Vísir


Vísir - 18.12.1971, Qupperneq 9

Vísir - 18.12.1971, Qupperneq 9
Ý í S I R . Laugardagur 18. desember 1971 9 ,Þörf samræmdra aðgerðaJ Nokkur atriði úr skýrslu Will H. Perrys, sérfræðings / neyðarvörnum sem kynnti sér ástand þeirra hérlendis, en hann kom hingað að tilhlutan Tæknihjálpar Sameinuðu þjóðanna Almannavarnir hafa sent frá sér skýrslu þá sem bandarfski neyðarvarnarsérfræðingurinn Wilj H. Perry skrifaði eftir 5 mánaða athugun sína á ástandi í almannavömum hér á landi, fyrr á þessu ári. Þar kemur fram að hann telur að koma þurfj upp neyðar- og hjálparstöðvum á 15 sviðum inn an almannavarnakerfisins. Sér- stakar áætlanir þurfi að gera, bæði hvað snertir þjóðina alla svo og einstök bæjarfélög. Þau svið þar sem hann telur nauðsyn á að sérstöku skipulagi sé komið á eru þessi: þeirra til alhliða hjálparaðgerða utan slökkvistarfanna. 7. Viðgerðarþjónusta. Sam- hæfa þarf aögerðir þeirra aðila sem um þau mál fjalla, svo sem viðgerðir vega, brúa uppistöðu- lóna og bygginga almennt. Á þessu sviði þarf bæði að leita til hinna ýmsu opinberra stofn- ana og einnig til einstakra verk- takafyrirtækja. 8. Björgunar- og hjálparsveit ir f landinu eru fyrir hendi sjálfboðaliössveitir, vel þjálfað- ar og útbúnar. Þessar sveitir á að þjálfa frekar í samhæfðum bjðrgunaraðgerðum og ætla 13. Flutningadeild skal sjá um alla flutninga á neyðartím- um og skai hún hafa yfirstjóm allra bifreiða, skipa og flugvéla, annarra en þeirra sem teknar hafa verið í notkun af öðmm lið- um hjálparstarfsins. 14 Koma þarf á samstarfs- stofnun Almannavama og iðn- aðarins til þess að skipuleggja þá hjálp sem iðnaðurinn og starfsfólk hans getur veitt, svo og að skipuleggja endurreisn iðnfyrirtækja þannig að fjár- hagslegur skaði verði sem minnstur. 15. Fyrir utan framantaldar aðgerðir þurfa að koma til sér- stakar áætlanir á ýmsum svið- um. Neyðarskipulagj þarf að koma á innan sérhvers sjúkrahúss á landinu, gagnvart bruna, spreng- ingum, jarðskjálftum, einnig til þess að taka við fjöldaslysum utanfrá, sem era margföld að venjulegri móttökugetu þess. I skýrslunni er gert ráð fyrir að sjúkrahúsin séu skipulögð með það fyrir augum að geta tekiö á móti fjöldaslysum utanfrá, og einnig að fyrir hendi séu áætlanir um hvemig brugðizt verði við, skapist neyðarástand innan sjúkrahússins af völdum elds eða jarð- skjálfta. 1. Stjórnunar- og eftirlitsstofn un, þar sé nánar ákveðið hver hafi yfirstjóm á hverju og undir hvaða kringumstæðum. Það sé gert að lagalegri skyldu að þeir sem hlut getj átt að máli gegni sínum störfum á hættu- og eða neyðartímum 2. Það næst þýðingarmesta á eftir stjórnstöðinni er fjar- skipta- og viðvörunarmiðstöð, án þess að geta haldið uppi fjar skiptum eru hjálparaðgerðir erfíðar; jafnvel ómögulegar. í skýrslunni er gert ráð fyrir aö LandssTminn sé gerður ábyrgur fyrir daglegri umsjón og eftirliti á viðvörunar- og fjarskiptakerf- inu, og einnig á fjarskiptamið töðinni f stjómstöðinni. 3. TJpplýsingasöfnun um á- tand ð neyðartfmum. Slíkri tofnun þarf að koma á svo unnt é að fylgjast með ástandinu á verjum tíma og skipuleggja tarfíð eftir þvT. 4. Dreifing upplýsinga til ilmennmgs. Slíkur aðili gefur almenningi upplýsingar um á- standið á hverjum tíma og gegnum hann getur stjórnstööin komið skilab. til almennings um þær ráðstafanir sem hann þarf að gera. Slíka stöð ætti að manna með fólki frá dagblööun- mn svo og útvarpi og sjónvarpi. 5. Löggæzlan. Skipuleggja þarf hana með tilliti til starfa á neyðartímum, og þjálfa þarf varalið þar sem fjö'di lögreglu manna hrekkur ekkj til. 6. Branavarnir. VTkka þarf út verksvið slökkviliða þannig að einnig sé hægt að grípa til þeim sinn st$B i neyðarvama- skipulaginu. í skýrslunni er nánar fjallað um það hvemig slík skipting gæti verið. 9. Læknaþjónusta og heilsu- gæzla þarf að vera skipulögð með það fyrir augum að verk- svið þeirra sé ekki aðeins að hjálpa þeim slösuðu á neyðar- tTmum heldur einnig að vemda almenning gegn sjúkdómum sem geta komið í kjölfar náttúra- hamfara. Slíkir sjúkdómsfaraldr- ar geta skapað neyðarástand i sjálfu sér Skipuleggja þarf sjúkrahús með tilliti til þess að taka á móti miklum fjölda sjúkra og slasaðra. 10. Rauði krossinn sé gerður að mesfcu ábyrgur fyrir þvT að séð verði um fólk á neyðar- tímum, það fætt og klætt sé þess þörf. Grípa má til skóla og starfsliðs þeirra til viðbótar. Handbók Rauða krossins í hjálparstörfum á neyðartímum, sem kom út 1970, veröi notuð til grandvallar. 11. Koma þarf á fót sérstökum birgöasveitum til þess að að- stoða aðra liði hjálparstarfsins. Einnig sérstökum birgðastöðv- um og skal gera rikið ábyrgt fyrir greiöslu seinna meir á þeim hlutum sem teknir yrðu ti! notkunar. 12. Setja þarf upp skráningar- skrifstofu fyrir hjálparfólk. Á neyðartímum má búast við mikl- um fjölda sjálfboðaliða og er verksvið skrifstofunnar að hafa stjóm á þeim og koma þeim tii starfa þar sem þeirra er mest þðrf. Innan skólakerfisins þarf að koma á skipulagi annars vegar til vemdar nemendum gegn bruna eða öðram slysum innan skólanna og hins vegar til þess að hagnýta skólana sem vara- sjúkrahús eða móttökustöðvar fyrir heimilislausa. Gert er ráð fyrir aö unnt sé að setja upp bráðablrgðasjúkra- hús í skólum og öðru hentugu húsnæði. Því verður að vera unnt að gripa tíl birgða sjúkrarúma og annarra sjúkra- gagna. Nokkrar birgðir munu vera til nú þegar f þessu augnamiði. Þessi mynd "er úr birgðageymslum Almanna- vama Gera þarf áætlanir um fjölda- slys á Keflavikur- og Reykja- vTkurflugvelIi. Einnig þarf að gera slíkar áætlanir I öllum þeim sveitarfélögum sem búa við flugsamgöngur og geta átt von á slíkum fjöldaslysum. Gera þarf áætlanir um viðgerðir á þjónustukerfum sveitarfélag- anna og sem skjótasta endur- nýjun þeirra. Fari dreifing raf- magns, sima eða slTkrar þjón- ustu forgörðum eykur slíkt áhrif neyðarástandsins og getur það í sjálfu sér verið neyðarástand. Sérstakl. er þörf á að gera á- ætlanir um vamaðaraðgerðir gegn mengun. Er þar sérstak- lega átt við olíuleka T fjörðum frá löskuðum skipum Byggja þarf upp vamaðaraðgerðir til þess aö raska ekki sjávarlTfi um ófyrirsjáanlega framtíð. Kynna þarf fyrir almenningi á mun betri hátt hvemig ástand- ið er f málefnum almannavama. Er greinilegt aö höfundi finnst að ekki hafi verið gert nóg í þvi að kynna ástandið eins og það er i dag. Skýra þarf frá núver- andi göllum i kerfinu og umfram allt skýra fyrir almenningi til hver er ætlazt af honum á neyðartímum. Þjálfunarmiðstöð þarf að koma á laggimar fyrir lögreglu, slökkvilið Landhelgisgæzlu, Al- mannavamir og sjálfboðaliðs- sveitir. 1 slfkri stöð þurfa að vera fyr- ir hend; aðstæður til þjálfunar T brunavömum, flugslysum og umferðarslysum og aöstæðum I hrundum húsum. Hversu alvarlegt sem ástandið er verður að tryggja starfhæfni rikisstjórnarinnar. Tii þess að tryggja þetta verður að koma á sérstöku skipulagi og lögfesta að minnsta kostj þrjá varamenn fyrir hvern mann í lykilstöðu innan rfkisstjómarinnar og sömuleiðis innan sveitarstjóm anna. Varaaðsetri fyrir rfkis- stjóm og sveitarstjómir verður að koma upp. Þetta eru nokkur atriði úr skýrslunni, en hún er samtals f tæplega 170 liðum, og gefur það tij kynna hversu viðamikil hún er. — Söknuðuð þér dagblað- anna í prentaraverkfallinu? Stefán Hermannsson, verkfræð- wngur: — Já því get ég ekki neitað. Og þá saknaði ég alls efnis þeirra almennt Einskis eins fram yfir annað. — Nei. ég var ekki það blaðaþurfi, að ég keypti mér tímarit til að bæta mér upp dagblaðaleysið. Stefán Vagnsson, dekkjavið- gerðamaður: — Já, einkum þá fréttanna. ÞvT var það. sem ég keypti alltaf Verkfallsbrjótinn. Það er slæmt að vera dagblaða- laus og ég var mikið fljótur að kaupa mér fyrsta Vísinn sem kom út eftir verkfallið ... Bergsson, endurskoðandi — Já, óneitanlega gerði ég það og þá fréttanna fyrst og síðast Annars var ég líka hálft í hvon feginn að vera laus við allt aug- lýsingafarganið. Jóhann Jónsson, bifreiðastjóri: — Já. raunar. Mest saknaði ég forustugreinanna og auglýslng- anna. — Nei ég keypti mér engin blöð tii aö fylla skart) dagblaðanna T verkfallinu. Það er lfka svo lítill tími til blaða- lesturs þessa dagana. Þorsteinn Sigurðsson, verzlunar- maður: — Smávægilega já, alls ekki tilfinnanlega. Ég hafði svo sannarlega þörf fýrir þann tima, sem annars hefði farið T lestur blaðanna Maður eyðir venjulega alltof löngum tíma í þau. . Guðlaugur Óskarsson, verka- maður: — Nei, ég varð blaða- ieysisins sko ekkj var. Ja nema hvað ég saknaðj jú einstaka teiknimyndaserfa og annarra hluta af þvi taginu lítilsháttar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.