Vísir - 21.03.1972, Blaðsíða 9
Visir. Þriðjudagur 21. marz 1972.
Visir. Þriöjudagur 21. marz 1972.
Sundfólkið unga frá Akranesi — með afreksmanninn Guðjón Guðmundsson
i broddi fylkingar — vakti mikla athygli i Bikarkeppni SSÍ um helgina og þessi
fámenni, en harðskeytti hópur, náði fjórða sæti i stigakeppni félaganna. Og ef
Finnur Garðarsson, sem er gamall Akurnesingur, hefði keppt fyrir okkur,
hefðum við bara unnið, sagði Akurnesingur einn eftir keppnina. En hvað um
það — hér er mynd af sundfólkinu frá Akranesi ásamt þjálfara sinum, Helga
Hannessyni. Ljósm. BB.
Grimmir Búlgarar en
Norðmenn sigruðu 17:11
— Fjórum leikmanna Búlgara var vísað af leikvelli
Noregur sigraði Búlgariu
17-11 i hínum þýðingar-
mikla ,,taugaleik" i for-
keppninni á Spáni i gær-
kvöldi og voru Norðmenn
mjög ánægðir eftir þann
sigur, þvi taugar Norð-
manna hafa ekki verið í
lagi síðan þeir gerðu jafn-
teflið við island á laugar-
dag, að sögn fréttamanns
NTB, Hakon Dehlin.
Þennan leik áttum við að vinna
með meiri mun, segir Hakon enn-
fremur. Búlgarar voru heldur
litlir skotmenn — og það var
heppni fyrir okkur. Við vorum
lika ekki eins ákafir i skotum nú
og gegn íslandi — og það gaf betri
raun. En Búlgarar voru með
mjög góðan markmann, þar sem
Georgiev var — og áttu tvo góða
útileikmenn, Angelov og Jor-
danov. En þeir voru mjög
grimmir i öllum aðgerðum sinum
og fjórum þeirra var visað af
leikvelli um stund, þvi rúmensku
dómararnir Cirigeanu og Sidea
dæmdu venju vel og leyfðu ekki
hinn grófa leik. Einum norskum
leikmanni, Pal Cappelen, var vis-
að af leikvelli. Áhorfendur gerðu
ekki betur en að hálffylla höllina i
San Sebastian — voru milli 800-
900.
Fyrir Noreg skoruðu i leiknum
Jon Reinertsen 6, þar af tvö úr
vitum, Inge Hansen 3, Sten Oster
2, Harald Tyrdal 4, Cappelen 1 og
Wangh 1.
Úrslit á Spáni
Úrslit i forkeppninni á Spáni i Itiðill 2
gær urðu þessi: Sovétrikin-Sviss
Pólland-Spánn
ltiðill 1
Noregur-Búlgaria 17-11
Ísland-Austurriki 25-19 Slaðan er nú þannig.
22-12
21-16
Slaðan i riðlinum er þannig:
island 2 11 0 39-33 3
Noregur 2 1 1 0 31-25 3
Búlgaria 2 10 1 26-28 2
Austurriki 2 0 0 1 30-40 0
Þar með Itefur Austurriki ekki
lengur ntöguleika á ólyntpiu-
leikunum, markatalan er oröin
I svo óhagstæð, þó svo liðinu
tækist að sigra Noreg, og island
Búlgariu.
Sovét.
I’ólland
Spánn
Sviss
2 2 0 0 39-25 4
2 10 1 34-33 2
2 10 1 35-33 2
2 0 0 1 24-41 0
Þarna er sama sagan. Sviss
er úr spilinu. Næstu leikir verða
á inorgun. Þá leika Noregur-
Austurriki og Ísland-Búlgaria i
San Sebastian, en Sovétrikin-
Spánn, og Pólland-Sviss i
Bareelona. -hsim.
Gustavo Thoeni, italiu, og Anna-Maria Pröll veifa verðlaunum þeim, sem þau hlutu sem HM-meistarar.
Það cr annað áriö i röð, sent þau sigra i keppninni um heimsbikarinn.
G. Thoeni í efsta sœti
Hinn frábæri, italski
skíöamaöur Gustavo
Thoeni skauzt upp í efsta
sætiö i keppninni um
heimsbikarinn, þegar hann
varð annar í siöustu keppn-
inni i Pra Loup í Frakk-
landi á sunnudag. Hann
hlaut 152 stig og titilinn
heimsmeistari i alpagrein-
um 1972. Frakkinn Henri
Duvillard, sem lengi var
f<;tur, varö i ööru sæti meö
■n i þriðja sæti var
Edmund Bruggmann,
Sviss, með 140 stig.
Bruggmann sigraði i stór-
sviginu i Pra Laup og hefur verið
mjög sigursæll að undanförnu, en
hann hóf keppnina ekki nógu vel
til að krækja sér i heims-
meistaratitilinn.
Úrslit i keppninni á sunnudag
urðuþessi: 1. Bruggmann 2:27.13
min. 2. Thoeni 2:27.91 min. 3.
Roger Rossat-Mignod, Frakk-
landi, 2:28.23 min. 4. Duvillard
2:29.15 min. 5. David Zwilling,
Austurriki, 2:29.49 og 6. Alfred
Hagn, Vestur-Þýzkaalndi, 2:30.02
min.
Efstu menn i keppninni um
heimsbikarinn urðu þessir menn.
Thoeni 154 stig. 2. Dullvillard
142 stig. Bruggmann 140 stig. 4.
Jean-Noel Augert, Frakklandi,
125 stig. 5. Bernard Russi, Sviss, .
114 stig. 6. Andrej Bachleda, Pól-
landi, 109 stig. 7. Rolando Thoeni,
ltaliu, 93 stig. 8. Karl Schranz,
Austurriki, 83 stig, en hann var
með hæsta stigatölu, þegar hann
hætti keppni eftir að hann fékk
ekki að keppa á ólympiu-
leikunum i Sapporo. 9. Mike
Lafferty, Bandarikjunum, 63 stig
'og 10. Heini Messner, Austurriki,
61 stig.
Munchen í seilingu eftir
sigurínn gegn Austurríki
tslenzka landsliðið i handknattleik
er nú aðeins i seilingarfjarlægð frá
þátttöku i Ólympiuleikunum í Mtin-
i chen i haust eftir góðan sigur gegn
Austurriki i San Sebastian. Lokatölur
' voru 25-19 og vissulega hefði verið
hægt að punta betur upp á þær, en
góðir menn voru hvildir langtimum
1 saman og öllum, sem valdir voru til
1 leiksins, gefiö tækifæri að vera sem
mest með. Þetta styrkir félagsskapinn
innbyröis og þvi allra góðra gjalda
vert. Nú er aðeins að ná stigi gegn
Búlgariu annað kvöld og farðseðlarnir
til Múnchen eru tryggðir — en tap i
þeim leik þýðir þó ekki aö öll von sé
úti. Þá kemur til barátta viðSpán, sem
tapaði illa fyrir Pólverjum I gærkvöidi
i Barcelona, um- fimmta og siðasta
lausa sætið á Múnchenleikana.
—tsland átti i litlum erfiðleikum
með aö vinna Austurríki 25-19 — þó svo
Austurrikismenn hefðu yfirhöndina 6-4
um tima í fyrri hálfleik, segir Hakon
Dehlin, fréttamaður NTB. En islenzku
leikmennirnir snéru leiknum sér i hag
og skoruðu fjögur mörk i röð og i siðari
hálfleik hafði liðið átta mörk yfir, en
vegna hættulegra hraðupphlaupa og
linuspils tókst Austurrikismönnum að
minnka muninn aðeins i lokin, segir
Hakon ennfremur.
Norsku leikmennirnir horfðu á leik
inn og þeir vita ósköp vel hvað þeir
eiga að gera til þess, að ná betra
markahlutfalli en ísland i keppninni
um fyrsta sætið i riðlinum — og þar
með keppni um efsta sætið i keppninni
i Madrid. En það er þó ekki þýðingar-
mest — sigur gegn Austurriki tryggir
okkur sæti i Múnchen, þó við fáum
ekki hin nauðsynlegu mörk til að verða
ofar tslendingum. Og að auki erum við
ekki svo vissir um, að tslendingum
takizt að sigra Búlgariu, en Búlgarar
leika i harðasta lagi fyrir hina
teknisku leikmenn frá Sögueyjunni,
segir fréttamaðurinn að lokum.
tslenzka liðið byrjaði ekki vel i
leiknum gegn Austurriki og á fyrstu
minútunum tókst Austurriki að ná
þriggja marka forustu. En það stóð
ekki lengi. Gisli Blöndal, Val, sem
hvilt hefur siðustu tvo leikina, kom inn
á og átti skinandi leik. Hann skoraði
jafnt og þétt hjá Austurrikismönnum
— fimm mörk i fyrri hálfleik og sjö
mörk alls i leiknum, þrátt fyrir
meiösli, sem hann hlaut — og leikurinn
snérist tslandi i hag. tsland haföi
íjögur mörk yfir i hálfleik og þeir Geir
Hallsteinsson og Axel Axelsson voru
einnig iðnir við að skora. Staðan var
12-8.
Fyrstu minúturnar i siðari hálfleik
voru — eins og hefur verið nær undan-
tekningarlaust áður, nema gegn
Noregi — afleitar og liðinu tókst
foks að skora eftir niu minútur, þegar
Axel sendi knöttinn i markíö. 'En
Austurrikismenn voru litið skárri og
höfðu aðeins skorað eitt mark á þvi
timabili, svo staðan var 13-9.
En þá kom góður kafli islenzka liös
ins og mörkin hlóðust upp. Það skoraði
fjögur næstu mörk — fyrst Björgvin
Björvinsson af linu, þá Ólafur, Viðar
og Gisli. Staðan varð 17-9 og greinilegt
að hverju stefndi. Loks á 15 min tókst
Austurrikismönnum að skora annað
mark sitt i hálfleiknum — en Viðar
svaraði strax og svo skoraði Gisli ekki
úr viti, annað vitið i leiknum, sem mis-
notað var, þvi Geir skoraði ekki i upp-
hafi. Austurrikismenn minnkuðu mun-
inn i 18-12, en svo bættu þeir Gisli og
Ágúst tveimur mörkum við.
Lokaminutur leiksin áttu litið skylt
við handknattleik og alls konar rósir
sáust þá hjá báðum liðum — skotið i
tima og ótima, og hraðupphlaup runnu
út i sandinn vegna fúms. En sex
marka munur var i lokin og góður
sigur i höfn.
Gisli var markhæstur islenzku leik-
mannanna með 7 mörk — nýtti allar
skottilraunir sinar til marka, nema
vitið, sem áður er minnst á — og er það
vel af sér vikið. Geir Hallsteinsson
skoraði 6 mörk, Axel 4, Agist
ögmundsson, Viðar og Gunnsteinn 2
hver, Ólafur og Björgvin 1 hvor. hsim.
Gisli Blöndal var marksækinn I gær-
kvöldi cftir hvild i leikjunum gegn
Belgiu og Noregi. Hann skoraði sjö
mörk — i átta tilraunum!!
Fimm stiga forskot
Manch. City í 1. deild
48 þúsund áhorfendur á
Maine Road í Manchester
komu til að sjá nýja leik-
manninn Rodney Marsh,
þegar hann lék sinn fyrsta
leik fyrir Manch. City á
laugardag, en liðið keypti
hann frá gömlum kunn-
ingjum, QPR. Marsh átti
góðan leik og City hafði al-
gjöra yfirburði gegn
Chelsea, en sigraði þó aðeins
1-0. Tommy Boðth, sem lék á
ný eftir meiðsli, skoraði
sigurmarkið í fyrri hálfleik.
Manch City hefur 49 stig og 5
stiga forskot i 1. deild, en Derby,
sem sigraði Leicester 3-0, er komiö
i annað sæti meö 44 stig — hefur
leikið tveimur leikjum minna en
City. Leeds hefur 43 stig og er með
þrem leikjum minna. Þeir John O
Hare, Alan Durban og Kevin
Hector skoruðu fyrir Derby.
Liverpool sigraði Newcastle létt
á laugardaginn 5-0 og er í 4 sæti.
Lawler, Toshach, Keegan, Hughes
og Highway skoruðu. C.Palace
tapaði heima fyrir úlfunum og þar
skoruðu þeir McCalli og Dougan
fyrir Úlfana. Fyrirliði Dýrling-
anna, Terry Paine, var rekinn af
velli i Ipswich, en Southhampton
náði þá dýrmætu stigi i 1-1 jafntefli.
Robinson skoraði tvö af mörkum
West Ham, Hurst og Brooking eitt
hvor i 4-2sigri gegn Nottm. Forest,
en McKenzie skoraði bæði mörk
Forest — og lið Forest virðist nú
dæmt til að falla. Það hefur aðeins
17 stig, en næst er Huddersfíeld
með 20 Southhampton og Crystal
Palace 23 stig.
1 2.deild eru Norwich og Milvall
efst með 44 stig eftir 33 leiki,
Sunderland hefur 39 stig eftir 32
leiki og Birmingham 38 stig eftir 31
leik. Sömu stigatölu hafa einnig
QPR og Middlesbro, en hafa leikið
fleiri leiki og geta varla lengur gert
sér von um að komast á ný i l.deild.
-hsim-
Stúdentar lögðu
spilin ó borðið
og sigruðu HSK með 70
iS-menn virðast hafa at-
hugað sinn gang mjög vel
eftir óvenju slappan leik
gegn Val á fimmtudaginn,
og mættu nú til leiks gegn
HSK sem gerbreytt liö frá
þeim leik. Sigruðu stúd
entarnir i miklum
baráttuleik meö 70 stigum
gegn 60, og eru þar með í
fjórða sæti i mótinu, næst á
eftir Val, sem hefur jafn-
mörg stig, en hagstæðara
hlutfall í skorun.
Ekki gekk vel i byrjun að hitta
körfuna, og þegar fimm minútur
voru liðnar, höfðu liðin aðeins
skorað 8 stig samtals, 1S 5 og HSK
3. ÍS tók þá góöa skorpu, og náði
15 stiga forystu, 20-5, og skömmu
siðar fór munurinn upp i 21 stig,
30-9. HSK tók þá loks við sér, og
tókst að minnka muninn i 12 stig
fyrir hlé, 36-24.
Allan siðari hálfleik tókst 1S að
halda kringum tiu stiga forystu,
þar til á 17. minútu, að HSK
Enn kemur
Þróttur ó óvart
Þróttur kom enn á óvart í
gær á Hraðkeppnismóti
Handknattleiksráðs Reyk-
javíkur og sigraði Hauka
með 9-7 í Laugardalshöll-
inni. Hefur liðið þvi unnið
báða leiki sína i keppninni,
fyrst KR.
Fram og Valur eru einnig tap
laus, en önnur liö hafa tapað leik-
jum, sum tveimur eins og Fylkir,
Breiðablik og KR og eftir tvo tap-
leiki eru liðin úr keppninni.
Úrslit i gærkvöldi urðu þessi:
Fram-Ármann 11-9
Valur-FH 10-9
ÍR-Fylkir 11-5
Þróttur-Haukar 9-7
Grótta-Breiðablik 10-4
Vikingur-KR 10-9
Ekki er enn fullakveðið hvenær
næsta leikkvöid verður—hsim.
— 60 í miklum baróttuleik
minnkaði forskot stúdenta i 5 stig,
62-57. Lokatölur urðu hins vegar.
eins og áður sagði, 70-60 fyrir fS.
Ekki gekk lið HSK heilt til
skógar að þessu sinni. þvi sjálfan
..höfuðpaurinn" vantaði, Anton
Bjarnason, sem var að keppa i ts-
landsmóti i blaki á sama tima
með liði tþróttakennaraskólans á
Laugarvatni. Þórður Óskarsson
hitti ágætlega i leiknum og skor-
aði 19 stig, en Einar Sigfússon
skoraði 11. Mikið jafnrétti rikti i
skiptingu stiga milli leikmanna
tS, en Bjarni Gunnar Sveinsson,
Steinn Sveinsson og Ingi Stefáns-
son skoruðu allir 14 stig hver, og
Stefán Þórarinsson og Jónas
Haraldsson skoruðu sin 12 stigin
hvor.
Borðtennis
Annað Reykjavikurmótið i
borðtennnis hefst i Laugar-
dalshöllinni kl. 6 i kvöld með
einliðaleik ungtinga.
Klukkutima siðar hefst svo
keppni i tviliðaleik karla og
einliðaleik kvenna. Að
loknum þeim leikjum hefst
tvenndarkeppni og tviliða-
leikur kvenna. Útsláttar-
keppni verður viðhöfð.
Nú verð i fyrsta sinn
notaðar talningatöflur við
hvert borð og auðveldar það
áhorfendum mjög að fylgjast
með keppninni.
Mótsstjóri er Sveinn Áki
Lúðviksson.
Mares til
Víkings í
tvö ór
— og tvœr
utanferðir Víkings
fyrirhugaðar
Einn kunnasti hand-
knattleiksmaður heims,
Tékkinn Votja Mares, mun
verða þjálfari hjá Viking
næstu tvö árin — frá og með
1. ágúst næstkoinaiuli. Það
má þvi segja, að skammt sé
stórra luiggva á milli hjá
Vikingum. A dögunum tóku
þeir heiin tvö erlend hand-
knattleikslið og ráða nú
Mares, sem um lungt árabil
var fyrirliði tékkneska
landsliðsins og tvivegis
heimsmeistari. til tveggja..
ára, en áður hefur þjálfari
aldrei verið ráðinn til svo
langs tima hingað.
Arni Arnason, einn af for-
ustumöiinum Vikings, fór
nýlega i verzlunarferð til
Þýzkalands og brá sér þá
yfir lil Tékkóslóvakiu. Þar
gerði liann samning við
Mares, sem mun taka við
þjálfuu Vikings I. ágúst.
Meistaraflokkur Vikings
fer til Þýzkalands i haust —
siðustu vikuua i september..
— i boði IISV, sein hér var á\
dögunum og lagði Vikingur
þvi mikla áherzlu a, að
Mares tæki sem fyrst við
þjálfun liðsins. Þá fer
Vikingur til Tékkóslóvakiu i
boði Gottwaldov sumarið
1973. -Iisim.
Hœttur
TtERB
straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg-
um mynztrum og litum.
Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj-
um sem hlýtur.
Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og
lífgið upp á litina í svefnherberginu.
Reynið Night and Day og sannfærizt.
Jean Beranger, þjálfari
franska skiðalandsliðsins, sagði
stöðu sinni lausri aðeins þremur
klukkustundum eftir, að ttalinn
Gustavo Thoeni sigraði i keppn-
inni um heimsbikarinn. Franska
skiðafólkinu gekk illa i vetur og
útslagið varð á sunnudag, þegar
Duvillard tapaði heimsmeistara-
titlinum i siðustu keppninni.
Beranger hefur verið aðalþjálf-
ari Frakka i tiu ár, en i vetur
hefur hann veriö gagnrýndur
mjög fyrir þjálfun sina. Hann
segir þá uppsögnina vera af per-
sónulegum ástæðum, en ekki
vegna slaksárangursFrakka eða
gagnrýni.
Leeds dró
Birmingham
t gær var dregið i undanúrslit
ensku bikarkeppninnar i Lundún-
um.
Fyrsta lið, sem kom úr hattin-
um var Birmingham og siðan
Leeds. Þessi lið leika þvi saman
og verður leikið á hinum frábæra
velli Sheff. Wed.-Hillsborough i
Sheffield.
Sigurvegarinn i aukaleik
Manch. Utd. og Stoke City, en sá
leikur verður háður i Stoke á
morgun, leikur við bikarmeistara
Arsenal. Leikið verður á Villa
Park i Birmingham. Undanúrslit-
in verða leikin 15. april.