Vísir - 05.01.1972, Qupperneq 10
w
V í S1 R . Miövikudagur 5. janóar 1972.
FASTEIGNIR
Til sölu stór eign í miðborginni.
Heppileg sejn félagsheimiíi, laus
strax. Ennfremur íbúðir af ýmsum
stæröttm.
IKVÖLD
ANDY CAPP
Þörscafé. Opið í kvöld. B. J. og
Helga.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Sími 15605.
PÁSKAFERÐ
M.S. GULLFOSS 1972
Skíðaferð frá Reykjavík til ísafjarðar og Ak-
ureyrar 27. marz n. k.
Þeir farþegar sem voru með m.s. Gullfossi í
Páskaferð 1971 og létu skrá sig í ofangreinda
ferð, eru vinsamlegast beðnir að staðfesta
farpöntun sína við farþegadeild Eimskip fyrir
15. þessa mánaðar.
Hf. Eimskipafélag íslands
farþegadeild, sími 21460.
„Eg hef verið að reikna út tímann, seni þú eyðir í bíngó og upphæðina,
sem heimilishaldið kostar —
samtals er þetta stórfé! Ég ætla að draga 500 kall af vasapeningunum
þínum vikulega, þar til mér hefur verið endurgreitt!“
„Hve mikið verður það alls, ástin?“ „Um það bil 25.000 kall“.
„Mitt hjónaband ætlar að verða Iangætt!“
Fræðsla
útvarp?
&
í 51. gr. reglugerðar um menntaskóla segir
m. a.:
Leyfi til að ljúka stúdentsprófi án setu í
menntaskóla má veita þeim, er á venjulegum
menntaskólaaldri hafa t. d. lagt stund á ann-
að nám eða störf, en æskja að afla sér þeirr-
ar menntunar eða þeirra réttinda, er fylgja
prófi frá menntaskóla. Af umsækjanda um
slíkt leyfi skal þess krafizt,
1) að hann hafi náð 21 árs aldri
2) að hann leggi fram, að höfðu samráði við
skólastjóra, áætlun um dreifingu loka-
prófa sinna, þannig að eigi líði meira en
tvö ár milli fyrsta og síðasta áfanga
3) að hann fullnægi sömu skilyrðum um lág-
markseinkunnir og aðrir, er stúdentsprófi
ljúka.
í samráði við menntaskólana í Reykjavík
hefur ráðuneytið í hyggju að efna til nám-
skeiðs fyrir fólk, sem hefur hug á að Ijúka
stúdentsprófi með þessum hætti. Námskeið-
ið fer fram á vegum Menntaskólans við
Hamrahlíð, undir stjórn rektors. Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir að koma til viðtals í
skólann laugardaginn 8. janúar n. k. kl. 16.00.
Menntamálaráðuneytið,
20. desember 1971.
Miðvikudagur 5. janúar.
15.00 Firéttir. Ti'lkynnigar.
15.15 íslenzk tónlist.
16.15-Veðurfregnir. Þættir úr
sögu Bandaríkjanna. Jón R.
Hjálmarsson skólastjóri flytur
fyrsta erindi sitt: Fundur Ame-
ríku og frumkönnun iandsins.
16.40 Lög leikin á banjó og
mandólín.
17.00 Fréttir. Létt lög
17.40 Litli barnatíminn. Margrét
Gunnarsdóttir sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Á vettvangi dómsmálanna.
Sig. Líndal hæstaréttarritari
talar.
20.00 Stundarbil. Freyr Þórarins
son kynnir Grand Funk.
20.30 Framhaldsleikrit: „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Al-
exöndru Becker. Endurflutning-
ur fimmta þáttar, Leikstjóri
Flosi Ólafsson.
21.10 Álfatrú og álfasögur.
Ágústa Björnsdóttir tekur
saman efnið. Flytjendur með
henni: Einar Ólafsson og Loft
ur Ámundason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan:
„Sleðaferð um Grænlandsjökla"
eítir Georg Jensen. Einar Guð.
mundsson Ies þýðingu sina á
bók um hinztu Grænlandsför
Mylius-Erichsens (/13).
22.35 Nútímatónlist. Halldór Har-
aldsson kynnir.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Ég er stoltur af aö greiða skattana mina
sögðu sumir vlð blöðin í vor, þegar skatt
skráin kom út. Þaö er ég líka, það er
bara þetta aö ég væri alveg jafn stoltur,
þótt ég greiddi heimingi minna.
BRIDGE
TILKYf" 1AR
Skógarmenn KFUM. Árshátíð
Skógarmana verður dagana 7. og
8. janúar i húsi KFUM við Amt-
mannsstíg. — Föstudaginn kl. 6
e.h. fyrir 11 — 12 ára. Laugardag
kl. 8 e.h. fyrir 14 ára og eldri. —
Fjölbreytt dagskrá að vanda og
veitingar Aðgöngumiðar fást í
skrifstofu KFUM. Stjórnin.
Sundfélagið Ægir. Aðalfundur
félagsins verður haldinn sunnu-
daginn 9. janúar kl. 5 e.h. að Fri
kirkjuvegj 11. Venjuleg aðalfund
arstörf. Stjómin.
Reykjavíkurmeistaramótiö í sveita
keppni í bridge 1972 hefst í Dom
us Mediéa þriðjudaginn 11. jan.
Spilað verður í ei-num flokki, og
mun hver sveit spila leik við all
ar hinar sveitimar. — Spilafjöldi í
leik verður ákveöinn með tilliti
til fjölda þátttökusveita. Ölium
er heimil þátttaka. Spilað verður
annað hvert þriðjudagskvöld.
Þátttaka tilkynnist formönnum
bridgefélaganna eða Bernharði
Guðmundssyni síma 36955 (fyrir
8. janúar).
Reykjavíkurmeistari í sveita-
keppni 1971 varð sveit Stefáns J.
Guðjohnsen frá Bridgefélagi Rvík-
ur. Auk hans voru í sveitinni Hall
ur Simonarson, Hörður ÞorSar-
son, Kristinn Bergþórsson, Símon
Simonarson og Þórir Sigurðsson.
Þess skal getið, að mótið veitir
rétt til þátttöku i íslandsmóti í
bridge 1972.
Stefán ÓlafSson, Hátúni 6 and
aóist 29. des. 74 ára að aldri. —
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun.
Jónatan Kristinn Jóhannesson,
Efstasundi 71 andaðist 16. des.
74 ára að aldri. — Hann verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl.
1.30 á morgun.
Jón Þórarinn Helgason Þorláks
höfn andaðist 29. des, 77 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju M. 3 á morg-
un.