Vísir


Vísir - 05.01.1972, Qupperneq 1

Vísir - 05.01.1972, Qupperneq 1
I Enn finnst viskí í Selfossi Belgrad og Argentlna buðu betur — Chicago-tilbob ógih Þorbergsson, sem kom „Það er ekki rétt, sem haft er eftir bandaríska skáksam- bandinu. Islenzka tilboðið er hið þriðja í röðinni, bæði Belgrad og Argeníína eru fyrir ofan okkur.“ Freysteinn Þorbergsson gaf blaðinu þessar upplýsingar, en hann kom heim seint í gærkvöldi, eftir aö hafa lagt fram tilboð ís- lenzka skáksambandsins T heims- meistraeinvígið. Freysteinn sagði, að Belgrad byði 152.000 doliara, og Argentína 150.000 dollara íslend- — Rætt vib Freystein heim seint i gærkvöldi ingar bjóða 125.000 dollara, um 11 milljón krónur. Freysteinn segir að tilboö frá Ohicago, sem nefnt var í skeyti fréttastofunnar AP, hafi verið talið ógilt af ýmsum ástæðum. Það hafj meðal annars verið talið of ,seint fram komið. j Hann tók fram, að málið væri i höndum Skáksambands ■ íslands. Hann værj bundinn þagnarheiti og hefði hann einungis verið fulltrúi Skáksambandsins. Hins vegar hefði samkomulagið verið á þá leið að ekki yrðj skýrt frá upphæð tilboða, fyrr en annað hvort bandaríska eða sovézka skáksambandið hefðu greint frá því. Búast mætti við, að um þaö bil ( mánuöur liði, áður en úrslit fengj- ust í málhMi. Bf Spasski og Fischer yrðu sammá’la um keppnisstað, væri hann þar með ákveðinn Ef þeir væru ekki sammála. ætti dr Euwe forseti alþjóða skáksam- bandsins að miðla máium, og tæk- ist það ekki heföi hann vald til að ákveða staðinn. Dr. Euwe er Hollendingur og Holland er eitt þeirra ríkja, sem sendu tilboð. Hann sagði, að sjónvarpshringar kynnu að hafa áhrif á málið okkur f óhag. Sagt væri. að erlendar sjón. varpsstöðvar kynnu að bjóða háar upphæðir fyrir leyfi til sjónvrps- sendinga frá mótinu og mundu þær upphæðir væntanlega verða mismunandi eftir löndum. Blaðið hefur heyrt, að skáksam- bandið hefði farið þess á leit við ríkissjóð, að tvöfölduð yrði sú fjár- hæð, sem ríkið leggur til ef keppn- in verður hér Rfkið hefur lofað 2.5 milljónum og Reykjavíkurborg 1.5 milljónum. Ekkj ættu að vera vandkvæði á að leggja fram þá 5.5 milljón króna tryggingu, sem FIDE, alþjóðaskáksambandið mun hafa beðið um. — HH •••••••••••••••••■•••••• Við töluðum um fyrsta barn ársins hér á forsíðunni T gær og birtum mynd af móður og barni, en bara því miður ekkj réttum mæðgum Myndin sem við birt- um sýndj ekkj Soffíu Guðrúnu Guðmundsdóttúr meö dóttur sína, heldur önnu Guðmundsd. með son sinn sem var fjórði fyrsti íslendingurinn fæddur á þessu árið að hvf er Vísir kemst næst. S>á myndsfá Vísis á bls. 13 í dag, Fimm nýir íslendingar- |8Com from eftir 2 vikur — Sfá bSs. 3 Fimm nýir íslendingar Fá ekki skoBun Vegna þess ástands sem skapazt hefur í bílatrygg ingum fá nýinnfluttir bílar ekki skoðun, og ekki er heldur hægt að umskrá gamla bíla sem hafa verið seldir. — Sjá frétt um bílatryggingar á bls. 6. Þarna er hólfið — úr vélarrúminu. útbúið á háglegan hátt í neyðarútgangi upp 62. árg. — Miövikutíaguf 5. janúar 1972. — 3. tbl. — og leitin heldur áfram „Þeir hafa útbúið mjög hug | ins, er Vísismenn bar það að í vitsamlega hólf á bak við gær. klæðningu í ney%útgangí upp | >>Við erum búnir að finna , h6]f úr vélarrúmi skipsins,“ sayði in;, um 2oo flöskur af áfengi — tollvörður, sem var að störfum mest viskí — og einnig upp undir í Selfossi, skinj Eimskipafélags ! 90.00Q vindlinga.“ Milljóna svi — tveir „rassvasabissnesmenn" svikja út atm.k. 2,7 milljónir króna „Þú getur svo sem far ið í mál við mig, en þá læt ég bara gera mig i3pp.“ — Þetta mun vera nokkuð algeng setning, sem ákveðin tegund af „athafnamönnum“ not- ar, þegar lánadrottnar eða aðrir, sem prettaðir hafa verið í viðskiptum, reyna að ná inn fjármun um hjá „ævintýramönn um“ fjármálalífsins. Nú er í uppsiglingu milljóna króna fjársvikamál, sem tveir slíkir „ævintýTmenn'' hafa efnt til, en þeir virtust telja sig geta komizt hjá slíkum óþægindum eins og að greiða sikuldir og önn ur slík „leiðindi" með því að fela sig bak við gallaða hlutafé- lagsdöggjöf. Annar ævintýramaöurinn lék þann leik nú í haust að gefa út í nafni hlutafélags, sem hann er prókúruhafi fyrir, um 1,2 milljón ir í innistæðulausum tékkum, en þessi útigáfustarfsemj var stund uð til að greiða starfsfólki ann- ars blutafélagsins, sem hann átti með hinum ævintýramann inum laun. Síðastnefnda hlutafé lagið var stofnað í vor og byggði allmarga sumarbústaði fyrir austan fja.ll til sölu. — Auk þessara inni'stæðuilausu ávdsana, sem sá fyrrnefndi gaf út á eigna laust hlutafélag sitt, var nafn fyrirtækisins notað til aö svíkja út’úr þremur aðiium, sem Vísi er kunnugt utn þrjá aðra víxla að upphæð um 1,5 mildjón kr. Lögragluþjónn i Reykjavík, sem rekur litla prjónastofu sem auka getu, lét hann hafa vörur gegn víxli, sem hljóðaði upp á háilfa milljón og var liið einskisviröi hilutafélag notað sem samþykkj andi víxilsins. — Sama leik lék hann og vinur hans svo á Ak- ureyri og Vestmannaeyjum, þar sem þeir náðu út um einni millj. króna í víxlum samanlagt frá tveimur aðilum. Nokkuð mun hafa gengið á afturfótunum, að fá rétt stjórn völd tiil að taka viö sér vegna þessa máls. Þannig hefur fyrr- nefndi aðilinn og hlutafélag hans rétt nýverið úrskuröað gjald- þrota og drógst mjög úr hömlu að gerð væri hjá honum eigna- könnun til aö kanna hvort unnt yrði að hafa eitthvað upp í allar þær kröfur_ sem á þrotabú hans munu koma og er því hugsanl., að honum hafi tekizt að koma undan einhverju verulegu fjár- magni. — Hvorki vinur hans, sem er þó augljóslega aðili að þesáu fjársvikamáli, né hlutaifé- lag þeirra beggja, hefur verið lýst gjaldþrota. Eini liðurinn í þessu máli, sem enn er kominn til dómsrannsókn ar er ávísanafalsið. — VJ Leit stendur enn í Selfossi, og þykjast tollverðir enn ekki hafa leitað af sér allan grun. Vísismenn komu í skipið síðdeg- is í gær, og í morgun höfðu fá- einar flöskur fundizt til viðbótar. „Ætli þær séu ekki orðnar 215 — 220,“ sagði Ólafur Jónsson, toll- gæzlustjóri í morgun, „og svo 90— 100 þúsund sígarettur." — Hvernig stóð á að þið urðuð tortryggnir gagnvart Selfossi? „Það var aðallega ósamræmi f skýrslum. Það kom þar fram ým- islegt sem þeir gátu ekki gert grein fyrir hafa ekki enn gert gerin fyr ir. Þeir hafa þá gefið tollvörðum í öðrum löndum upp annað — ann ars geta þetta kannski verið prent vililur — málið er enn í rannsókn." Ólafur sagði að tollverðir vrðu að leita mjö.g grannt um skipið, og myndu halda því áfram um skeið. — Hafa þeir einhver. sérstök áhöld? „Nei — ekki rnjög flókinn út- búnaö. Þeir eru með sérstaka spegla og þ. h.“ —GG ••••••••••••••••••■••••

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.