Vísir - 21.03.1972, Blaðsíða 4
4
visir. Priojuaagur zi. marz 1972.
UÐ
IÐ NÚ
AR?
Svo er nú koinift, aí) ekki má
jauglýsa neitt af neinu tagi
jööruvisi en meö aöstoö nakinna
öa hálfstrlpaöra kvemnanna.
Einu gildir, livort veriö er aö
iauglýsa naglalakk, virbursta,
mjólkurafurðir ellcgar dráttar-
clar, alltaf þarf berrassaður
veninaöur aö vcra með i
pilinu. Kauösokkar eru ekkert
lltof hrinfir af allri þessari
lektardýrkun, en livort það er
f völdum niótmæla þeirra eöa
inhverju ööru, færist þaö nú
njög i vöxt, að fariö er að aug-
ýsa liinar ýmsu vörutegundir
leð myndskrejtingum, sem
'na klæölitla karlmenn,.
eöfvlgjandi mynd er t.d. úr
lýzku vikuriti og sýnir stripaöa
arlmenn auglýsa nýju skó-
izkuna. Þýzk blöð hafa einnig
uglýst með sama hætti karl-
íannanærföt og rakspira, svo
itthvað sé ncfnt. Og nú getur
venfóik ekki lengur óskapazt
fir þvi, aö blööin birti einungis
ektarmyndir af kvenfólki.
afnrétti á þessu sviöi virðist að
innsta kosti vera aö nást i
jzkalandi og þar um
ring..
iEORGE c. scott,
leikarinn, sem afþakkaöi
j.Oscar” hefur nú tekið aö sér aö-
ilhlutverkiöi mynd, sem Richard
'neishers er um það bil aö hefjast
fianda við aö gera. Myndin á að
era nafnið „Luther”.
LATIÐ
#
A
ÞRYKK ÚT
GANGA,
Umsjón:
Þórarinn Jón
Magnússon
—Ilvernig stendur eiginlega á
þvi, aö maður getur aldrei munað
simanúmerið hjá þér, þegar
mikiö liggur viö, andvarpaöi aö-
stoöarstúlka tizkuteiknarans og
fataframleiöandans eitt sinn. Og
framleiðandinn brá skjótt viö: út
bjó þegar á stensil simanúmer
sitt, arkaði síöan i þrykkstofuna
og prentaöi númeriö á boli handa
öllum sinum aðstoöarstúlkum.
Það var ekki aö sökum aö spyrja,
þessum tizkufrömuöum veröur
peningur úr öllu: og nú hefur
þessi hugmynd Ad Centrum
nánast orðið að tizkufaraldri.
Hvarvetna er nú hægt að fá sima-
númer sitt eöa vina sinna prentað
á boli fyrir sig....
IVAN REBROF
sem réttu nafni heitir Hans
Rippert, hefur tekið að sér
skemmtiþátt fyrir þýzka sjón-
varpið. —I þeim þætti vil ég sýna
og sanna, að mér er margt annað
til lista lagt en að syngja
rússneskar alþýðuvisur, segir
þessi viðkunni Rússi.
RAQUEL WELCH
Er nú loksins til sýnis
allsnakin. bað er vax-
myndasafn Hollywood, sem að
sýningunni stendur, en safnið
hefur endanlega gefizt upp i bar-
áttunni við safngesti, sem gjarnir
eru á að gripa með sér brjósta-
haldara vaxmyndarinnar af leik-
konunni, svona rétt til minn-
ingar. Og nú stendur Raquel
topplaus á stalli sinum i safninu.
ELTON JOHN
viö-
— Pop-söngvari, sem
frægur er orðinn —
nýtur einnig þess heiðurs
að standa á stalli i Hollywood-
vaxmyndasafninu. Er hann eini
bitillinn (utan Beatles auðvitað)
sem þar hefur verið stillt upp.
JOHN WAYNE
Sem á 41. ári hefur lifað af 233
kúrekamyndir, hefur loksins
fengið á sig skot. 1 nýjustu mynd
hans „The Cowboy” á það sér
stað, að i hrygg hans er dælt
fjórum blýkúlum, og það er auð-
vitað ekki að sökum að spyrja,
hetjan fellur i valinn á tignar-
legan hátt. Meðal annarra orða
John Wayne er orðinn 65 ára
gamall og kveðst ekki vera nærri
hættur kvikmvndaleik.
ONASSIS OG DAU
Aristoteles Onassis hefur ekki komizt ofan af þeirri ákvörðun sinni að
fá Salvador Dali til að mála mynd af Jackie sinni Kennedy. —Sú mynd
má kosta hvað sem vera skal, segir Onassis. En það er bara ekki nóg að
bjóða Dali peninga, það verður að ganga að þeim skilmálum, sem hann
setur, og það sem hann krefst i þessu sambandi er það, að frúin komi i
stúdió hans á Spáni og ekkert múður. Og þar stendur hnifurinn einmitt i
kúnni: skipakóngurinn kærir sig kollóttan umverðið,sem Dali hefur
sett upp (42 milljónir isl.króna), en hann vill ekki heyra á annað minnzt
en myndin af frúnni verði máluð á einkaey hans, Skorpions. En i bréfi
frá hinum 72ja ára gamla, sérvitra málara, segir: —Þó svo að allt gull
veraldar væri i boði færi ég ekki fet frá stúdiói minu til að mála.
Það hefur heyrzt, að Onassis hafi ekki gefizt upp i viðureigninni og
hafi nú komið með þá hugmynd, að hann sendi frú sina upp að Spánar-
ströndu með snekkju sinni, Christina. Svar á honum hins vegar ekki að
hafa borizt írá Dali ennþá. ------------►
ERNEST
HEMINGWAY
Skáldsagnahöfundur, héfur að sér
látnum fengið birt eftir sig 10
sendibréf. Það er New York
Times, sem gaf liðlega hálfa
milljón islenzkra króna fyrir birt-
inguna.
JOHN LENNON
OG Yoko hans hafa látið i veðri
vaka, að þau hafi áhuga á að
flytjast búferlum til Bandarikj-
anna.
PAUL RAYMONDÓ
— N æ t u r k 1 ú b b a e i g a n d i i
London og útgefandi timaritsins
MEN ONLY, sem bannað er i
Bretlandi,(en selt i bókaverzl-
unum i Reykjavik) liðsinnti ný-
lega lögreglunni við að hafa
hendur i hári tveggja fjárkúgara.
Þeir höfðu fyrirskipað Raymond
að skilja eftir 100 þús. isl. krónur
i tilteknum simaklefa i Essex.
Lögreglan ráðlagði honum að
setja einungis dagblaðspakka á
umræddan stað, sem hann og
gerði. Er fjárkúgararnir svo
hugðust vitja peninganna um-
kringdi þá fjölmennt lögreglulið.
Og þá er sagan öll.
DIANA DORS
brezka kynbomban sú, stundar nú
sjúkrahús eitt i grið og erg. Eigin-
maður hennar, leikarinn Alan
Lake, liggur þar nefnilega þungt
haldinn eftir slys, sem hann varð
fyrir i útreiðartúr.