Vísir - 05.05.1972, Qupperneq 15
VtSIR. Föstudagur 5. mai 1972.
15
TONABIO
Ferjumaðurinn
An Aubrey Schenck Production
COLDRbyDeLuxe-
United Artists
Mjög spennandi, amerisk kvik-
mynd i litum meö LEE VAN
CLEEF, sem frægur er fyrir leik
sinn i hinum svo kölluðu
„Dollaramyndum”.
Framleiðandi: Aubrey Schenck
Leikstjóri: Gordon Douglas
Aðalhlutverk: LEE VAN
CLEEF, Warren Oates, Forrest
Tucker.
— tslenzkur texti —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iti^
ÞJODLEIKHÚSID
SJALFSTÆTT FÓLK
Fimmta sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
OKLAHOMA
sýning laugardag kl. 20. Uppselt.
GLÓKOLLUR
sýning sunnudag kl. 15
SJALFSTÆTT FÓLK
sjötta sýning sunnudag kl. 20.
ÓÞELLÓ
sýning þriðjudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
OKLAHOMA
sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
HÁSKÓLABÍÓ
Áfram elskendur.
(Carry on ioving)
Ein af þessum sprenghlægilegu
„Carry on” gamanmyndum
i litum.
Aðalhiutverk:
Sidney James
Kenneth Williams
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 7 og 9
Hláturinn lengir lifið
Hér ætti ég að
finna eitthvaði
^sem ég gæti
notað.^H
ql_
Köfunar
búnaður
NEw?USED
KRISTNIHALD i kvöld — 140.
sýning
SKUGGA-SVEINN laugardag fá-
ar sýningar eftir
SPANSKFLUGAN sunnudag kl.
15.00 fáar sýningar eftir
ATÓMSTÖÐINsunnudag kl. 20.30
Uppselt
ATÓMSTÖDIN þriðjudag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. simi 13191.
Leikfélag Húsavikur.
JÚNÓ OG PAFUGLINN.
eftir Sean O’Casey.
I.eikstjóri Eyvindur Erlendsson.
Sýningar i Félagsheimili Sel-
tja'rnarness.
Föstudaginn 5. mai kl. 20.30.
I.augardaginn 6. mai kl. 16.
Sunnudaginn 7. mai kl. 20.30.
Aðgöngumiöar seldir i Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
..'r.íÍÁÍ.6.!
Hjólbarðaverkstœði
Til sölu hjólbarðaverkstæði á góðum stað.
Uppl. i sima 51282.
MÚRARAR
Múrarar óskast til að gera við utanhúss-
pússningu á barnaskólanum i Keflavik.
Nánari ‘upplýsingar veitir Magnús Þór
Helgason verkstjóri i áhaldahúsi Kefla-
vikurbæjar simi 1552 milli kl. 11 og 12
næstu daga.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin-
bert uppboð að Höföabakka 9, föstudag 12. mai 1972 kl.
11.30, og verður þar selt rafm.ritvél, Olivetti og
rafm.reiknivél, Facit, talið eign Glit h.f. Greiösla við
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin-
bert uppboð aö Rofabæ 7, föstudag 12. mal 1972, kl. 13.30,
og verður þar selt 2 búðarkassar og 2 búðarborð, talið eign
Gildaskálans h.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin-
bert uppboð að Mjölnisholti 14, föstudag 12. mai 1972, kl.
14.30, og veröur þar seldur pappirsskurðarhnifur, talinn
eign Offsetmynda s.f. Greiösla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.