Vísir - 06.06.1972, Side 4
4
VÍSIR. Þriðjudagur 6. júni 1972.
' T T
¥ n. □
Laugaveg 26
15 - FIMMTAN ÓLÍKAR
GERÐIR ÚR ÖLLUM
EFTIRSPURÐUM
VIÐARTEGUNDUM
núl
30^
„NÝR-GAMALL"-BÍLL
Nú er ekki lengur það eftir-
sóknarverðasta að geta ekið i sem
nýjustu módeli sportbifreiða um
götur Ameriku. Nei, ó nei, nú er
þvert á móti mestur stællinn sá að
lappa uppá gömlu bilbeyg’.una og
aka á henni eins og druslan
dregur. Rétt eins og átti sér s’að
með. buggy-fólksv. og ætið, á
sér raunar stað um allar tizku-
nýjungar, þá eru framleiðendur
þegar teknir til við að fjöldafram-
leiða fólksbifreiðir með sama
útliti ogFordinn góöi árið 1972, en
að sjálfsögðu fjölhæfari að allri
gerð. bannig eru þessir „nýju-
gömlu” bilar til að mynda búnir 8
bullu, 210 hestafla vél, vökva-
bremsum, 12 volta rafkerfi,
slöngulausum dekkjum. Og
hraðinn sem þessir ágætu bilar
eiga að geta náð er 112 km, og
þeir eru sjálfskiptir bilarnir.
Ári'ð 1964 reýndu fram
leiðendurnir fyrst fyrir
sér með framleiðslu þessara öku-
tækja, og framleiddu það árið
samtals þrjú eintök, en nú er hins
vegar svo komið, að þeir fram-
leiða þrjár svona bifreiðir á viku,
en eru samt þrem mánuðum á
eftir eftirspurn. Verðið: 630 þús.
isl. krónur.
KIT UNGA FOLKSINS
Átt þú eintak?
2300
Tvö þúsund og þrjú hundruð
BORÐSTOFU
STÓLAR A LAGER
Það er þetta sem vér
eigum við með orðinu
ÚRVAL
ui,„
Siml-22900
ROLLING STONES
og the WHO verða meðal
annarra spilara, sem munu,
koma fram á hljómlistarhátið
einni meiriháttar, sem ákveðið
hefur verið að halda i Miinchen
að afloknum ólympiuleikunum
þar i sumar.
Hátiðin sú mun standa yfir i
þrjá daga, nefnilega dagana 15.
16.og 17. september. Og að sjálf-
sögðu verður notazt við hinn
risastóra ólympiuleikvang, sem
rúmar allt að 80 þúsund
áheyrendur.
bessi popphátið er að sögn
liður i dagskrá sem brúa skal
timabilið á milli ólympiu-
leikanna og hins svokallaða
„Múnchens Beer Festival”,
sem framið verður i október-
mánuði.
BÍTLAÆÐI
er nafnið sem Ringó bitill Starr
hefur valið kvikmynd þeirri,
sem hann hefur dundað við að ^
gera um hljómsveitina T.Rex,
sem hefur gersamlega um-
turnað brezkum pop-heimi á
siðustu mánuðum — án þess þó
að við tslendingar höfum al-
mennilega gert okkur grein
fyrir þvi, að til sé hljómsveit
með þvi nafni. Einhverjir muna
jú kannski eftir lagi þeirra „Hot
Love” sem hér varð vinsælt i
diskótekum um stund i sumar,
en siðan ekki söguna meir.
Stœrstu
tvíburar
í heimi
bessi 11 feta löngu og 3.500
punda þungu naut eru tviburar
og heita Pete og Re-Pete. bau
eru amerisk að uppruna og
eigandinn, sem stendur þarna
örsmár á milli þeirra, heitir
Tom Biemborn. Hann keypti
þau i febrúar 1971 af bónda i
Maine. bau eru orðin átta ára
gömul og þau þurfa svo sannar-
lega talsvert fæði. Allra
myndarlegustu gripir.
Hluti T. Rex-myndarinnar
bregður upp svip-mynd frá
hljómleikum hljómsveitarinnar
á Wembley-leikvangi i London,
en þar náðist slik stemmning
henni var helzt likt við
„heitustu” hljómleika Beatles á
meðan þeir voru og hétu.
Umsjón:
Þórarinn Jón
Magnússon
IOg hér höfum vM myad af þeirri
sem Norðmena hafa dtvalið sem
sina fegurstu þetta árið, og
hyggjast senda til þátttöku i Miss
Evrópu-keppninni, sem fram fer i
Portúgal þann ZUþessa mánaðar.
Ungfrú Noregnr 1972 er 22ja ára,
heitir LivHancheOlsen og starfar
sem einkaritari i ósló.