Vísir - 05.01.1972, Page 4

Vísir - 05.01.1972, Page 4
4 VISIR . MiðtftSsudagut 5. janúar 1072. Þeir leika við Tékka íslenzka landsliðið í fyrri leikn- iwa gegn Tékkum á föstudag verð- u1' «anníg skipað: Markverðir Hjalti ‘Einarsson, FH, og Ólafur Benediktsson. Val. Aðrir leikmenn: Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði Val, Stefán Gunnarsson Val, Gísli Blöndal, Val, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Viðar Símonarson FH, Stefán Jónsson, Haukum, Björgvin Björgvinsson Fram, Sigfús Guð- mundsson. Víking, Axel Axelsson, Fram og Páll Björgvinsson. VJk- ing. Nokkrar Ifkur eru á því, að Geir Hallsteinsson geti tekið þátt í leiknum á laugardag, en hann fer ti! læknis í dag og fær þá úrskurð um það Hann er meiddur í öxl og baki. Partizan gegn Maí Mótherjar FH í Evrópukeppninnj f handknattleik — júgóslavneska liðið Partizan leikur gegn sovézka li.ðinu Maí í undanúrslitum keppn- innar — og verður gaman að fylgj- ast með því hvernig þeim reiðir af gegn Maí sem sigraði sænska liðið Hellas örugglega f 8-liða úr- slitum. Þetta kom fram, þegar dregið var í Köln um helgina. 1 hinum leiknum 1 undanúrslitum leika Evrópumeistararnir Gummers- back frá Vestur-Þýzkalandi gegn tékkneska liðinu Tatran Presov Tíu efstu í kosningu íþróttafréttamanna. Fremri röð frá vinstri Finnur Garðarsson, Guðmundur Gíslason, Htjalti Einarsson „íþrótta maður ársins 1971“, Bjarni Stefánsson og Geir Hallsteinsson. Efri röð. Haraldur Kornelíusson, Guðjón Guðmundsson, Ólafur H. Jónsson, Ellert B. Schram og Gunnar Gunnarsson. Sp/o//oð og spóð um getraunir: Þá er hafið nýtt getraunaár Þá hefjast getraunirn ar að nýju eftir jóla- og áramótafríið og næsta Iaugardag er fyrsti seðill ársins 1972 kominn í Heilsuræktin The Health Cultivation. Nýtt námskeið hófst 3. janúar 1972. — Innritun stendur yfir að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari uppl. í síma 83295. REMINGTON RAND LJÓSRITUN MEÐ REMINGTON R-2 LJÖSRITUNAR- VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN- INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN) LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER. Orka hi. Laugavegi 178. — Sími 38000. gagnið. Á honum eru 11 leikir 25. umferðar onsku knattspyrnunnar í 1. deild og einn leikur úr 2. deild. Erfiður seð- ill, þar sem við marga skemmtilega leiki er að glíma. Þessir leikir 8. janúar eru snúningsleikir frá 3 umferð keppninnar 28. ágúst sl. og áður en við lítum frekar á einstaka leiki skulum við athuga úrslitin frá þvi í ágúst. X A*{" Arsenal—Stoke 0—1 Coventry—Newcastle, 1—Ó C. Palace—Nottm. For. 1—4 Derby—Southampton 2—2 Huddersfield—Chelsea 1—2 Ipswich—Leeds 0—2 Liverpool—Leicester • 3—-2 Man. City—Tottenham 4—0 Sheff. Utd.-WBA .0-0 West Ham—Everton 1-—0 Wolves—Manch Utd. 1—-1 Q.P.R.—Millvall 1—1 r / - ' ■/ ‘ Þarna voru sem sagt 4 heima- sigrar, 5 jafntefii og 3 útisigrar. Og þá nánar um leikina á seðlin um nú. Chelsea—Huddersfield X Chelsea er eitt af 4 liðum, sem leikur í undanúrslitum deildabikarsins I kvöid — mætir þá Tottenham á White Hart Lane, en West Ham og Stoke mætast í 3ja skipti og nú í Shefíield — á hlutlausum velli. Þessir erfiðu leikir kunna að hafa áhrif á leik liðanna fjög- urra á laugardag og þeir þvi tlsvert spurningamerki Hudd- ersfieid náði jafntefli gegn Chelsea á síðasta leikt’ímabilj í London. og ég set. nú einnig jafntefli. e:n”öngu vegna leiks f l.'VÖM Everton—West Ham 1 Everton hefur sigrað WH í 5 af síðustu 8 leikjum liðanna !í Liverpoo] — en tapaðj þó í fyrra. West Ham er með slakan árangur á útivelli og sigur Everton er því líklegri 1 þessum leik----og þar spilar leikurinn við Stoke einnig inn ív hvað spádóminn snertir Heimasigur. Leeds—Ipswich 1 Síðan Ipswich komst aftur í 1. deild fyrir þremur árum hef- ur liðið aöeins náð einu stigj í Leeds — jafntefli var í fyrra. A'llt annað en sigur Leeds virð- ist óhugsandi í þessum leik. Heimasigur. Leicester—Liverpool 1 Einn og þó með hálífum huga. STðustu sex leikir liðanna í Leicester í deildakeppninni fóru þannig, að Leicester vann 3 — Liverpooj 3. Liverpooj vann þar síðast og samkvæmt venjunni ætti Leicester að vinna nú. Heimasigur Manch Utd.—Woives 1 Manch. Utd hefur unnið A af 'siðustu 6 leikjum liðanna ' Old Trafford — tveimur lau' . með jafntefli. Liðið ætti að haf"1 rrteiri siguímöguleika en það ber að hafá í huga. að Úlfarnir hafa unnið 3 síðustu leiki sina ðg eþki tanað leik síðan 6. nóv- ember. Heimasigur. Nowcastle—Coventry 1 Newcastle hefur haft tak á Coventry á he;mavelli un'ianfar. in ár — Coventrv befur aðeins náð þar P'nu stigi í s’ðustu 5 leik'um liðanna — revndar á síðasta kennnistfmn’-"'ti F.n é° re’kna með bví að harna fari atilt í snma fanð aftur. Heima sigur. Nnttrn For - C Palace 1 Bæði lið’n eiga nokknim upp- gangj að fagna að undanförnu o<r é" h°'rl ho’-nnvöllur. ráði þama úrslitum eins og í fyrra, þegar Forest vann 3—1. Heima- sigur. Southampton—Derby X í fyrra vann Sopthampton — jafnteflj varð árið áður. Þetta eru einu innbyrðisleikir liðarma í hafnarborginni miklu á suður- ströndinni í 1. deild og jafntefli er liklegt nú Stoke—Arsenal 2 Arsenal mun þama hyggja á hefndir vegna tapsins í ágiíst — og liöiö hefur oft verið sigur. sælt í Stoke unnið 4 leiki af síðustu 8 — tapað tveimur, tvö jafnteflj Arsenal hefur einnig annars íeiks að hefna — 5—0 taþsins gegn Stoke á síðasta keppnistímabili, þegar Arsenal vann deild og bikar og mætir þama Stoke á réttu augnabliki til þess. Otisigur. Tottenham—Manch City X S'íðan City komst aftur í 1. deild hefur liðið aðeins tapað einu sinni á White Hart Lane — á síðasta keppnistfmabili. cnv hefur unnið tvisvar og - befur orðið jafnt — og spáin nú. w.3A—Sheff. Utd. 2 Þrátt fyrir, að WBA hefur sigrað í tveimur síðustu leikjum sínum héf ég litla trú á að liðið hijóti stig gegn Sheff. Utd og reikna því með útisigri. Milwall—Q.P.R. X Þessi Lundúnalið eru f 2. og 3. sæt; í 2. deild. Millvail hefur aidrei leikið i 1 deild. QPR eitt keppnist’imabil og nú standa þau í mikilli barðttu um að kom- ast í þessa erfiðustu deild heims ins í knattspvrnu. Bæði liöin hafa frægum leikmönnum á að skjþa — fyrrverand; og núver- andi enskum landsliðsmönnum. Millvall hefur ekk; tanað heima, en gert 4 jafntefli í 12 leildum. og þarna bætist það fimmta við.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.