrick Peter Boyle íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. íslenzkur texti. Hrói h’óttur og kappar hans Æsispennandi, ný, ensk M- mynd um ævintýri, hreysti og hetjudáðir. Barrie. IngJiam James Hayter Sýnd kl 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. pmTritmH íslenzkur texti. Ég er forvitin — gul Hin heimsfræga, umdeilda, sænska stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhiutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. ' Endursýnd kl. 5 og 9. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Drakúla gengur aftur íslenzkur texti. Æsispennandi, ný, ensk hroW- vekja, í litum, Aöalhlutverk: Christopher Lee Veronica Carlson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ■TCTFrFltTiTfnRI / óvinalandi Geysispennandi. ný, amerislc mynd í litum, um njósnara að baki víglínu Þjóðverja í síðustu heimsstyrjöld. Islenzkur texti. Tony Franciosa Guy Stockwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HEITIR OG KÁLDIR RÉTTK I HÁDEGINU — STEIKUR í 0RVALI ÚTOAR0W I SILLA & VALDA HÚSINU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.