Vísir - 05.01.1972, Page 13

Vísir - 05.01.1972, Page 13
'V í S IR . Miðyikudagur 5. jauuar FIMM NÝIR ÍSLENDINGAR! Það var ekki nóg með að fyrsta bam ársins væri stúlka, heldur voru tvö þau næstu það einn- ig, og eins það fimmta. Eini pilt urinn í þessum fimm bama hópi skaut þó veikara kyninu ref fyr ir rass. Er Vísir ætlaði í gær að birta mynd af fyrsta bami árs- ins, nefnilega dóttur hennar Soffíu Guðrúar Guðmundsdóttir komst piitur á útsíður blaðsins í staðinn. Við biðjum afsökun- ar á þessum leiðu mistökum, en prísum okkur þó sæla, að mgl- ingurinn á nýársbörnunum hafi aðeins átt sér stað í prentsmiðju blaðsins en ekki fæðingardeild- unum. Hér að ofan höfum við svo öll fimm fyrstu bönn ársins og þá Sofifíu með dóttur sína lengst táil vinstri. Sú litla var í heiminn borinn klukkan 3.43 að morgni nýársdags, en hnátan næst við hliðina fæddist tveimur og hálf um tíma síðar á Fæðingarheim- iili Reyikjavikurborgar, en þar fæÖdist einmitt fyrsta barn árs ins í fyrra, þá auðvitað stúlka eins og nú. — „Dömumar fyrst ar“ eins og við sögðum í gær. Stúikan, sem nú fæddist fyrst á árinu á Fæðingarfaeimiiinu, er fædd 2850 gr og 50 cm. — Hún er dóttir Unu Aðalbjargar Sigur- Iiðadóttur og Þóris Haraldsson- ar. Báðar telpurnar, sem fæddust fyrstar á árinu eru fyrstu böm mæðranna, en þriðja telpan í röðinni — fædd á sjúkrahúsinu á Akureyri klukkan átta að kvöldi nýársdags — er það hins vegar ekki. „Spennan er alveg geysileg og þó átiti ég óskaböm in fyrir“_ sagði móðirin, Bima Thorlacius frá Ólafsfiröi, eigin- kona Gunnlaugs Gunnlaugss. — „Ég var flutt inn á sjúkrahúsiö rétt fyrir jólin“, segir Bima. — „Það var hríð og Múlinn var al- veg að teppast, svo að læknirinn vildi elkki hætta á nedtt“. Þá er það litli vinur okkar frá í gær. Hann var fæddur á fæð- ingardeild Sólvangs í Hafnar- firði klukkan 6 að morgni ann- ars dags þessa árs Hann er fyrsta bam foreldra sinna, þeirra Önnu Guðmundsdóttur og Ingvars Pálssonar. Fæddur 53 cm á lengd og 3100 gr á þyngd. „Líklegur tiil að verða fjári Hð- tækur í handboltann", fuillyrti ljósmyndarinn ökkar, hann Bjarnleifur um leið og hann smellti mynd af snáöa. — Bjam leifur er einkum íþróttafréttaljós myndari Visis. Fimmta bam ársins fiæddist í Keflavík, að því er Vísir kemst næst. Það var stúlkubam. edns og fyrr er fra sagt. Dóttir Guö- rúnar Sumarliðadóttur og Leifs Einarssonar og er þriöja dóttir- in, sem þeim hjónum fæðisfc, en pMitamir á heimilinu em fcveir. Nýi f j ölskyldumeðl i murinn er fæddur klukkan 11.20 að morgrai 3ja janúar. —ÞJM miða í Happdrætli SÍBS. P5o er ítií'kíH' barnaskaþur að vera ekki með. Ég get eins vei átt miða og þeir fulicrðnu. Miðinn kostar aneins 100 krnnur. snma !ána verðiff kostar aðems 100 krónur, sama iága veröið. ■■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.