Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 2
Afbrýðisam- ur út í Zappa Hil j ómlistarm að u ri nn Frank Zappa sem kunnur er fyrir ófríöleik sinn er þegar alilt kemur tiil alte ekki ófrýniilegri en það, að hann á hægt með að laða að sér fcven- fóffic í stórum stfl. Ein af þeim stúlkukindu.m, sem hei'Mazt hafa af Zappa er unnusta 24 ára gamais Lundúnabúa — Trewor Howelll. Sá var hneint ekki á þeim buxunum, að láta ,, kvennagulili ð' ‘ taka eitt eða ann að frá sér og gerði honum það Ijóst á eftirminnilegan hátt. Hann heimsótti Zappa upp á hljóm- sveitarpallla híjómlleikahaMar einm ar, þar sem hijómíleiikar Amerdkan ans stóðu sem hæst og lamdi hann niður. Fyrst greip hann i Frank Zappa hinn ameríski, sem kunnur er fyrir ófríðieik sinn hnakkadramb hans og veitti hon- um eitt vel útilátið högg í höfuðið, en því næst fleygði hann honum það iliyrmislega ofan í hljóm- sveitargryfju, að hljómlistarhetj- an hlaut fótbrot af. Brotinn fótleggur er veJ sloppið frá þessum ósköpum, segir um- boðsmaður Zappa, Herb Cohen, og bætir því við að hálsbrot hefði aMt eins getaö Motizt af byft- unni — jafnvel hryggbrot. KERTAÁT JÖLATRÉ Harnn virðist ekkert káitur yfir þeim matvælum, sem hann er að japla á þessi, enda engin furða — hann er að háma í sig kerti. Það nýjasta f matvælaiðnaðinum SEM FÆST FÖT „Mér-finnst fáránlegt af fólki að fela líkama sinn undir fötum,“ sagði Marilyn nokkur Border, 22 ára stúlka, sem gekk inn í tízku- verzlun f London um daginn, klædd gallabux- um einum, og engu ofan mittis, Og vinkona hennar, Glendance Ashbough, 24 ára Jista- skólanemi, tók í sama streng, enda klædd alveg eins. Þær vildu samt fá keypta jakka, „þaö er orðið svo kalt úti, dugir ekki að krókna.“ Aðrir viðskiptavinir, sem staddir voru í tízkuverzluninni, er þær stöllur komu inn, voru mjög hrifnir af þeim brjóstaberu, en kaupmennimir sem afgreiddu þær voru ekki sérlega hrifnir, „maður hefur varla selt einn einasta brjóstahaldara síðan Frelsishreyfing kvenna boðaði afnám brjóstahaldara og skip- aði konum að brenna það „píslartæki — merki kynferðislegs fasisma.“ Grenigreinar Kransar Krossar Leibisvendir Körfur Skálar brezka. Matarkertin eru eikki beinMnis hngsuð sem jóiamáltið fyrir hvem sem er, heldur neyðarbrauð brezkra hermanna í leiðöngrum eins og t.d. um heimskautið, þar sem heitar pylsur eða annað mat- arkyns er ekki að fá ef í nauðir refeíir. ii w W 1 v/Miklatorg. Sími 22822. v/Hafnarfj arðarveg. - Sími 42260. I Sextíu og átta ára gamaill, dansk- ur lögreg'luþjónn » nú í hinum mestu vandræðum með að hreinsa sig af búðarþjófnaði, sem hann var staðinn að. Hann hafði stungið inn á sig viskíflösku er hann var gripinn. — „Ég veit að verknaður minn Mtur illa út“, seg ir hann. „En ég var bara að reyna að sýna fram á hversu auðvelt er að ræna og rupla kjörbúðir ...“ — Dæmið mig hart, öðrum til viðvörunar, segir hins vegar ann- ar ræningi fyrir rétti. Nefnilega hiinn 27 ára gamli Júgóslavi, sem á dögunum ræmdi konu sinn-i og barni og frægt varð. Réttarhöld'standa nú yfir hon- um og þar segir hann fuMum fet um: „Ég veit mætavel, að ég hef brotið lögin og krefst þess, að mér verði refsað í samræmi við það. ER KOMIN Í BÓKAVERZLANIR Bókin TÖLF RUDDAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.