Vísir - 05.05.1972, Síða 16
VÍSIK. Föstudagur 5. mal 1972.
16
IGGI SIXPEMjARI
-----... ^ ■ »
Hæg breytileg
átt og rigning
framan af degi,
en siðan vestan-
kaldi og slyddu-
él.
SKEMMTISTAÐIR
Þórscafé. Loðmundur leikur.
Köðull. Hljómsv. Guðmundar
Sigurjónssonar.
Silfurtuuglið. Acropolis leikur.
Ingólfs-café. Gömlu dansarnir.
Hljómsv. Garðars Jóhannes-
sonar.
Sigtún. Diskótek.
Ilótcl Lofllciðir. Blómasalur:
Trió Sverris Garðarssonar.
Vikingasalur: Karl I.illiendahl og
I.inda Walker.
Ilótd Borg. Hljómsv. Ólafs
Gauks og Svanhildur.
Tjarnarbúð. Koof Tops.
Skiphóll. Asar leika.
I.ækjartcigur 2. Hljómsv.
Guðmundar Sigurðssonar og
Gosar.
Bcrklavcrnd.Félagsvistog dans i
Skipholti 70, laugardaginn G.mai
kl. 20.30. SMS trió leikur.
Skemmtinefnd.
Borgfirðingafélgaiö í Keykjavik.
minnir á siðasta spilakvöld
vetrarins, sem verður að Hótel
Esju laugardagskvöldið 6.mai kl.
8.30 stundvislega. Góð músik,
heildarverðlaun. Nefndin.
Kvcnfélag Háteigssóknar hefur
kaffisölu á Hótel Esju,
sunnudaginn 7,mai kl. 3-6 e.h.
Allur ágóði rennur i orgelSjóð
kirkjunnar. Nefndin.
FUNDIR
TILKYNNINGAR
IIa fna rf jörður. Kvenfélag
Frikirkjunnar heldur sinn árlega
basar laugard. 6.mái kl. 5 i Góð-
templarahúsinu. Konur komið
munum þangað eftir kl. 2 eða til
nefndar kvenna.
Kvennadcild Flugbjörgunar-
svcitarinnar. Siðasti fundur
verður haldinn i félagsheimilinu
miðvikudag 10. mai kl. 8.30. Rætt
verður um borðhaldið,
spurningaþáttur o.fl. Mætum
allar. Stjórnin.
Kvcnfélag l.augarnessóknar
heldur fund mánud. 6.mai, kl.
20.30 i fundarsal kirkjunnar.
Venjuleg fundarstörf, talað um
sumarferðir og fleira.
Fjölmennið. Stjórnin.
Nauðungaruppboð
scm auglýst var I 16., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1972
á Breiðageröi 25, þingl. eign Einars Nikulássonar, fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands og Veödeildar
Landsbanka islands á eigninni sjálfri, þriöjudag 9. mai
1972, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á
búseign á Keykjavikurflugvelli, þingl. eign Flugþjónust-
unnar h.f., fer fram eftir kröfu Framkvæmdasjóös islands
og Gjaldheimtunnar i Keykjavik á cigninni sjálfri, mánu-
dag 8. mai 1972, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Rcykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaös 1970
á hluta i Hraunbæ 192, talinni eign Jóns K. Oddgcirssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Hákonar Kristjóns-
sonar hdl. og Jóns N. Sigurössonar hrl. á eigninni sjálfri,
mánudag 8. mai 197*2, kí. 16.30.
\ Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Eiginmaöur minn
IIAKALD FAABERG
skipamiðlari Laufásvegi 66
lézt fimmtudaginn 4. mai á hjúkrunar og endurhæfingar-
deild Borgarspitalans.
Fyrir hönd aöstandenda.
SIGRÍÐUR FAABERG
Sigríöur Faaberg.
SKÁK
Svart, Akureyri:Stefán Ragnars-
son og Jón Björgvinsson.
A B C D E F 6 H
YMSAR UPPLÝSINGAR
Frá 15. marz njóta friðunar
skarfar og gæsir. F"rá 1. april
lómur, fýll, súla, allar endur svo
og skúmur, rita, hvitmáfur,
bjartmáfur og hettumáfur, en
allir svartfuglar frá 19. mai.
Stöndum vörð um fuglalif
Islands.
Dýraverndunarsambandið.
Sunnudagsferðin 7/5.
F’uglaskoðunarferð suður með
sjó. Farið veröur um Garðskaga,
Sandgeröi, Hafnarberg og viðar.
Brottför kl. 9.30 frá B.S.t. Verð
kr. 400.00
Ferðafélag lslands.
Ingvar Valdimar Björnsson,
Bauganesi 13A andaðist 25.april,
69 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Aöalbjörg A 1 b e rt s d ó 11 i r,
Kauöalæk <i7,andaðist 28.april, 89
ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30
á morgun.
KÓPAVOGSAPOTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl. 2
og sunnudaga kl. 1-3.
| í PAS |í KVÖLD
HEILSUGAZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður sími 51336.
Laeknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00,
mánud.—föstudags(ef ekki næst I
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17:00—08:00 mánu-
dagur—fimmtudags, simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00
föstudagskvöld til.kl. 08:00
mánudagsmorgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
•IIAFNARFJÖRÐUR — GARDA-
HREPPUR.Nætur- og helgidags-
var2la, upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin
laugardag og sunnudag kl. 5—6.
— Þeir loka rétt strax. Reyn-
uin nú aö njóta reglulega vel síö-
ustu minútnanna, þar til þjónninn
kemur með reikninginn.
oo
t-
co
U5
Tf
OJ
N
Apótek | VÍSIR
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Jyrir járum
Hvitt, Reykjavik: Stefán Þormar
Guðmundsson og Guðjón
Jóhannsson.
19. leikur hvlts: Bg2xc6.
Helgarvarzla klukkan
. 10—23.00.
Vikan 29. aprfl - 5. mai: Lauga-
vegsapótek og Holtsapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl.
23:00—09:00 á Reykjavikur-
svæðinu er i Stórholti 1. Simi
23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,.
laugardaga kl. 9—14, helga daga
kl. 13—15.
Á bæjarstjórnárfundi i gær var
Kristni Sveinssyni veitt veiðileyfi
i Elliðaánum i sumar fyrir kr.
8500.00 Annast hann sjálfur
gæzluna. Onnur tilboð höfðu eigi
borist.
Tjarnarhólmann er nú verið að
hlaða upp og laga svo, að
álftirnar geti hafst þar við i
sumar og gert þar hreiður, ef
þeim svo sýnist. — En hvað ætli
kriurnar „segi”?
Qtöfr
— Ég vildi endilega gefa þér eitthvað sem ég var viss
um að þú ættir ekki fyrir!
— Vlst er pelsinn fallegur, en i yðar sporum
mundi ég varast popphljómsveitirnar.