Vísir - 05.01.1972, Side 16
ISIR
vsAUUagUl wé JrtUUtll It/i
Vísan
nægir
□ Rétt er aö taka fram af gefnu
tilefni aö það nægir fullkom-
!ega, að senda vísuna úr JÓLA-
KROSSGÁTUNNI sem lausn Viö
' urfum ekkert á úrklipnunni aö
halda tii aö siá, hvort um rétta
úrlausn sé aö ræða. Skilafresturinn
rennur út þenn tuttugasta þessa
tnánaðar.
EKKI
— Tóbaksauglýsendur hafa margar leibir um
oð velja þrátt fyrir auglýsingabannið
„Jú, Viceroy-nafnið á þaki
húss okkar er á niðurieið eins
og annað,“ andvarpaði Árni
Gestsson, umboðsmaður þess
tóbaks er Vísir í gær undrað
ist tilvist fyrrnefnds ljósa-
skiltis, nú í tóbaksauglýsinga
banninu.
„Þessir stafir fara sennilega
niður í dag eöa á morgun,“ hðlt
Árni áfram. „Rafvirkjanum okk
ar hefur bara ekki unnizt tími
til þess enn. Þó hefur það ver-
ið nær hans eini starfi frá því
um miðjan desembermánuð, að
skrúfa niður tóbaksskilti okkar.
Þetta er aö vísu ekki erfitt
verk, en skiltin eru mörg.
Það sem tekið hefur við hlut
verki Ijósaskiltanna að miklu
leyti,“ sagði Árni ennfremur,
„eru gluggaskreytingar, sem
ná að gera nær alveg sama
gagn ...“
Að lokum má geta útvarps-
auglýsinga annars tóbaksinn-
flytjenda. Auglýsingabanmð
gerði það að verkum, að hon-
um hefur tekizt að fá nöfn
tóbakstegunda sinna þulin upp
auglýsingatímum útvarps með
Langeygir eftir skyri
verbhækkanir h'öfbu jbar ekkert að segja
Fól-k er orðið svo langeygt eft
ir venjutegum mat eftiir hátiðamat
inn að verðhækkanirnar sem hafa
orðið koma lítið viö það, alilaveg-
ana til að byrja með. — Meira að
segja var mifcil sala á skyri fyrstu
tvo dagana eftir að verzlanir opn-
uðu eftir áramótin, en skyrið hækk
aði til-tölulega mest af þeim vörum,
sem hækkuðu núna, mjólkurvörum
' og kjö-tvörum.
! 1 mjólkurbúðinni Álfheimum 2
var mjög mikil skyrsala í gær og í
fyrradag en afgreiðslustúlkan sagði
í viðtali við Vísi í morgun að nú
heyrðist fólk taia meir um skyr-
j hækkunina.
! Fólk virðist fremur sneiða hjá
I kjöti í matinn fyrstu dagana eftir
hátíðar og á ef tiil vill birgðir
heima, Kjötsala var lítil í Kjötbúð
| Árbæjar nú eftir áramótin, og seg-
| ir Sigurður Bjarnason kjötiðnaöar-
! maður þar, að kjötsalan sé efcki
komin í gang eítir áramótin. „En
í kjötsalan dregst eflaust saman, —
þetta er það mifcil hækkun“,— SB
Þessi strætisvagn úr Kópavogi lenti aftan á stórum flutningabíl um 4-Ieytið i gærdag inni á Lauga
vegi nálægt Nóatúni. Það merkilega gerðist, bílstjórinn slapp óskaddaður, þrátt fyrir geysimikið
! :;;g, sem vagninn fékk, — en kona ein meiddist eitthvað, en hún var farþegi í vagninum.
í SKATTSKÝRSLUNíÍl
EINKAR UM ið DAGA
— en óvist um samsvarandi frest á oð skila henni
"3 Ljóst er nú, að framtals-
eyðublöð fyrir skatta og út
svör verða um 10 dögum seinni
á ferðinni til almennings, en
var í fyrra og verið hefur hin
seinni ár. Að því er Sigurbjöm
Þorbjörnsson, ríkisskattstjóri
sagði I viðtali við Vísi í morgun
er nú verið að ganga frá eyðu-
blöðunum í próförk, en á sama
tíma í fyrra var verið að senda
! framtalseyðublöðin út.
! Ýmsar minniháttar skipulags-
breytingar verða gerðar á eyðu-
blöðunum, en skattafrumvörp rík-
. isstjórnarinnar eiga ekki aö hafa
j áhrif á eyðubiöðin að því er rík-
isskattstjórj segir. — Að því er
Iviröist núpa ættu eyðublööin að
hafa boriz/t framtalsskyldum aðil-
^um í hendur um 20. janúar en
ekki er ljóst núna, hvort gefin
verði einhver frestur á því að
framtölum sé skilað fram yfir
næstuímánaðamót, vegna þess, hve
eyðublöðin eru nú seinni á ferðinni.
Búizt er við þvi að eyðublöðin
komist i prentun um næstu helgi.
Þegar prentun þeirra er iokið, þarf
að árita þau hjá Skýrsluvélum rík-
isins og Revkiavíkurborgar áður
en unnt er að bera þau út, Ætlun-
in er, að hver framteljandi fái nú
aukaeyðublað — VJ
áskorun til tóbakssala um land
aMt að taka niður ljósaskilti
þau er auglýsa tóbak hans. —
Þið vitiö Winston, Camel og
... Æ, hvað erum við aö taka
okkur í munn? —ÞJM
Viceroy hékk enn uppi, þegar myndin var tekin, en senn h'öur
að því að engar auglýsingar á tóbaki sjáist utanúss nema gegn
um rúðugler.
FÍAT-KEPPNI Á
MARKAÐNUM
Italskur og pólskur þegar á markaðnum,
og rússneskur væntanlegur
Fiat er ekki lengur bara Fiat.
Nú fara væntanlega að koma á
markaðinn hér Fiat-bifreiðar og
frá ýmsum löndum. Að minnsta
kosti flytur Sveinn Egilsson hf.
inn pólskan og Bifreiðar og land
búnaðarvélar segjast flytja inn
rússneskan. Davíð Sigurðsson
hf. hefur haft umboðið fyrir
ítalskan Fiat.
Þegar rtölsku Fiatverksmiðjumar
byrjuðu aö framleiða Fiatbifreiðar
einnig í Póllandi og Sovétríkjunum,
var yfirleitt búizt við, að þær yrðu
einungis seldar í Austur-Evrópu.
Nú hefur það gerzt, að Pólverjar
og Rússar hafa þauikannað markað
á Vesturlöndum og bjóða nú Fiat
til sölu á verði, sem er lægra en á
ítölsku fyrirmyndinni.
Vísir spurði Þórð Júlíusson hjá
Davíð Sigurðssyni h.f. hvort fyr-
irtækið væri óánægt með það að
annar aðii; hefði umboð fyrir
pólskan Fiat. Þórður sagði, að þeir
hefðu talið, að þaö mundi fylgja
Fíat-umboðinu frá ítöisku verksmiðj
unum, að þeir flyttu einnig inn hinn
pólska. Þeir hefðu beðið um skýr-
ingar á því að annar aðili hefði
fengið umboðið, en hins vegar væm
þeir ekkert mæddir út af þvl.
Davíð Sigurðsson hefur fundið
pólskum Fiat sitthvað til foráttu,
og nú mun almenningur dæma
eins og um annað. —HH
ÍSAL seldi tvöfalt
meira en bað flutti út
þær eru ekki beysnar útflutnings
skýrslur Islenzka álfélagsins fyrir
| nýliöiö ár, þegar fyrirtækið fram-
j leiddi 4Í.200 tonn en fluttj aðeins
út 1G.700 tonn En ástandið hjá
verksmiðjunni er þó ekkj eins al-
varlegt og þessar tölur bera með
sár ISÁL er nefnilega búið að selja
rúmlega tvöfait meira. Alufinance,
samstevpufyrirtæk; ýmissa bank?
og álfélga hefur keypt 17.300 tonn,
sem eru geymd í Straumsvík. Raun-
veruleg sala ISAL er því 34.000
tonn. — Árið 1970 framleiddi I5AL
39.100 tonn, en flutti út 33.500
tonn. Álbirgðirnar í árslok 1970
voru 6.300 tonn en voru nú í árs
lok 13.500 tonn. — VJ