Vísir - 14.03.1972, Qupperneq 14
14
Vísir. Þriðjudagur 14. marz 1972.
TIL SÖLU
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suð-
urlandsbraut 46. Simi 82895. Af-
skorin blóm, pottaplöntur,
blómamold, blómafræ, blómlauk-
ar, grasfræ, matjurtafræ, garð-
yrkjuáhöld og margt fleira. Valið
er i Valsgaröi, ódýrt i Valsgaröi.
Við bjóðum yöur húsdýraáburð á
hagstæöu veröi og önnumst
dreifingu hans ef óskaö er. —
Garðaprýöi s.f. Simi 13286.
Húsdýraáburöur til sölu, simi
81793.
Körfur! Mæöur athugiö, brúöu og
barnavöggur, fyrirliggjandi fall-
egar, vandaðar, einnig dýnur og
hjólagrindur. Sparið og kaupiö
hjá framleiðanda. Aöeins seldar I
Körfugerð Hamrahliö 17, simi
82250. Inngangur frá Stakkahliö.
Til sölu eldhúsborö og sem ný
jakkatöt á meöalháan ungling.
Uppl. i sima 81514.
Einnig er til sölu hvildarstóll með
fótskemli úr salon-áklæöi.
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
ljóshnettir, pennasett, seðlaveski
meö nafngyllingu, skjalatöskur,
læstar hólfamöppur, sjálflimandi
myndaalbúm, skrifborösmöppur,
skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta-
bækur, manntöfl, gestaþrautir,
peningakassar. — Verzlunin
Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Til söiu nvlee og litiö notuö
myndavél, Konica 51,6 Auto 35
mm. Upplýsingar á Vitastfg 12.
Til sölu Garrard stereofónn meö
sambyggðum magnara, 2x15
vatta.og tilheyrandi hátalarar.
Upplýsingar i sima 33649 eftir kl.
1.
Notað pottbaðker til sölu, selst
ódýrt. Uppl. I sima 32777.
Til sölu vörubilspallur, 13x7 fet,
með Sindrasturtum og stur-
tugrind. Upplýsingar i sima 81324
eftir'kl. 7 á kvöldin.
Gibson rafmagnsgitartil sölu, kr.
25.000,- Upplýsingar i sima 16226.
Til sölu stokkabeiti, mjög fall
egt. Til sýnis að Laugavegi 40a, 4.
hæð.
Til sölu 2x18 vatta stereomagn-
ari, Cometro. Upplýsingar i sima
34390.
Hátalarasúlurtil sölu. Simi 14568
eftir kl. 7.
Til sölu lítil oliukynding, e.t.v.
hentug fyrir sumarbústaöi. Upp-
lýsingar i sima 22679 eftir kl. 5 i
dag.
Húsdýraáburöur til sölu, simi
86586.
ÓSKAST KEYPT
Skrautfiskaker óskast ásamt öör-
um búnaði til skrautfiskaræktun-
ar. Uppl. I sima 40595 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Trérennibekkur óskast til kaups.
Uppl. i sima 42928.
HÚSGÖGN
Skatthol — Skatthol. Seljum
næstu daga vönduö og mjög ódýr
skatthol, afborgunarskilmálar.
Trétækni, Súöarvogi 28. Simi
85770.
Hornsófasett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu. Sófarnir fást i öllum
lengdum úr tekki, eik og pali-
sander, mjög ódýr og smekkleg,
úrval áklæða. Trétækni, Súöar-
vogi 28. — Simi 85770.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla,
eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa-
borð, simabekki, divana, litil
borð, hentugt undir sjónvörp og
útvarpstæki. Kaupum — seljum:
vel með farin húsgögn, klæöa-
skápa, isskápa, gólfteppi, út-
varpstæki, divana, rokka, og
ýmsa aðra vel með farna gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Kaup. — Sala. — Þaö er ótrúlegt
en satt, að þaö skuli ennþá vera
hægt aö fá hin sigildu gömlu
húsgögn og húsmuni á góðu verði
i hinni sihækkandi dýrtið. Þaö er
vöruvelta húsmunaskálans
Hverfisgötu 40b sem veitir slika
þjónustu. Simi 10059.
Kaup — Sala.Þaö erum við sem
staögreiöum munina. biö sem
þurfiö af einhverjum ástæðum aö
selja húsgögn og húsmuni, þó
heilar búslóöir séu,þá taiið við
okkar. — Húsmunaskáíinn
Klappastig 29, simi 10099.
Svefnsófi til sölu, selst ódýrt.
Uppl. i sima 38469.
Til sölu nýlegtmjög fallegt sófa-
sett, 4ra sæta sófi, 2 stólar og
skemill. Upplýsingar I sima 13741
eftir kl. 19.30.
Seljum vönduð húsgögn, svefn-
bekki, sófasett, sófaborð, vegg-
húsgögn, svefnherbergishúsgögn,
kommóöur, skrifborö og margt
fleira. Góöir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi
14099.
2 djúpir stólar (Chesterfield) til
sölu ódýrt á Bræðraborgarstig 15
3. hæð til hægri. Einnig er skápur
til sölu á sama stað.
FATNADUR
tslenzkur búningur til sölu, með
prjónahúfu og kasmirsjali. Upp-
lýsingar i sima 42454.
HEIMILISTÆKI
Þvottapottur til sölu, mjög ódýrt.
Uppl. I sima 35134.
Óska eftir nýlegum góðum is-
skáp, vel meö förnum. Uppl. i
sima 31123 milli kl. 3 og 6 i dag og
á morgun.
Notaður Bosch isskápur til sölu,
140 cm á hæð og 65 cm á breidd.
Uppl. i sima 10516 eftir kl.. 7 i
kvöld.
Notaður Atlasfrysti- og isskápur
sem nýr til sölu, verð kr. 13.000.-
Uppl. á Lindargötu 25.
HJOL-VAGNAR
Barnavagn —driflokur. Vel meö
farinn Pedigree barnavagn til
sölu. Land Rover driflokur óskast
keyptar á sama stað. Uppl. i sima
82203.
Honda 300 óskast, aörar tegundir
koma til greina. Má vera ógang-
fær eöa skemmd. Uppl. i sima 92-
1878 Keflavík.
Pedigreee barnavagn grænn og
hvitur) til sölu. Verð kr. 3000.-
Upplýsingar i sima 84814.
SAFNARINN
Kaupunt islcnzk frimcrki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miöstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
Kaupum islcnzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyr-
stadagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargata 6A Simi 11814.
BÍLAVIÐSKIPTI
Bilasprautun, alsprautun, blettun
á allar gerðir bila. Einnig rétting-
ar. L i t la-b il asp r a u t un i n ,
Tryggvagötu 12, simi 19154. A
sama stað er til sölu Opel Kapitan
árg. ’59, til niðurrifs.
óska eftir að kaupa bil sem
þarfnast viðgeröar. Upplýsingar i
sima 26763 á daginn.
Varahlutaþjónusta. Höfum mikið
af varahlutum i flestar geröir
eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7
alla daga nema sunnudaga.
Bilapartasalan, Höföatúni 10.
Simi 11397.
Notaðir hjólharðar. Eigum til
ýmsar stærðir af notuðum hjól-
börðum. Hjólbarðaviðgerð Kópa-
vogs, Nýbýlavegi 4. Simi 40093.
Bifreiðaeigendur. Hvernig sem
viðrar akið þér bifreið yðar inn i
upphitað húsnæði, og þar veitum
við yður alla hjólbarðaþjónustu.
Höfum f jölbreytt úrval af snjó- og
sumarhjólböröum. Hjólbarðasal-
an, Borgartúni 24, simi 14925.
Góifskipt lok á girkassa á eldri
gerð af Benz-fólksbil óskast —
Simi 42371.
Tilboð óskast I Moskvitch ’66
skemmdan eftir árekstur. Bila-
verkstæði Sigurðar Helgasonar
h/f Armúla 36. Simi 83495.
Til sölu Villys jeppi árg. 1946 og
Ford Anglia 1960.Eru ekki á skrá,
seljast ódýrt. Upplýsingar i sima
37646 eftir kl. 7. á kvöldin.
Til sölu Zephyr 4 árg. ’62, þarfn-
ast smáviðgeröar, aö öðru leyti i
góðu lagi, selst ódýrt. Upplýsing-
ar á Vitastig 12.
Til söluOpel Rekord með nýupp-
tekinni vél og góðum girkassa,
selst til niðurrifs. Upplýsingar i
sima 36112.
Tilboð óskasti Benz 219 árg. 57.
Góöur bill, mikið af varahlutum
fylgir. Simi 13164.
Wagoneer. Vil kaupa litið ekinn
Jeep Wagoneer. Tilboð með sem
gleggstum uppl. sendist I pósthólf
1101 Reykjavík.
Citroén Dyanne6, nýr, ekinn 6000
km. Til sýnis og sölu á Nýlendu-
götu 30 milli kl. 8 og 9 I kvöld og
næstu kvöld.
Skodaárg. ’58 til sölu. Upplýsing-
ar i sima 10798.
óska eftirað kaupa vel með far-
inn VW. árg. '60-63, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 33759.
Til sölu varahlutir i hús á Benz
1413. A sama stað miðstöðvarket-
ill með innbyggðum spiral. Simi
85667 eftir kl. 7
Saab 96, árg. 69, óskast. Upp
lýsingar i sima 83149 eftir kl. 6
næstu daga.
Stór íbúðtil leigu, 4 eða 5 herbergi
og eldhús, á bezta stað i bænum.
Tilboð merkt „Areiðanlegur
9497” sendist blaðinu fyrir 16.
þ.m.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Leiguhúsnæði. Annast leigu-
miðlun á hvers konar húsnæði
til ýmissa nota. Uppl. Safamýri
52, sími 20474 kl. 9—2.
Vélstjóri óskareftir herbergi með
aðgangi að sima. Uppl. I sima
34191.
Kona með barn óskar eftir lítilli
ibúð nálægt Skeifunni eða i Kópa-
vogi (vesturbæ). Upplýsingar I
sima 41752.
4-5herbergja ibúðóskast. Tvennt
fullorðið i heimili. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Upp-
lýsingar i sima 26833.
tbúð óskast: Óska að taka á leigu
3ja herbergja ibúð nú eða siðar.
Þrennt fullorðið. Orugg
mánaðargreiðsla. Uppl. i sima
23949.
Barnlaust par óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð. Uppl. i sima
25233.
Herbergi óskast til leigu strax,
helzti vesturbænum. Uppl. i sima
83358 milli kl. 5 og 7 I dag.
Sjómaður óskar eftir herbergi á
leigu. Upplýsingar I sima 11042.
Herbergi óskast strax. Upp-
lýsingar i sima 30383.
Vantar ibúð, 4-5 herbergja, strax
eða einbýlishús. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 34083.
óska eftirað taka á leigu 3-4 her-
bergja ibúð, má losna 1. mai eöa
1. júni. Reglusemi og skilvisri
greiðslu heitið. Upplýsingar i
sima 43530 i kvöld og á morgun.
Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja
herbergja ibúö. Upplýsingar i
sima 23370 I dag og næstu daga.
Tveir ungir Englendingar óska
eftir 2-4ra herbergja ibúð strax.
Upplýsingar i sima 21414. Rory
Andrews.
tbúð: 2ja-3ja herbergja Ibúð ósk-
ast strax eða frá næstu mánaða-
mótum. Algjörri reglusemi og
skilvisri greiöslu heitið. Simi
13650 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung reglusöm stúlka með barn
óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi
til leigu sem næst barnaheimilinu
Hagaborg. Hringiö I sima 13326
eftir kl. 6.30.
Rólyndur miðaldra maður óskar
eftir herbergi. Upplýsingar i sima
20738.
Ungur maður óskar eftir góöu
herbergi, helzt I gamla bænum.
Uppl. i sima 20821 ki. 6-9.
óskum eftir að taka á leigu 2ja
herbergja ibúð nú þegar eða I siö-
asta lagi frá mánaðamótum
april-mai. Tvennt i heimili. Góöri
umgengni og algjörri reglusemi
heitið. Upplýsingar i sima 10054
kl. 5-7 næstu daga.
Hjúkrunarnemar utan af landi
óska eftir 3ja herb. Ibúð til leigu.
Upplýsingar I sima 23057 eftir kl.
6 I kvöld og næstu kvöld.
Ungur Kanadamaöur I fastri
vinnu óskar eftir einu herbergi á
leigu i Kópavogi. Simi 42370.
Húsráðendur, þaö er hjá okkur
sem.þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
Vana afgreiðslustúlku vantar I
vefnaðarvörubúð eftir hádegi.
Tilboð merkt „9485” sendist Visi.
Ungur maður getur fengið at-
vinnu nú þegar við þrifalegt og
velborgað starf. Upplýsingar I
sima 42181 eftir kl. 7.
Verkamenn óskast I bygginga-
vinnu á góðum stað I bænum. Arni
Guðmundsson. Simi 10005.
Ræstingakona óskast 2 daga i
viku I Iðngörðum. Uppl. I sima
81954 eftir kl. 5.
Tvær vanar konur óskast á veit-
ingastofu vaktavinna. Uppl. i dag
eftir kl. 5 I sima 31265.
Heildverzlun i miðbænum óskar
nú þegar eftir unglingsstúlku til
sendiferða- og innheimtustarfa.
Upplýsingar i sima 18859 kl. 4 til 6
1/2 e.h.
Stúlka óskasttil afgreiöslustarfa.
S.S. Alfheimum 2. Upplýsingar á
staðnum.
Hótel Borgarnes auglýsir: Viljum
ráða stúlku til framreiðslustarfa
og móttöku i sumar, málakunn-
átta nauðsynleg. Vinsamlegast
hafiö samband við hótelstjórann.
Hótel Borgarnes.
Ráðskona óskast i sveit. Upp-
lýsingar I sima 84872 eftir kl.
17.30.
Skrifstofustúlka óskast á lög-
fræðiskrifstofu 2 tima á dag eftir
hádegi. Tilboð með uppl. um ald-
ur, menntun og fyrri störf sendist
afgreiöslu blaðsins fyrir föstudag
merkt „Vélritun”.
ATVINNA ÓSKAST
Húsmóður vantar kvöld og
helgarvinnu strax. Margt kemur
til greina, er vön ræstingum og
afgreiðslu. Uppl. i sima 26919.
Reglusöm og stundvís stúlka
óskar eftir vinnu strax, meðmæli
ef óskað er. Upplýsingar i sima
17391.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsun, hraðhreinsun.
Hreinsum allskonar fatnað:
gluggatjöld, voðir, gærur. Opið
frá kl. 10-6. Hraðhreinsunin Drift,
Laugavegi 133 (v/Hlemm) simi
20230.
TAPAD — FUNDID
Lítil telpa tapaði úrinu sinu sl.
sunnudag á leið frá Laugarásbiói
aö Kleppsvegi 72. Vinsamlegast
hringið I sima 81981.
Veski með smekkláslyklum og
peningum tapaðist á föstudag
sennilega á Skeggjagötu eða
Gunnarsbraut. Finnandi vinsam
legast hringi i sima 22739.
Grænn páfagaukur fannst 6.
marz. Uppl. I sima 19076 eftir kl. 7
e.h.
Trúlofunarhringur tapaöist i eða
við Klúbbinn 26. febrúar sl. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
32597 eftir kl. 18. Fundarlaun.
Köttur-Bröndótt læða, hvit á
bringunni, týndist fyrir viku i
Smáibúðahverfinu. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 32632.
Gleraugu töpuðust
frá Háskólabiói að Kaplaskjóls-
vegi. Simi 18117.
Kvenúr, Pierpont, tapaðist að-
faranótt 6/2 á Röðli eða á leið frá
Rööli niður á Snorrabraut og
Grettisgötu. Simi 43327. Fundar-
laun.
Kvenúr tapaðist i Trygginga-
stofnun rikisins við Hlemm eða á
leiðinni niður Laugaveg. Skilvis
finnandi skili þvi að Suðurlands-
braut 92. Simi 37243.
BARNAGÆZLA
óska eftirað koma 6 ára dreng i
fóstur á daginn nálægt Skeifunni
eða i Kópavogi (vesturbæ) Upp-
lýsingar i sima 41752.
Barngóð konaóskast til að gæta 6
ára drengs, helzt nálægt Hliðun-
um. Simi 84518.
Kona óskast til að gæta 10 mán.
barns hálfan daginn, helzt i
Breiðholti. Upplýsingar i sima
85069 eftir kl. 17.
Kona óskasttil að gæta tveggja
drengja 4 og 6 ára fimm daga vik-
unnar frá kl. 8-5. Herbergi ef
óskað er. Uppl. i sima 30359 eftir
kl. 5.
TILKYNNINGAR
Vil gefa stálpaðan kettling, þrif-
inn og fallegan. Simi 22841.
Grimubúningaleiga Sunnuflöt 24.
Grimubúningar til leigu á börn og
fullorðna. Uppl. i sima 42526 og
40467.
Kettlingur óskast.óska eftir fall-
egum simaskettlingi, helzt mjög
ungum. Uppl. i sima 23949.
Ráðgjafaþjónusta Geðverndar-
félagsins er alla þriðjudaga kl.
4.30 —6.30 siðdegis að Veltusundi
3, uppi, — ókeypis og öllum
heimili. Simi 12139, póstgiró 3-4-5-
6-7.
KENNSLA
Byrja að kenna i stækkuðu
kennsluhúsnæði. Bý undir
stúdentspróf, landspróf og fl. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. Simar:
25951 (i kennslunni) og 15082
(heima).
ÖKUKENNSLA
Saab 99 72 — Cortina ’71.
ökukennsla æfingatimar. öku-
skóli, prófgögn, ef óskað er.. Ingi-
björg Gunnarsdóttir, Magnús
Helgason, s: 83728 — 17812 Saab,
Guðbrandur Bogason s: 23811
Cortina.
ökukennsla — æfingatimar
Volkswagen og Volvo ’71 Guðjón
Hansson, simi 34716.
ÞJÓNUSTA
Ef skórnirkoma i dag tilbúnir á
morgun. Munið skóvinnustofuna
á Laugaveg' 51.