Vísir - 05.05.1972, Page 14

Vísir - 05.05.1972, Page 14
14 VISIR. Föstudagur 5. mai 1972. by Edgar Rice Burroughs Hvað gerðist Matszusah, aí hverju sendi Tarzan þig til min? Ég veit ekki^ allt um það, Korak . . . undarlegt er komið til skógar okkar, biddu og siáðu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Arnarhóli, iireiðholtsvegi, þingl. eign Skúla Guömunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri, mánudag 8. mai 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Ljósheimum 14 A, þingl. eign llafsteins Hjaltason- ar, fer frain eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl. og Skúla Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 9. mai 1972, kl 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta i Grýtubakka 12, talinni eign Rósinkrans Kristjáns- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands o.fl. á eigninni sjálfri, mánudag 8. mai 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. VÉLALEIGA S. 32160 FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteígna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN öðinsgötu 4. — Slmi 15605. Odýrari en aárir! Shodii LEIGAN 44-46. SiMI 42600. NÝJA BÍÓ ÍSLENZKIR TEXTAR. M.A.S.II. MASH Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO “RIO LOBO” JOHN WAYNE ' Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd með gamla kappanum John Wayne verulega i essinu sinu. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. LAUGARÁSBÍÓ Spilaborgin Afarspennandi og vei gerð banda- risk litkvikmynd tekin i Techni- scope eftir samnefndri metsölu- bók Stanley Ellins. Myndin segir frá baráttu amerisks lausamanns við fasistasamtök. Aðalhlutverk: George Peppard, Inger Stevens og Orson Welles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Leigumorðinginn Django Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk kvikmynd i Technicolor og Cinema Scope úrvilltavestrinu um siðasta leigumorðingjann Django. Aðalhlutverk: George Eastman, Antony Chidra, Daniele Vargas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Bankaránið mikla Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarísk úrvalsmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim Novak, Clint Walker. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KOPAVOGSBÍO Enginn færsín örlög flúið Æsispennandi amerisk mynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Christofer Plummer, Lily Palmer. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Launaúireikningar mej multa GT || ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 22188,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.