Vísir - 06.06.1972, Síða 10

Vísir - 06.06.1972, Síða 10
10 VÍSIR. Þríðjudagur 6. júni 1972. HAFNARBÍÓ KRAKATBÆ Lœrið ensku í sumarfríinu Windsor Cultural Centre (viðurkenndur af brezkum skólayfirvöldum) býður fólki á aldrinum 15-22 ára upp á menntandi sum- arfri og innsýn i enska lifnaðarhætti i Windsor, einni fegurstu borg Englands. Möguleiki er á að taka nokkra nemendur til viðbótar, ef sótt er um fljótt. Ákjósanlegt tækifæri til að auka ensku- kunnáttu á skemmtilegan hátt. Fyrsta flokks kennarar. Nemendur eiga kost á að búa á enskum heimilum, sem hafa verið vandlega valin af skólanum. Nánari upplýsingar i sima 15043,1. 6-8 e.h. næstu daga. Bifvélavirki — Toyota Reglusaman bifvélavirkja vantar nú þeg- ar. Uppl. i sima 30690. Ventill s/f Ármúla 3. ÁSLÁKUR elskar Pallas Aþenu. Engin útborgun Singer Vogue. Volkswagen 1500, árg. ’63. Volkswagen, árg. ’57, ’58, ’59, ’60, ’62. Moskvitch ’64-’65. Opel, árg. ’58-’62. Vauxhall Victor, árg. ’64. Willys ’47 og ’54. Rambler ’57. Seljast allir gegn mán- aðargreiðslu, alls konar skipti möguleg. Til sýnis i dag. Bilasalan, Höfðatúni 10, simar 15175 og 15236. STJÓRNUBIO RICHARD ■TOR TUS BURT0N Stórbrotin og afar spennandi ný bandarisk Cipemascope-litmynd, byggð utan um mestu náttúru- hamfarir sem um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i gifurlegum eldsumbrotum. MAXIM ILIAN SCHELL DIANE BAKER BRIAN KEITH tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.20 NYJA BIO MASII Ein frægasta og vinsaílasta kvik- mynd gerð i Bandarlkjunum síð- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Introducmg THE OXFORD UNIVERSITY DRAMATIC SOCIETY AI»o Starring ELIZABETH TAVL0R TECHNICOLOR* Islenzkur texti Heimsfræg ný amerisk-ensk stór- mynd i sérflokki með úrvalsleik- urunum Richard Burton og Eliza- beth Taylor. Myndin er I Techni- color og Cinema Scope. Gerð eftir leikriti Christopher Marlowe. Leikstjórn: Richard Burton og Newill Coghill. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Barbarella Bandarisk ævintýramynd, litum og Panavision. Aðalhlutverk: Jane Fonda Jöhn Phillip Law islenzkur tcxti Sýnd kl. 5. 7 og 9. tekin Smurbrauðstofan BJQRNINN Njálsgata 49 Sími 15105

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.