Vísir - 05.01.1972, Síða 3
V1SI R . Miðvikudagur 5. janúar 1972.
m
Í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND
* • m ■ *
Gowon tolinn sýnn
eindð&mn mildi
Gowon valdhafi í Nígeríu hefur
sýnt mildi þeim liðsforingjum, er
börðust í liði Bíaframanna í borg
arastyrjöldinni.
Sextíu og þrír fyrrverandi liðs-
foringjar BíaTrahers hafa fenigið að
taka stöður í her Nígeríu, og 32 aðr
ir hafa verið seittir á eiftirlaun með
fullum réttindum. Hius vegar eru
fknmtán liðsforingjar sviptir bæði
starfi og réttindum og sextán „rekn
ir“.
Þrjátíu eru enn í fangelsi, en af
þeim átti 21 þátt I uppreisn í janú-
ar 1966, þar sem Balewa forsætis-
ráðherra lét IJfið.
Bandarfska blaðið New York
Times hrósar mjög mildi Gowons
og segir, að leita þurfi allt aftur til
þrælastríðsins í Bandaríkjunum til
að finna dæmi um ámóta örlæti sig
urverara.
Umsjón Haukur Helgason:
Kom út úr frumskóginum
tveim vikum eftir fiugslys
Þorpsbúar / Perú fundu aðframkomna 17 ára
stúlku á frumstæðum fleka, eina eftir-
lifandi úr flugslysi
Út úr myrkviðum frum
skógar Perú kom sá eini,
sem hafði lifað af flugslys
á aðfangadagskvöld, á
fleka til þorps 800 klíó-
metrum norðaustan höfuð
Mintoff forsætisráðherra Möltu
fékk í gærkvöldi nýjan boðskap
frá brezku stjórninni, skömmu eft
ir að tilkynnt hafði verið inn fyrstu
brottflutninga brezkra borgara frá
eyjunni. Talið er, að þar komi fram
að Bretar kveðjist ekki geta farið
frá eyjunni innan tímamarkanna, er
Mintoff hefur sett, það er fyrir 15.
janúar.
Rússar saka Kínverja um
kynþáttaofsóknir og morð
Fjandskapur Rússa og Kín-
verja hefur magnazt með aðild
Kína að Sameinuðu þjóðunum.
Þessi stórveldi kommúnista
heyja harða áróðurskeppni.
Fréttaskýrandi rússn. fréttastof
unnar APN, K. Smirnov, sakar
Mao formann um kynþáttaof-
sóknir og að hafa eytt heilum
þorpum í Tíbet og Sinkiang. —
Hann bendir á afstöðu Kínverja
til Austur-Pakistan og segir, að
Kínverjar hvetji Bandaríkja-
menn til að færa út stríðið í
Víetnam. Síðan segir hann:
„Einnig má minna á, að sjálf-
stæðishreyfingar í Angola og
Mozambique voru sviknar af Pek
ingstjórninni með samningum
hennar við Portúgala. Maóistar
hafa einnig brugðizt frelsishreyf-
ingu Suður-Afríku með því að taka
upp víðtæk viðskipti .við fasista-
stjórnina þar og þar með haft aö
engu áskoranir Afrikuríkja og sam
þykkt SÞ um efnahagsþvinganir
gegn stjórn Suður-Afriku.
Þetta er í röikréttu framhaidi af
þeirri pólitík, sem rekin hefur ver
ið innan Kínverska alþýðulýöveld-
isins. Stórþjóðernisstefna Maósta
hefur mótað afstöðu þeirra til
þjóðernislegra minnihluta innan
Kína. Kína hefur stundaö kynþátta
ofsóknir íTíbet, Innri Mongólíu, Sin
Kiang og víöar. Alkunnugt er, að
Maóistar hafa eytt heilum þorp-
borgarinnar Lima. Þetta
var 17 ára gömul stúlka,
sem fannst aðframkomin
af hungri, þorsta og þreytu
á fleka, gerðum úr trjá-
greinum.
Ekki var vitað í morgun hver
stúlkan er. í sumum fréttum var
sagt, að hún væri vestur-þýzk, en
samkvæmt öðrum er hún frá Perú,
en af þýzkum ættum og heitir
Juliana Heckler.
Tilkynningin um, að fundizt hefði
einn eftirlifandii úr farþegaflugvél
inní frá Perú sem fórst á aðfanga
dagskvöld milli Lima og bæjar
ins Iquitos . nálægt Andesfjöllum,
barst stjómvöidum í Lima í gær,
j þegar hringt var frá þorpinu, þar
sem hún kom fram. Hún var síðan
flutt frá smáþorpinu Tournavista
til bæjarins Pucallpa, sem hefði
orðið næsti viökomustaður fiugvél
arinnar, sem fórst, ef allt hefði
gengið að óskum. í farþegafilugvé]
inni höfðu verið 86 farþegar og
sex manna áhöfn og flugvélin hafð:
horfið sporlaust í frumskóginum.
Leitað var að flakinu í rúma
viku, en leitinni hætt á sunnudag,
þegar menn voru úrkula vonar um
að finna mætti nokkurn á lífi.
En tveimur dögum seinna kom
unga stúlkan fram á hinum frum
stæða fleka, sem hún hafði tjáslað
saman. Hún sagði að flugvélin hefði
farizt við fjallaskarðið Chulla, þeg
ar hún lenti í miklu þrumuveðri
og sviptingum.
Ekki var kunnugt um það í morg
un hvort stúlkan hefði gefið ein
hverjar upplýsingar, sem táknuðu,
að aðrir gætu veriö á Mfi.
Plugvélin var fjögurra hreyfla
Lockheed Electra tomoprop.
Skip brezka sjóhersins búa sig undir aö fara frá Möltu. Innfæddir í gondólum sínum fylgjast með.
Bretar segjast ekki geta farið á tíma Mintoffs
Bretar benda á, að þeir hafd greitt
fyrir.dvöl .sín,a til marzloka.
Fyrsta sig brottflutninga hefst á
laugardag, og verða um 7000 brezk
ar konur og börn flutt burt.
um í Tíbet og Sinkiang t. d. til
þess að „refsa“ íbúunum fyrir and
stöðu við Maó formann."
Annar fréttaskýrandi sovézku
fréttastofunnar G. Kochin, segir:
„Staðreyndin er, að Maóistar
sviku jafnvel fylgismenn sína í
Austur-Pakistan. Surnir, er þátt
tóku í sjálfstæðishreyfingu Austur-
Pakistans gáfust upp fyrir áhrif frá
Kínverjum. En Maóistarnir sneru
ekki aðeins baki við þeim heldur
sáu í gegnum fingur viö pakist-
önsku stjórnina er hún „notaði
vopn frá Kína ... til þess að tor
tíma óvopnuöum íbúunum“. eins
og Bashani, ieiðtogi Awami-banda
lagsins. sagði í skeyti til'Mao Tse-
tung.“
Byggingarhappdrætti
Sjálfsbjargar
24. desember 1971
Númer Flokkur Númer Fiokkur Númer Flokkur
10 31—60 8813 61—100 19864 31—60
1050 31—60 9216 31—60 19895 61—100
1106 61—100 9288 21—30 20402 11—20
1672 61—100 9475 21—30 20468 11—20
1784 61—100 9604 61—100 20973 31—60
1878 61—100 9617 31—60 20982 61—100
2000 31—60 9672 11—20 21485 31—60
2782 61—100 10000 61—100 21868 2—10
3206 11—20 10294 21—30 23033 61—100
3259 2—10 10295. 11—20 23333 61—100
3368 2—10 10935 61—100 24292 31—60
3500 31—60 13096 61—100 24316 21—30
4094 61—100 13179 2—10 24402 21—30
4421 11—20 13326 21—30 24507 61—100
4797 61—100 13515 31—60 25341 31—60
4943 61—100 13835 61—100 25354 61—100
4959 31—60 14033 11—20 25420 31—60
5109 61—100 14270 31—60 25477 21—30
5355 21—30 14426 61—100 25594 61—100
5569 21—30 15109 61—100 26113 2—10
5721 31—60 15112 2—10 26535 61—100
6018 61—100 15447 31—60 26545 61—100
6268 31—60 15650 11—20 26696 61—100
6287 31—60 15665 61-100- 27028 61—100
6343 11—20 16983 21—30 27388 61—100
6700 31—60 17345 61—100 27733 31—60
6897 61—100 17518 61—100 28373 31—60
7061 2—10 17649 2—10 28481 61—100
7311 61—100 17983 61—100 29271 11—20
7312 31—60 18346 31—60 29420 2—10
7398 31—60 18557 61—100 29496 Bíllinn
7501 61—100 18770 61—100 29545 31—öö
8635 31—60 19244 31—60 29708 31—60
. 29730 31—60
Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiðans.
Sjálfsbjörg — Landssamband fatlaðra,
Laugavegi 120, 3. hæð.