Vísir - 05.01.1972, Page 15

Vísir - 05.01.1972, Page 15
V1S I R . Miðvikudagur 5. janúar 1972. 75 n — Húshjálp. Kona óskast til heim ilisstarfa sem fyrst eða frá 1. febrúar, aðallega til hreingerninga, ef til vill einnig til matreiðslu. Að- eins einn í heimili. Vinnutíoii eft ir samkomulagi. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „5822“. Kona óskast til matreiðslustarfa hálfan daginn vegna Veikindafor- falla, í mánaðurtíma. Simj 11211 k'l. 6—7 e. h í dag. Stúlka óskast í kjörbúð. Sími 17261. Stúlka eða kona óskast til heim ilisstarfa. Sími 40173. Stúlka óskast í vist I vesturbæn um frá kl. 9—1 daglega — Sími 11378. Röskur reglumaður óskast til starfa { verksmiðjunni Varmaplast Ánnúla 16. Uppl. gefnar hjá Þ. Þorgrímsson og Co. Suðurlands- braut 6. Ráðskona óskast, 2 stúlfcubörn í heimili. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt „Barngóð og reglusöm" fyrir 7. b. m. ATVINNA OSKAST 18 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur gagnfræðapróf úr verzlunardeild. Margt kemur til greina. Sími 83552. Við erum tvær og óskum eftir aukavinnu. S’ími 14003 Kona óskar eftir vinnu. margt kemur til greina Hefur bíl til umráöa. Símj 81409. Reglusöm tvftug stúlka óskar eftir vinnu, helzt við sjúkrahús, en margt kemur til greina Sími 35509. Pierpoint kvenúr tapaðist nálægt Herkastalanum fyrir jól. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 83070. Tapazt hafa ftierauEu karimanns i svörtu hulstri. Sími 40037 eða 11720. Fundizt hafa gleraugu í svartri umgerð. Vitjist á Hjólbarðaverk- stæði vesturbæjar við Nesveg. mm Ökukenr.sla — Æfingatímar. — Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum, kenni á nýjan Chrysler árg. ’72. Útvega öll próf gögn í fullkomnum ökuskóla. ívar Nikulásson. S’ími 11739. ökukennsla — Æfingatímar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special árg. ’72. — Ökuskóli og prófgögn eff óskað er. Friðrifc Kjartansson. Sími 33809. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’72. Þorlákur Guögeirsson. Símar 83344 og 35180 ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Saab 99 árg. ’72. Get nú aftur bætt við mig nemend- um, útvega öli gögn og fullkominn ökuskóli ef óskað er. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 17812. Lærið að aka Cortinu '71 öll prófgögn útveguö. fullkominn öku- skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga son, Sími 23811. KENNSLA Kona, vön kennslu og með ruil um réttindum vill taka að sér að hjálpa börnum við heimanám. Mið tún 52 S’imi 21876 Tungumál — Ilraðritun. Kenni ensfcu, frönsku, norsku, sænsku spænsku, þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarbréff. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Hraðrit- un á 7 málum. fljótlært kerfi. Arn- ór Hinriksson. Sími 20338. Þú lærir málið í Mími. — Sími 10004 kl. 1-7. HREINGERNINGAR Hreinsrern'ngar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn sími 26097. Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif, Bjami. sfmi 82635. Haukur sfmi 33049. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Slmi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin, Hreingemingar. Vönduð vinna. einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841 Magnús. TILKYNNINGAR KettlinEar. 3 snióhvítir og 1 Iflekkóttur mjög fallegir kettling- !ar fást gefins. Sími 85188. i —————*---------- Kúnstbroderi (listsaum) mynd- Les í lófa. Til viðtals alla daga flos og teppaflos Ellenar Kristvins frá kl. 13—23 síðdegis á Grund- Simi 25782. ^arstfg 2, 4. hæð. Iðnverkamenn óskast nú þegar Einn mann við vélsög, einn mann við pressu, einn mann við hreinsun, einn mann við prufu- ker, einn mann við létta rafsuðu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Runtalofnar hf. Síðumúla 27. Lausar stöður Við Kennaraskóla íslands eru lausar til um- sóknar lektorsstöður sem hér segir: Tvær í uppeldisgreinum. Tvær í íslenzkum fræðum. Ein í félagsfræði. Ein í kristinfræði og trúarbragðasögu. Ein í stærðfræði. Ein í list- og verkgreinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. janúar 1972. Menntamálaráðuneytið, 31. desember 1971. NÚ GETA ALLIR LÁTIÐ SAUMA yfir vagna oig kerrur. Við bjóðum yður afborganir á heilum settum án aukakostnaðar. Það erum við sem vélsaumum ailt, og allir geta séö hvað það er mapgfalt faliegra og sterkara. Póstse-ndum. Ný burö- arrúm til sölu. Uppl. í síma 25232. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa. bæði f gömul og ný hús, Verkiö er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. FISKAR — FUGLAR Fiskar, fuglar og blómstr- andi vatnaplöntur nýkom- ið. .Mesta vöruvalið — ódýrustu vörurnar. Opið frá kl. 5—10 að Hraun- teigi 5. Sími 34358. Út- sölustaðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37, Vestmannaeyjum. Tökum að okkur Viðgerðir á þungavinnuvélum og bílum. Vanir menn. — Vélsmiöjan Vörður Eiliðavogi 119. — Sími 35422. Bifreiðaeigendur! Gerurn við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg Þiónivíta. — Skerum i dekk, neglum dekk — Höfum jafnframt á boðstólum nýja hjólbarða fyrir fiestar gerðir bifreiöa. — Góö aðstaðe oæði úti dg inni. — I yðar pjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbaröasalan. Borgartúni 24. Myndatökur. — Myndatökur. Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda- sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 tii 7. Sími 23081. S JÓNV ARPSLQFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur alit múrbrot sprengingar > húsgrunnum og noiræsum Einnig gröfur og dæ! jr til leigu. — Öll vinna I ttma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544 og 85544. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er f húsi. — Teng-i hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hiim- ar J. H. Lúthersson. pípulagningmeistari. Simi 17041. Ekki svarað í síma milli kl. 1 og 5. MAGNÚS OG MARINÓ HF. Framkvasmum hverskonar jarðýtuvinnu SfMI 82005 Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86. Sími 21766. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum. WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. sfma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymdð aug- lýsinguna. KAUP —SALA ítalskar kristsmyndir og bakkar Frá einu þekktasta fyrirtæki á Italiu höfum við fengið gullfaliegar kristsmyndir. sem tilheyra hverju heimili, mjög smekklegar á náttborð, skatthol o. s. frv. Þessar myndir má einnig hengja á vegg. Bakkamir eru þeir fall egustU sem hér hafa sézt og jafnframt þeir ódýrustu, en bæði kristsmyndimar og bakkarnir eru handunnir með 24 karata antik-gyllingu og er engin kristsmynd eða bakki með sama mynstri eða lit. Þér eruð á réttri leið þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúsið, Skólavörðu- stfg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegin). KENNSLA Málaskólinn Mímir Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss- neska. Islenzka fyrir útlendinga, Innritun kl. 1—7 e. h. Símar 10004 og 11109. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ódf.ar viðgerðir á eldtl bflum með plastj og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tímavinna. — . Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími S2080. Við gerum við bðinn Allar alm. viögerðir. mótorstillingar og réttingar. Bflaverkstæði Hreins og Páls. — Álfhólsvegi 1. Sfmf 42840.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.