Vísir - 18.12.1971, Side 10

Vísir - 18.12.1971, Side 10
m V í S I R . Laugardagur 18. desember 1971. I ÍKVÖLPj I DAG BÍKVÖLdH I DAG jlKVÖLD NŒSSUR • ÁrbæjarpresíakaH. Guðsþjón- usfea líl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Jóilasöngvar kl. 2. Kór og Mjömsveit Breiðagerðis sikóla aðstoða. Ungmenni úr Breið hölti fiiytja helgilleik. Séra Ólafur Skúlasoin. HSteigSkirkjia. Fjölskylduguðs- þjönusta kl. 11 f.h. Kirkjukór og harmakór Háteigskirkju syngja undir stjóm organistans Martin Humger. Hiljóðfæraleikarar að- stoða. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan. Bamaguðsþjónusta 'kfl. 11. Barnakór Hliðaskóla. Séra Ósskar J. Þortáksson og séra Þórir Stephensen. Hafnarfjarðarkirkja. Fjölskyldu- suðsþjónusta kl. 5. Helgileikur bama og jólasöngur. S.éra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja. Jólasöngvar fyrir böm og fuMoróna kil. 2. — Bamakór úr Laugamesskólanum undir stjóm Guðfinnu Ólafsdóttur. HeigWeifcur um vitnisburð jólanna fluttur af börnum. Séra Garöar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. — Safnaðarfundur HaHgrímssafnað- ar eftir messu. Ensk-amerísk jöia guðsþjónusta kl. 4. Dr. Jakob Jónsson predikar. Textalestur ann ast sendiherra Bandarikjanna Mr. Replogle og sendiherra Breta Mr. McKenzie. Einsöngur: Frú Rut Magnússon. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Karl Sigurbjörnsson stud theol. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. HaHdórs- son. Helgistund fyrir böm, ungl- inga og fjölskyldur þeirra verður í Neskirkju sunnudag 19. des. kl. 2. Fiðlu'leikur, lúðrasveit leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. — Baldvin Halldórsson les jólasögu. Söngur, baai. Bræórafélag Nes- sóknar. Skarðsbók. þar sem hún lá frammi í Handritastofnuninni á fyrstu dögum skinnbókarinnar eft ir heimkomuna. FUNDIR • Heimdallur heldur hádegisfund kl. 12.15 í dag. Þar munu alþingis 1 mennimir Jóhann Hafstein, Matt- hías Á. Mathiesen og Ólafur G. Einarsson ræöa skattafrumvarpið og svara fyrirspurnum Fundurinn verður í Átthagasal Hótel Sögu. Það gengur bvi fliótar með SFlam mgo Séórt hiéaelement, valfrjáls hitastilling 0-80°C og "turbo loftdfeifar-inn tryggja fljóta og þægilega þurrkun. Vegg- hengja. borðstandur eða einstaklega lipur gólffótur, sem aaðwftað reá ieggja saman, eins og sjálfan hjálminn. Vidpð wm tvær gerðir og fallegar litasamstæðúr. ef vdnckið vara. Kynnið yður einnig verðið. SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 20.30: Fjögurra milljón !:r. skinn- bókin, sem bankarnir gáfu Þá eru handritin blessuð enn á dagskrá sjónvarpsins. Nú er það sem sérfræðingar Handritastofn- unarinnar fjailila um Skarðsbók. sem íslenzkir bankar færðu ríkinu að gjöf haustið 1965. Sikarðsbök var fyrsta handritið, sem ís'lendingar endurheimtu, en hún hvarf úr landi seinust skinn- bóka, snemma á 19. öld. Þessi skinnbók, sem sögð er ein fegursta og merkasta skinnbók, sem skráð hefur verið á ísilandi, keyptu bankarnir á uppboði i London á árinu 1965 og gáfu fyrir hana 4,3 miMjónir króna, en við gerð hennar kostaði 132 þúsund krónur ti'l viðbótar. Að ráði Rogers Powelíls, sér- fræðingsins sem annaðist viðae*ð ina vora sett ný kálfskiminsbilöb á miMi hinna gömlu skinnblaða. Bókin er bundin í ljóst svinsleð- ur með mahonfspjöldum, ea ttn hana er búið í kassa úr rósaadði. Bókin er varðveitt í Ámagaiði svo sem kunnugt er. SKEMMTISTAÐIR • Skiphóll. H'ljömsveitin ÁsaT leikur og syngur láugar- og sunnu dag. Ingólfscafé. Hljómsveit Þor- valds Björnssonar. Silfurtunglið. Hljómsveitin Stemning leikur. Þórscafé. Polkakvartett, söngv- ari Bjöm Þorgeirsson, laugard. og sunnudag. Röðuli. Hljómsveitin Lísa ieikur og syngur. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Hótel Loftieiðir. Hljómsveit Karis LiMiendahis og Linda Walik er. Hótel Saga. H'ijómsveit Ragnars Bjarnasoriar. Tónabær. Laugard. Hljórhsveit- in Trúbrot, diskótek. Sunnud. Opið hús kl. 8—11.30. Ævintýri er gestur kvöldsins. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. Hljómsveit Guðm. Sigurjónssonar uppi. Trió Þorsteins Guðmunds- sonar niðri, laugardag. Sunnudag H'ljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, Tríó Þorsteins Guðmundssonar. sjónvarpö^ Laugardagur 18. des. 16.30 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 7. þáttur. 16.45 En frangais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 9. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyman. Stoke City — Manchester United. 18.15 íþróttrr. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Lucy BaM. Þýðandi Sigríður Ragnarsdóttir. 20.55 Myndasafnið. Umsjónamiaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.3® Rautt vín á grænum glösurrt. BaMett eftir Birgit CuMberg. Hugmyndin er fengin úr ljóðum Bellmans, en baMettinn er sam- inn við kafla úr pianókonsert nr. 3 eftir Ludwig van Beethov- en. Dansarar Mona Eilgh og Niklas Ek. 21.50 George Washington gisti hér. Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1942. Leikstjóri Wi'lMam Keighley, Aðalhiutverk Jack Benny, Ann Sheridan, Charles Coburn og William Tracy. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin greinir frá hjónum, sem eiga sér hund og hafa á honum mikið dálæti. En seppi er gal'Iagripur og duglegastur við að koma sér og eigendum sínum í klípu. Þau hjön bregða nú á það ráð að kaupa gamalt bónda- býli og setjast þar að. En stað- urinn hefur sér tit.ið til ágætis annað en það, að George Washington er sagður hafa gist þar á ferðalagi eitt sinn. 23.25 Dagskráriok. Sunnudagur 19. des. 17.00 Endurtekið etfni. Jólagileði. Sagt frá uppruna jólahátíöar- innar og þróun ýmissa jóilasiða. Umsjónarmaður Ánni Bjömsson cand. mag. 17.35 Erla Stefánsdóttir og Mjóm- sveitin Úthljóð leika og syngja. Hljómsveitdna skipa Grétar Ingi marsson, Gunnar Tryggvason, Rafn Sveinsson og Örvarr Kristjánsson. 18.®0 Helgistund. Dr. Jakob Jónsson. 18.15 Stundin okkar. Situtt atriði úr ýmsum áttum til skemmtun- ar og fróð'leiks. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttrr. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Handritin III. Skarðsbók. í þessum þætti fjalla sérfræðing ar Handritastofnunar íslands um Skarðsbók, sem ísleoZKB' bankar færðu ríkinu að gjBf haustið 1965, og er nú varðveitt f Árnagarði. 21.®0 Maisie. Srónvarpsledferít frá BBC, byggt á sögunni „What Maisie Knew“ eftir Henry Jam- es. 3. þáttur, sögulok. Leikstjóri Derek Martmns. Aðalhlutverk SaMy Thomset, Gary Raymond og Atm Way. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 2. þáttar. Enn gengur á ýmsu hjá foreiór- um Maisie og stjúpforeldTum. Hún á sér ekkert fast hewmli. Sir Claude, sem kvænitur er möð ur hennar, tekur hana með sér í ferðalag. Kona hans neitar að fara með en á leiðinni hítba þau hana, og segist hún þá vena á leið til Suður-Afriku. 21.45 Kaðalstigi bi'l tunglsins. Skozki tónlistarmaðurinn Jack Bruce leikur og syngur og seg- ir frá ævi sinni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. JÓLAGETRAUN Nú er jóiasveinninn kominn miðja leið og hálfnaður við að útdeila jólagjöfunum. En hver fær jólagjafirnar? Að þessu sinni er það A) EkilMnn B) Garðyrkjumaðurinn C) Óðalseigandinn. Eftir að hafa krossaö við rétta úrlausn óg klippt klaus- una út ásamt myndinni, geym- ið þið hana eins og hinar, þar til sú siðasta hefur birzt, en þá sendiö þið þær ai'lar í einu á afgreiðslu blaösins fyrir kl. 19 þann 30. des.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.