Vísir - 04.01.1972, Page 13

Vísir - 04.01.1972, Page 13
 VISIR Þriðjudagur 4. janúar 1972. erum verur — jbess vegna breibist flensan út félags- 'lagi? Á kuldinn o-g rysjótt veð urfr þátt í því? Þessara spurn inga spurðu Danir sig fyrir jól in og voru svörin við þeim all fróðleg. 'ntlensan er yfirvofandi. Undan- fama mánuði hafa miMjón- ir manna lagzt í rúmið af henn ar völdum. Fyrst bárust fregn ir af henni frá Austur-Evrópu, síðán frá Suður-Evrópu og loks var hún komin til nágrannaland anna fyrir jóilin. í Danmörku gerðu þeir ráð fyirir, að tíu þús und ntanns myndu liggja í flensu yfir jólin. Flensufaraldur er ekki nýtt fyr irbrigði. í þetta sinn vonumst við eftir að sieppa létt frá f.lens unni vegna hinna umfangsmiklu ból'usetninga. En hvers vegna hreiðist flensan svo ört út og hvernig stendur á því, að hún viröist eingöngu koma að vetrar 'CCí Áramótaskaup snyrtivöru- droffningarinnar í ramótaskaup hinnar frægu snyrtivörudrottningar Helena Rubinstein sjáum við á myndinni sem fylgir. Stjörnur eru mifcið í tízku núna í alis kyns útgáifum. og ein þeirra er notuð í augnasnyrtingu dömunn ar á myndinni. Stjaman er uppá stunga H. R. til handa þeim, sem sækja stórar veizlur á þessum árstíma — og þótt jóla- og gamlársveizlum sé lokið — eru árshátíðimar eftir. Stjaman er teiknuð á með venjulegum augn- brúnablýanti. — SB J^eitað var til þess, sem vís indamenn hafa að segja um fifensuna. Meðal þei.rra var ensk veirusérfræðingurinn Ohristoph er H. Andrewes, sem starfar viö stóra rannsóknarstofu í Salis bury í Englandi. Hann hefur m. a. gert tilraun ir með kjúklinga, Ein tilraunin fór þannig fram. að nobkurra daga gamlir kjúík'lingar vom sýktir með veiki, sem leggst öndunarfærin. Sjúkdómurinn breiddist skjótt til hinnia kjúki inganna í búrinu. 1 annarri til raun setti Andrewes not í búrið sem aðgreindi veiku 'kjúklingana og hina hraustu. Kjúklingamir gátu samt haift samskipti miiil möskvanna á netinu. Og eins og manneskjurnar virðast kjúkling ar vera gefnir fyrir ,,se'lskap‘ — allavega þyrptust þeir að netinu með þehri afleiðingu, að hraustu kjúklingarnir smituðust sikjótt af hinum veibu. Andrew es gerði • nú þriðju tilraunina Hann skipti kjúklingabúrinu þrjár deiidir. Ti.l vinstri voru veiku kjúk'lingarinir, í miðjunn og til hægri hraustir kjúfcling- ar. Hinir hraustu í miðjunn áttu nú um tvo kosti að velja að vera með vei’ku kjúiklingun- um eða með þeim hraustu. Og nú hætti smitunin. Hraustu kjúklingarnir misstu fijótt áhug ann á veiku kjúklingunum. Þeir vildu fremur þy.rpast saman við netiö, sem aðskiidi þá frá hrauistu kjúklingunum. Hvork þeir eða hraustu nágrannamir tóffcu veikina. Og vegna þessara tilrauna og annarra með svipuöum niður- stöðum telur Andrewes sig geta sagt nokkuð um það hvers vegna kvef og aðrir svipaðir sjúkdómar ecu tíðari á vetuma en sumrin. Það stafar ekki af kulda og næðingi. Manneskjur hafa verið látnar vera úti hörkugaddi í votum baðfötum og hálftíma etPt'ir að hafa farið í heitt bað, oig þær hafa ekk einu sinnj hnerrað á eftir. And- rewes heldur því fram, að far sóttir á kuildatímabiium staf 'hreinleiga af því að þá breytist umgengnishættir fólks. Á veturna hópist fólk saman á heimilunum og á ýmsum opinberum stöð um, strætisvögnum., veitingastöð um o. s. frv. með því komist það í meiri snertingu við smit bera. |7n hvemig stendur þá á því að flensan berst svo ört miild landa og raunin er á? Sam kvæmt AJþjóölegu heilbrigðis málastofnunir.ni er ein orsökin flugferðimar, sem verða æ ai- gengari. Árið 1962 var tala flug farþega 28 mlijónir en árið 1970 var hún að líkindum 350 mi'lljónir. Vegna þessara breyttu samgangna hefur Alþjóðlega heilbrigðismálastofnunin komið á fót ailþjóðlegu viðvörunar kerfi. Þaö er næstum sama hvar í heiminum smithættuleg flensa kemur upp — innan sólar hrings er hæ'gt að vara allan heiminn við henni. — SB AUGLÝSING m IIMFERÐ 8 8CÓPAV0GI Samkvæmt heimild í 2. mgr. 65. gr. umferðarlaga nr. 40 23. apríl 1968, og að fengnum tillögum bæjarstjóm- ar Kópavogskaupstaðar, eru hér með settar eftir- greindar reglur um umferð í Kópavogi: 1. Hafnarfjarðarvegur frá brúm við Nýbýlaveg suður fyrir Fífuhvammsveg um gjá á Kópavogshálsi (nýlagður vegur nema á svæðinu milli Kópavogsbrautar og Fífuhvammsvegar). Aðalbraut samkvæmt 2. mgr. sbr. 4. mgr. 48. gr. umferðarlaga (stöðvunarskylda), nema við innakstur til norðurs rétt sunnan eystri brúar við Nýbýlaveg, þar sem ákvæði 2. mgr., sbr. 3. mgr. 48. gr. um- ferðarlaga gildi (biöskylda). Bann við stöðvun og stöðu ökutækja, bann við framúrakstri. Fyrir sunnan þann stað, sem vegir tengjast í eina akbraut sunnan brúa viö Nýbýlaveg sé ekið í báðar áttir, fyrst um sinn ein akrein í hvora átt. 2. Vegur á vestari gjárbarmi (gamli Hafnarfjarðarvegur): Einstefna til suðurs nema milli Hábrautar og Digranes- brúar, en á því svæði er heimi.'t að aka í báðar áttir. Bann við stöðu ökutækja, bann við framúrakstri norð- an Digranesvegar/Borgarholtsbrautar. Vegurinn lokist við Borgarholtsbraut nema fyrir strætisvagna og áætlunarbifreiðir með fasta viðkomu í Kópavogi, þ. e. almenn umferð til suðurs eftir vegi þessum, framhjá mótum Borgarholtsbrautar, er bönnuð. Umferð um veg þennan hafi stöðvunarskyldu samkvæmt 4. mgr. 48. gr. umferðarlaga gagnvart umferð um Hafnarfjarðar- veg (1. tölul.) og Kópavogsbraut, svo og skal umferð til suðurs norðan Hábrautar hafa stöðvunarskyldu við gatnamót Hábrautar. 3. Kópavogsbraut: Bann við vinstri beygju af Kópavogsbraut á Hafnar- fjarðarveg. 4. Tengivegur milli Hafnarfjarðarvegar og Vogatungu: 1 Einstefna til norðurs (norðausturs). Aðalbrautarréttur samkvæmt 2. mgr. sbr. 3. mgr. 48 gr. umferðarlaga gagnvart umferð um Vogatungu og Hrauntungu. 5. Hlíðarvegur. Hlíðarvegur lokist við Hafnarfjarðarveg (Algjör lokun). 6. Vogatunga: Akstur í báðar áttir (tvístefnuakstur) milli Hlíðarvegar og Digranesvegar. Umferð um Vogatungu njóti aöal- brautarréttar samkv. 2. mgr. sbr. 3. mgr., 48. gr, um- ferðarlaga fyrir umferð Hrauntungu (sbr. niðurjag 4. töluliðar). Umferð um Vogatungu víki fyrir umferð um Digranesveg samkvæmt reglum 2. mgr. sbr. 4. mgr. 48. gr. umferðarjaga (stöðvunarskvlda). r 7. Bráðabirgðavegur milli Digranesvegar og | vegar að Félagsheimili: Vegur þessi lokist við Digranesveg (Algjör lokun). Einstefna til norðurs frá Digranesvegarbrú. Bann víö framúrakstri. j 8. Skeljabrekka: (áður Dalbrekka) Akstur í báðar áttir (tvístefnuakstur). Umferð um Skeljabrekku skal njóta aðalbrautarréttar samkvæmt 2. mgr. sbr. 3. mgr,, 48. gr. umferðarlaga við vegamót Auö'orekku, Álfhóisvegar og vegar að Félagsheimild. i 9. Tengivegir vestan Digranesvegarbrúan í Bönnuð hægri beygja af nyröri tengivegi á þann syðri. } 10. Vegur að Félagsheimili: Umferð um veginn víki fyrir umferð um Skeljabrekku og bráðabirgðaveg (7. töluj.), sbr. niðurlag 8. töSuiiðar. 11. Hraunbraut/Urðarbraut: Hraunbraut lokist við Urðarbraut (Algjör Jofeuni). Reglur þessar eru settar samkvæmt heimild í 2. mgr. 65. gr. umferðarlaga nr. 40 23. apríl 1968, og koma tfl framkvæmda þegar í stað. Með auglýsingu þessatí eru numin úr gildi þau ákvæði eldri auglýsinga um umferð í Kópavogi, sem brjóta í bága við ákvæði auglýsingar þessarar. Bæjarfógefcinn í Kópavogi, 30. desember l971. Sigxirgeir Jónsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.