Vísir - 05.01.1972, Side 2
,,Dauiinn veit.'r ntér
til ai hitta
við fráfall Maurice Cheva
lier. Þess 83ja ára gamla,
í Paris
Maurice Chevalier veitir viðtöku Oskars-verðlaununum eftir
sóttu.
— sagði Maurice Chevalier,
sem andaðist á nýársdag
fluttur með hraði á næsta sjúkra
hús, þar sem gerð var á honum
aðgerð Er hann tók svo á móti
vinum sínum í fyrsta heimsóknar
tímanum sagði hann: — Ég er
ekki hræddur við að deyja. Það,
að deyja mundi veita mér mögu-
leiika á að hitta fyrir marga af mín
um gömlu kunningjum, sem ég
hefi sa'knað í mörg ár.
Þetta var ©kki f fyrsta skipti,
sem Chevalier lét orð fal'la í garð
dauðans. Á blaðamannafundi fyr
ir þrem árum upplýsti hann, að
hann vildi helzt af öMu deyja
undir miðri sjónvarpsútsendingu.
— Ég meina þetta I fuMri alvöru
árétt hann. Ástæðuna er einfald
lega virðing og hlýhugur til hinna
fjölmörgu aðdáenda minna, sem
ég með þessu móti gæti verið í
nálægð við á hinztu stund í stað
þess að finna til einmanaleika.
Frægð öðlaðist Mauriœ Cheval
ier ekki beiniínis eins og smeMt
væri fingri. Tíu ára gamalil kom
hann fyrst fram opinberlega og
þrem árum síðar var hann kom-
inn á samning við sikemmtisitaöinn
Oasina des ToureHes 1 París. Nán
ar tiltekið „austurbænum“. Laun
in sem hann hafði voru 12 frank
ar á viku, en frægð öðlaðist hann
enga fyrir tilstilli þessa skemmti
staðar.
Þar kom Mka, að hann gerði hlé
á þátttöku sinni í skemmtiiðnað
inum að meira og minna leyti og
hafði I staðinn ofan af fyrir sér
með störfum á m.a. saumastofu,
raftækjavinnustofu og prent-
smiðju og ekki varð nafn hans
þekkt á meðan. Það va.r ekki fyrr
en að fyrri heimsstyrjöldinni lauk,
en þá hafði hann gerzt félagi í
Mistinguetts, sem skemmti á Fodi
es-Bergére.
Að því búnu lagði hann veröld
ina að fótum sér. Með vísum sín
um, söng og kvikmyndaileik. Hann
kláraði sig af með það, með þvi
einu að skrúfa frá „sjarminum".
í raun og veru kunni hann aidrei
að syngja og söngrödd hafði hann
ails enga en þrátt fyrir það varð
hann ótvírætt vísnasöngvari ald-
arinnar. Með hjálp geislandi
glæsimennsku sinnar og hnittnum,
kumpánlegum tilburðum.
Er Maurice Chevalier fyMrtd átt-
unda áratuginn, hylltu Parísarbúar
hann svo ákaft, að frægt varð. —
Þeir lögðu undir sig allt Concord
torgið berandi logandi kyndla og
hylitu Chevalier ákafar en no'kk-
urn annan frá því í tíð Sólikon-
ungs.
Veröldin varð fátækari
franska „sjarmörs“, sem
í nær mannsaldur var
rómantíkus veraldar núm
er eitt.
Svo söm 'kunnugt ©r af frétt-
um andaðiist hann á nýársdag í
Necker-sjúkrahúsi í Parls, eftir að
hafa barizt við dauðann í meira
en hálfan mánuð. Banameinið var
iMkynjaður nýmasjúkdómur sem
hrjáð hafði söngvarann um
margra ára skeið. Hann var o,rð-
inn þaö ilila haldinn, að honum
varð ekki bjargað með gervinýra.
Það var í haust, að Ohevalier
hné niður á heimilj sínu og var
Maurice Chevalier: glæsimenni allra glæsimenna. Fæddur I fá-
tækrahverfi, en vcllauðugur og dáður af milljónum er hann
andaðlst.
/
„Salernisseði-
amir" ekki
seðlafals...
Dömstólar i Stokkhólmi hafa
nú kveðið upp dóm í máli þvi er
kom upp í sumar er salernispapp-
írsframleiðandi einn tók það til
ráðs aö prenta mynd sænska
hundrað krónu-seðiisins á fram-
leiðsilu sína til að vekja athygli á
framleiðslu sinni.
Það var sænski ríkisbankinn,
sem prentunina kærði á þeim for-
sendum, að þama væri höggvið
nrerri hinum einu sönnu banka
seölum.
Dómstóiarnir komust þó að
þeinri niðurstöðu, að þá aðeins
væri hægt að stöðva framleiðsl-
una, að hún væri þannig úr garði
gerð, að eftirprentanirnar gætu
hæglega villt um fyrir ókunnu'g-
um. Eftirprentanimar mætti allt
eins taka fyrir raunverulega seðla.
Salernispappírsframleiðandinn
sænski getur sem sé prentað á-
fram mynd hundrað krónu seðils-
ins á pappírinn sinn, en áður en
hann var stöðvaður við þá iðju
sína í sumar, haíði hann selt nær
tuttugu þúsund rúllur, sem gáifu
honum sem svarar 130 milljónum |
ísl. kr. í aðra hönd.
£ M S? i t