Vísir


Vísir - 05.01.1972, Qupperneq 9

Vísir - 05.01.1972, Qupperneq 9
9 V í SIR . Miðvikudagur 5. janúar 1972. Mikill snjór — mikill hifi og mikið vatnsveður VOH tV AB tlTT- Tj'ón af völdum vega- skemmdanna í vatns- veðrinu og leysingunum undanfama daga mun skipta milljónum króna en skemmdirnar bara í Borgarfirði eru iauslega áætlaðar vart undir tveim miíliónum króna. Vestur í Dölum og á Vestfj'örðum urðu einnig miklar skemmdir á veg- um, eins og fram hefur komið. — „Það gékk hér ýfir hja okkur ovenju- mikið vatnsveður ofan í mikinn snjó. Látlaus rlgning frá því annan í jólum og þar til á annan í nýári,“ sagði Guðmund ur Þorláksson, verk- stjóri á Flateyri. Guðmundur kvað skemmdirn- ar hafa orðið víða á vegunum, sums staðar þverskorningar í gegnum veginn, en á engum ein um stað neinar störkostlegar skemmdir. Mdilli 20 og 30 manns unnu þar að vegaviðgerðum á- samt bílum og vélum. „En það er klaki í jörðú hér fyrir vestan og erfitt að ná efni. Auk þess eru vegir linir og þola iilila flutninga", sagði Guðmund- ur verkstjöri. „Þegar atvikin haga því svo, að al!t fer saman — mikiTl snjðr fyrir, síðan mikill hiti og mikið vatnsveður — þá er von að eitt hvað láti undan", sagði Hjörleif ur Ólafsson, eftirlitsmaður hjá Vegageröinni, en hann sagði, að Á neðri myndinni blasir við Ferjukot og húsgarðurinn, sem fór allur í kaf, þegar Hvítá fiæddi yfir bakka sína. Hvít- kalkaður garðveggurinn hvarf í vatnið, sem náði upp að húshorninu, þar sem bóndasonurinn í Ferjukoti, Þorkell Fjeldsted, stendur. — Kristján bóndi í Ferjukoti man að- eins eftir einu slíku flóði áður í Hvitá Merkið með 3 tonna öxulþunga-takmörkuninni er það eina, sem sjá má eftir af vegarkaflanum á milli brúnna yfir Anda- kflsá uppi við Skorradalsvatn. Tjónið er talið vart undir hálfri milljón. ijj,* Þegar ekið hefur verið aðeins nokkra metra norður fyrir Ferjukot, blasir við 100 metra kafli á Vesturlandsvegi, sem hvarf undir nær hnédjúpt vatn — vegarspottinn á milli jepp- ans og mjólkurbílsins. vegir á noröur- og auisturhluta landsins væru hins vegar í á- gætis ásigkomutegi. Einis á Suö urlandi, nema við Ölfusá, þar sem áin hafði eyðilagt brú skammt frá Arnarbæli (nokkur hundruð þúsund króna tjón). Að fuliu verður tjón af þess um vegaskemmdum ekki komiö í ljós fyrr en i sumar þvi á þess um tíma árs, um háveturinn, verður ekki varanlega gert við /vegi eða brýr. Stærsta tjóniö, sem varð á einum staö, er lík- lega við brýrnar yfir Andakilsá upp við Skorradalsvaitn, þar sem vegastæðið hvarff með öllu á oa. 50 rnetra kafla. Vegagerð rí’kisins í Borgamesi tjaldaði til hverju tæki í fyrra- dag og í gær við bætur á skemmd um. Tíu vörubílar, nokkur á- moksturstæki, ýtur og vegheflar unnu langt fram í myrkur við að fylia upp í sköirðin. Þar var eins og vestur á f jörð um mikill snjór fyrir jóilin, og þar sem skuröir og ræsi voru full af snjó. þegar rigna tók og vöxtur ör og mikill í ám og vötnum, fókk vatniö ekki eðli- legt rennsii ti'l sjávar. Mestar voru því skemmdiir við ræsi í vegum. „Menn muna vart eftir öðm eins Tlóði áður í Hvítá, nema þá einu sinni fyrir fjölda mörg- um árum“. sagði bódinn í Fer,iu koti, Kristján Fjeidsted, sem bú íð hefur á bakka Hvltár frá bernsku. — GP

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.