Vísir - 06.06.1972, Side 11
VtSIR. Þriðjudagur 6. júni 1972.
11
TÓNABIO
Víðáttan mikia
(The Big Country)
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
amerisk stórmynd i litum og
Cinemascope.
Burl Ives hlaut Oscar-verðlaunin
fyrir leik sinn i þessari mynd.
Islenzkur texti
Leikstjóri: William Wyler
Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Jean Simmons, Carroll Baker,
Charlton Heston, Burl Ives.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
LAUCARASBIÓ
Sigurvegarinn
Viðfræg bandarisk stórmynd i lit-
um og Panavision. Stórkostleg
kvikmyndataka, frábær leikur,
hrifandi mynd fyrir unga sem
gamla.
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Joanne Woodward
Robert Wagner.
Leikstjóri James Galdstone.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
í
)j
StS;
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
SÝNING VEGNA
LISTAHATtÐAR
SJALFSTÆTT FÓLK
Sýning Föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
AUSTURBÆJARBIO
tslenzkur texti
Tannlæknirinn á rúm-
stokknum.
Sprenghlægileg ný dönsk gaman-
mynd i litum með sömu leikurum
og I „Mazurka á rúmstokknum”.
Ole Söltoft og Birte Tove.
Þeir sem sáu „Mazurka á rúm-
stokknum” láta þessa mynd ekki
fara framhjá sér.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.15 og 9
VÍSIR
L=r=l=«ibl
•••••••••••••••
/Þetta er Lúðvik.
feg þarf að spyrja þig
V um soldið.
Þú þarft bara að
læra að vera
skemmtilegur.
KOPAVOGSBIO
SKUNDA SÓLSETUR
Ahrifamikil stórmynd frá Suöur
rikjum Bandarikjanna gerð eftir
metsölubók K.B.Gilden.
Myndin er i litum með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Micháel Caine
Jane Fonda /
John Phillip Law
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Siðustu sýningar
EIKFEÍAG
ykjavíkdr:
DÓMINÓ
eftir Jökul Jakobsson. Frumsýn-
ing i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Atómstöðin miðvikudag kl.
20.30. Fáar sýningar eftir.
Dóminó fimmtudag kl. 20.30. 2.
sýning.
Spanskflugan: föstudag kl. 20.30.
126. sýning. Næst sfðasta sinn.
DÓMINÓ
laugardag kl. 20.30. 3. sýning
jAtómstöðin sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 13191.
Œ
MUNHD
RAUÐA
KROSSINN
LAUGARDALS
VÖLLUR
f kvöld kl. 20 leika
KR - Víkingur
Reykjavíkurmótið
KOF’E’MAKE
Einföld leið til að búa til gott kaffi
með miklum hagnaði
Hótel
Veitingahús
Kaffistofur
Mötuneyti
Greiðastaöir
Skrifstofur
Hárgreiðslustofur
o.s.frv. oÆ.frv.
Vendiny h.f.
Bergstaðastræti 52 sími 13803