Vísir - 14.03.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1972, Blaðsíða 3
Visir. Þriðjudagur 14. marz 1972. 3 — Litla-Hraun Hegningarhúsið að Skóla- vörðustig”, sagði Baldur Möller, „þótt stundum áður hafi bekkurinn verið jafnþétt setinn þar og nú. En það er sérlega óæskilegt að fylla það hús alveg, nauðsynlegt er jafnan að hafa eitthvert rúm að gripa til.” — Stendur til að taka Siðumúla i notkun? ,,Já. Það er að þvi komið, að framkvæmdir i þvi húsi verði boðnar út, og þar er ætlunin að hafa þá fanga, sem ekki er æski- legt að hafa i Hegningarhúsinu, t.d. kvenfanga. En aðstöðu fyrir kvenfanga vantar gersamlega hér. Siðumúlahúsið hefur raunar áður verið notað sem fangageymsla. Það tók við af Lögreglustöðinni i Pósthús- stræti, en eftir að fanga- geymslur voru gerðar i nýju lögreglustöðinni við Hverfis- götu, var Siðumúlahúsið lagt niður sem „næturgististaður”. Þröngt á Skólavörðustig Ekki er að efa, að þröngt er um menn i Hegningarhúsinu. Visismaður fór i heimsókn i það forna fangelsi eigi alls fyrir löngu og átti spjall við — Síðumúli — væntanlegt kvennafangelsi — viðbygging 1971 Valdimar Guðmundsson, yfir- fangavörð þar — og þurfti eiginlega ekki að heyra Valdimar lýsa þvi, hve þröngt væri þar og aðstaða öll litilfjör- leg — það er hverjum manni ljóst, sem þar stigur inn fyrir, að Hegningarhúsið hentaði til margs betur en að hafa þar afbrotamenn i langan tima. Hegningarhúsið var byggt á 19. öld og hefur kannski þótt vegleg bygging þá og gott verið þar að gista. Nú er öldin önnur. Fangar verða að dúsa i klefum sinum daginn langan, „það er ekkert, sem maður getur látið þá gera hér. Þeir dunda sér við að taka til, og þrifa i kringum sig”, sagði Valdimar fangavörður, „þeir fá ekki að hlusta á útvarp eða sjá sjónvarp. Sumir þeirra fá að lesa blöðin. Ekki allir. • Eina hreyfingin, sem þeir fá, er að skreppa hér út i fangelsis- garð stund úr degi” — og sá garður er ekki sérlega við- lendur. Matsal hafa fangar engan, og verður hver að snæða i sinni kompu. Engin aðstaða er til að taka á móti gestum. Til þess hafa fangar aðeins skrifstofu eða vistarveru fangavarða. Heim- sóknir eru leyfðar einu sinni i viku, þ.e. á laugardögum, eina klukkustund i senn. „Það er eins og ekkert gerist i fangelsismálum íslendinga, nema ártalið standi á sjötiu og einum”, sagði Valdimar. „Fangelsið, sem nú er orðið að Stjórnarráðshúsi, var byggt 1771, Hegningarhúsið við Skóla- vörðustig 1871, og lög um bygg- ingu vinnuhælis að Litla-Hrauni voru sambvkkt 1921. Arið 1971 var hafizt handa við byggingu viðbótarálmunnar þar — kannski maður verði að biða „Hverfissteinn” — þar sem fangar dvelja sjaldan lengur en eina nótt. til 2071 eftir þvi að Rikisfang- elsið verði byggt?” Byrjaö á Ríkisfang- elsinu á næsta ári Og við spurðum Baldur Möller tiðinda af byggingu Rikisfangelsis hér utan við borgina. „Ég vona að hafizt verði handa með byggingu hins stóra Rikisfangelsis á næsta ári”, sagði Baldur. „Það fangelsi verður stórt fangahús i mörgum deildum — þessir hastarlegu viðburðir að Litla-Hrauni i gær hljóta að verða til þess að framkvæmdum i fangelsismálum verði flýtt”. Hæli fyrir „óheiöarlega" geðsjúklinga? t haust er leið skrifaði Visir nokkuð um ófremdarástand að Skólavörðustig 9. Þá sátu, sem reyndar oft áður, þar innan dyra þrir menn, sem fanga- verðir, lögfræðingar mannanna þriggja og raunar fleiri, töldu án efa sinnisveika, og væri viðs- fjarri, að þeim væri hægt að veita nokkra umönnun i Hegningarhúsinu. Jón Oddsson, lögfræðingur, sagði svo i útvarpsþætti fyrir skömmu, að geðveilir afbrota- menn væru eins konar olnboga- börn islenzks réttarkerfis. Kleppsspitalinn tæki ekki við slikum mönnum, þar sem þeir væru „óheiðarlegir" sjúklingar, Sá spitali tæki aðeins við „heiðarlegum” sjúklingum. Mergurinn málsins er sá, að hér vantar alveg hæli eða fangelsi, þar sem hægt er að veita sjúkum afbrotamönnum sér- fræðilega aðhlynningu — rétt eins og öðru fólki á íslandi. Kannski harðnandi kreppa i húsnæðismálum fanga ýti á eftir ýmsum byggingai'ram- kvæmdum, sem heljast „vonandi á næsta ári”. —GG RÍKISFANGELSI 2071? I Ingólfur Guðbrandsson: Orðrómur ekki fró Útsýn Orðrómur sá, er gengur um vanefndir og vanskil Ferðaskrif- stofunnar Sunnu er ekki frá mér né fyirtæki minu kominn, þótt Guðni Þórðarson hafi gert tilraun til að láta litu svo út og kært mig vegna ummæla, sem talin eru hafa átt sér stað á skrifstofu minni vegna tveggja tilboða, sem leitað var á s.l. ári. Herbert S. Pálsson, leiddur fram sem vitni vegna ferðar skólanemenda á Akureyri, staðfesti i framburði sinum, að þær samræður, sem áttu sér stað milli okkar um Ferðaskrifstofuna Sunnu, hafi ekki haft nein áhrif á ákvörðun nemendanna um að taka tilboði Útsýnar fremur en Sunnu, heldur hafi ferðin einungis verið valin, vegna þess, að tilboð Útsýnar var hagkvæmara, og tilboð Sunnu var miðað við tima, sem ekki hentaði nemendunum. f viðtali okkar kom' það fram, að ég teldi vafasamt að ferð Sunnu með leiguflugi yrði farin viku eftir páska, eins og gefið var i skyn, og var sú ályktun byggð á reynslu undanfarinna ára, þar sem Sunna hefur auglýst fjölda ferða með leiguflugi, sem ekki hafa verið farnar. Einnig hef ég leitt rök að þvi fyrir sjó- og verzlunardómi Reyk- javikur, að um alvarlegar rang- færslur hafi verið að ræða i fram- burði vitnanna Sigurðar Sigurjónssonar úr Hafnarfirði og Þóreyjar Hvanndal, Reykjavik. Komu þau hingað i skrifstofu Útsýnar til að leita tilboðs i ferð fyrir 30 manna hóp til Costa del Sol á siðastliðnu sumri. Var gefið i skyn, að fyrirtæki Sigurðar ætlaði að taka að sér verk, sem hindraði að starfsmenn þess kæmust i sumarleyfi á venju- legum sumarleyfistima. Ekki er mer kunnugt um, hvort verk þetta hefur verið unnið né hvort nokkur ferð hefur verið farin af hálfu þessa fyrirtækis, enda virtist litil alvara á bak við þessa málaleitan. Hins vegar komu þau frá Ferðaskrifstofunni Sunnu með skriflegt tilboð i höndunum fyrir sams konar ferð og ég hafði auglýst i sumaráætlun Útsýnar. Var tilboð þetta að minu mati algjörlega óraunhæft, enda um 9000 krónum ódýrara á far- þega en auglýst verð Ferðaskrif- stofunnar Sunnu á sambærilegri ferð til Mallorca. Gaf ég einnig i skyn, að þarna mundi hvorki hafa verið tryggt flugfar né heldur „úm aðskilnað rikis og kirkju hefur ekki verið rætt hérlendis að neinu marki siðan um aldamótin siðustu. En vissulega fylgjumst við gaumgæfilega með aðgerðum kirkjuleiðtoga hinna Norðurland- anna á þvi sviði,” sagði Sigur björn Einarsson biskup i viðtali við Visi i tilefni af þvi, að i Sviþjóð er að vænta tillögu, þar sem lagt er til, að aðskilnaður ríkis og kirkju kom til framkvæmda þar i landi um áramótin 1982-83. Hefur það m.a. þær breytingar i för með sér, að söfnuðirnir verða sjálfir að innheimta sin gjöld og gisting. Aflaði ég mér skriflegs vottorðs um það fáum dögum siðar, að Ferðaskrifstofan Sunna hafði enga hótelpöntun gert á um- ræddu hóteli. Vitnum þessum gaf ég ekkert tilboð og gerði enga til- raun til að afla mér viðskipta þeirra, en þau sneru aftur til Ferðaskrifstofunnar Sunnu að gefa vottorð. Má öllum ljóst vera hvernig mál þetta er vaxið. 1 viðskiptum minum hef ég jafnan reynt að forðast árekstra við Ferðaskrifstofuna Sunnu og skatttekjur til kirkjunnar leggjast af. Nefnd sú, sem formlega skilar þessari tillögu sinni i maimánuði nk., var skipuð 1968, en þá höfðu verið uppi miklar umræður um hugsanlegan aðskilnað rikis og kirkju. Höfðu þá komið fram fjórar tillögur, sem snerust um það, hvernig aðskilnaðinum eða framtiðarsambandi rikis og kirkju yrði bezt háttað ef til kæmi. Er tillagan, sem nú hefur komið fram, einmitt byggð á einni þeirra hugmynda. „1 Noregi hefur aðskilnaður m.a. sneitt hjá að fara inn á verksvið Sunnu á Mallorca. Ég hlýt þvi að vita blað yðar fyrir að birta þessi ummæli á þann hátt, sem gert er og undir fyrirsögn- inni Ferðaskrifstofukóngar i striði. Ég tel mig ekkert sökótt eiga við Guðna Þórðarson né aðra ferðaskrifstofuforkólfa i landin og tel hæpið af blaði yðar að stuðla að slikum ófriði með fréttum af þessu tagi, sem þar að auki er i þessu tilviki mjög villandi. Um afgreiðslu sjó- og ver- ríkis og kirkju i Svíþjóð ekki komizt á umræðustig— enn sem komið er að minnsta kosti,” segir biskupinn ennfremur. „En þar i landi er þó unnið að þvi að auka svigrúm kirkjunnar innan þess ramma, sem henni er sniðinn nú,” Þá gat biskup þess, að kirkju- málaráðherra Danmefkur hefði skipað nefnd til að kanna þörfina á aðskilnaði rikis og kirkju. Alit nefndar þessarar hlaut ekki sérstaklega góðan hljómgrunn. „Kirkjunnar þjónar hér á landi hafa hins vegar ekki rætt um aðskilnað rikis og kirkju siðan um zlunardóms Reykjavikur á kæru Guðna Þórðarsonar er það að segja, að dómurinn sendi maiið saksóknara rikisins til á kvöröunar, en hann taldi ekki ástæðu til málshöfðunar gegn mér, en samþykkti fyrir sitt leyti, að málinu væri lokið með áminningu. Þessa ákvörðun til- kynnti sjó- og verzlunardómur mér jafníramt þvi, sem málið var fellt niður. Virðingarfyllst, Ingólfur Guðbrandsson. Athugasemd blaðsins: 1 brér' Ingólfs hér að ofan kemur ekkei það fram, sem heimilar honum a> kalla frétt Visis af málini villandi, heldur staðfestir bréfið að fréttin var rétt i öllum at riíSiim aldamótin siðustu, en þá voru margir prestar þeirrar skoðunar, að aðskilnaður væri æskilegur,” segir biskup. Og hann heldur áfram máli sinu. „Málum kirkj unnar hér er hins vegar þannig komið, að i mörgum tilfellum er •hún jafnvel sjálfstæðari en kirkj ur hinna Norðurlandanna, þá bæði fjárhagslega og eins hvað starfi safnaðanna viðkemur. Að þvi leytinu til er ekki sama þörf aðskilnaðar frá rikinu og kanntki á hinum Norðurlöndunum,” sagði biskupinn, Sigurbjörn Einarsson, aðlokum. -ÞJM. „KIRKJAN HÉR SJÁLFSTÆÐARI EN Á HINUM NORÐURLÖNDUNUM — segir biskup i tilefni af vœntanlegum aðskilnaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.